Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Page 9

Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Page 9
ÚTVARPSTÍÐINDI r mat úr því. Ástæðan til Gyðinga hatursins er fyrst og fremst sú, ac þeir halda hópinn, vilja venjulegf ekki samlagast þeim þjóðum ac fullu, sem þeir búa hjá, halda vic trú sinni og siðum, og hjálpa hve’ öð’rum áfram til vegs og valda. E því ekki að furða, þótt snemm/ kæmi upp hreyfing meðal Gyðing' l um að eignast þjóðarheimili, og þa:' s er draumurinn um slíkt heimili, ser er að verða að ægilegri martrö I fyrir þeim í Palestínu. Ýmsir viðburðir ge’rðust í hin’ gamla landi Gyðinganna, Palestínv þau 1900 ár, sem liðin eru síða' þeir fóru þaðan. Á þeirn árum, ser : Mohamedstrúarmenn lögðu undir si ; Norður-Afríku, mikil lönd í Vestur | Asíu og náðu jafnvel fótfestu ■ meginlandi Evrópu, fluttust A’raba til Palestínu og byggðu landið. Þett verða menn einnig að hafa í hugr er þeir lnigsa um fréttirnar fr landinu helga þessa dagana - Arabar hafa búið þar næstum þ1 helmingi lengur en við Islendinga höfum byggt okkar land, og þyk’ umst við standa hér á gömlur merg. Þega’i’ Gyðingum óx fiskur ur hrygg og ofsóknirnar gegn þein hörðnuðu í Evrópu, eins og ljósast kom fram í Dreyfus rnálinu mikla í Frakklandi, er von að þeir litu hið gamla land sitt hýru auga. Þjóðhreyfing þeirra fór vaxandi, og hugmyndin um Palestínu sem nýtt þjóðarheimili, átti auknum vinsæld- um að fagna. Palestína va’r þá, og er ennþá, land, sem má rækta miklu betur en gert er, og gæti auðveld- lega fætt og klætt miklu fjölmenn- ari og framsæknari þjóð en Arab- POPULATiON A RAB ARA8S JtWS STAT8 804,000 10,000 JtWlSH ÁRABS JíWS STATE 397,000 538,000 JERUSALEM ARABS-105,000 J£WS-100,000 \a.dite.rráh«ícin /I Natanya Ufcl i Kortið, sem hér birtist af landinu helga, 'sýnir livernig skipting Palestlnu var fyrir- liuguð. StrikaSa svœðið var œtlað Aröbum, en gráa svœðið Gyðmgum. ana, sem þar hafa búið. En landið var undir stjórn Tyrkja, og það var ekki vænlegt fyri’r Gyðinga að knýja hart á þær dyr. Fyrri heimsstyrjöldin gerbreytti viðhorfum öllum til þessara mála og fór nú sem svo oft fyrr og síðar, að

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.