Útvarpstíðindi - 01.03.1948, Blaðsíða 21

Útvarpstíðindi - 01.03.1948, Blaðsíða 21
i Ptvarpstíðindi 93 Ódýrasta timaritið ÞAÐ BEZTA úr nýjtim bókum og timaritum. í þetta tímarit, sem mun komu út mánaöarlega eru valdar læsilegar og fróðlegar greinar úr erlendum tímaritum og kaflar úr úr\-als bók- um, sem ékki hafa komið hór út. Þetta tlmarit munu allir kaupa. f fyrsta heftinu er þetta efni: Grein um hljómsveitarstjórann heimsfræga Arturo Toscanini. Grein um einn fyrírferðamesta filmkóng nútímans Rank, sem nú er talinn skæðasti keppinautur Hollywood filmkónganna. Þá er: Er heimasætan ástfangin 1 Ótrúlegustu hlutir úr glcri. Apaloppan. Listin að lifa. Starfsgleði. Hvemig dýrin tala. Grátprinsinn., og kaflar úr hinni heimBfrægu sögu: KLUKKAN KALLAR, Helgafellsrit Bókin, sem alvarlega liugsandi fólk bíSur eftir. Blekking og þekking eftir NÍELS DUNGAL próf. kemur út í apríl eða maí. Hér er um að ræða stórmerkilegt rit, alls 6—700 bls. að stærð, 6em allir, er áhuga hafa fyrir umræðum um menningaráhrif kristinnar kirkju, munu verða að lesa og taka afstöSu til. Þessi bók mun valda harSari deilum en nokkur önnur bók, sem hér hefir komiÖ út í fjölda ára. 7... Hvert- einaSta mannsbarn á ís- landi verSur óhjákvœmilega aS gera þaS upp viS sjálfan sig hvar þaS raunverulega stendur í þeim deilum. Níels Dungal prófessor hefir í fjölda ára unnið að þessu mikla verki. Hann er viðurkenndur mikill visindamaður, hreinskilinn og djarf- ur og óvcnjulega frjáls og óháður í skoðunum og starfi. Blekking og þekking verður vegna pappírsskorts aðeins prentuð fyrir áskrifendur og er hægt að skrifa sig á í öllum hókabúðum. Áskriftaverð um kr. 70.00. HELGAFELL

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.