Útvarpstíðindi - 11.10.1948, Síða 17

Útvarpstíðindi - 11.10.1948, Síða 17
ÚTVARPSTÍÐINDI 377 Framh. af bls. 36U „Stúlkan í bláa kjólnum". Mun marga leika foi'vitni á að heyra þessa sögu. Enn er ekki ákveðið, hvaða saga kemur að henni lokinni. Á annan sunnudag í vetri, verður minnst þriggja ára afmælis sam- einuðu þjóðanna og mun félag sam- einuðu þjóðanna, sem hér starfar, sjá um þann þátt að öllu leyti. Þá mun Gils Guðmundsson, ritstjóri, innan skamms flytja erindi um „Is- lenzka samlagið í Björgvin“ og gufu- skipið „Jón Sigurðsson". Þar hefur Gils Guðmundsson, sem er afar fundvís á alþýðan fróðleik, dottið ofan á gott efni til flutnings. Ásgeir frá Gottorp, hestamaðurinn þjóð- kunni, hefur samið nýja bók, og er í ráði að lesið verði úr henni í byrj- un vetrardagskrár, en enn er ekki ákveðið, hvenær það verður gert. Leiklistarráðunautur útvarpsins, Þorsteinn Ö. Stephensen, hefur und- anfarið unnið að því að búa til leik- ritadagskrána fyrir veturinn. — Næstu daga verður selt sldtur í sláturhúsi voru við Skúlagötu. — Ekki sent heim. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Per Björnsson Soot ldtinn Sú fregn barst hingaó fyrir nokkr- um dögum, aö Per Björnsson-Soot heföi látist í Kaupmannahöfn af hjartaslagi. — Per Björnsson-Soot er lesendum Útvarpstíöinda kunnur af greinum ■ eftir hann og um hann, nú síöast af viötali viö hann, sem birtist í júlí þ. á. — Soot var lengi fréttaritar Rikisútvarpsins. Hann var ágætur blaöamaöur og drengur hinn bezti.

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.