Kristilegt stúdentablað - 01.12.1960, Blaðsíða 24

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1960, Blaðsíða 24
BIBLÍAN í FANGABÚÐUNUM Sr. Xlartitt J\fit»tttiiilt»r srtjir irtí Hinn mikli kennimaður og þekkti forseti evan- gelisku kirkjunnar í Hessen-Nassau í Þýzkalandi heí'ur sagt þessa sögu um dvöl sína í fangabúðum í síðari heimsstyrjöldinni. Dyrnar að ldefa mínum opnuðust skyndilega og inn gekk foringi með stærilátu látbragði. liann var klæddur skrautlegum einkennisbún- ingi. Eg reis þegar á fætur. „Þér eruð falinn mér á hendur sem persónu- legur fangi leiðtpgans. Eins og þér vitið höfum vér hérna beðið eftir gður um lengri tíma. Nú er nokkuð það, sem þér óskið eftir eða þurfið að kvarta gfir?“ Ég varð sleginn vegna framkomu mannsins, sem mér fannst næstum því hæverskleg. Allt í einu varð mér tjóst, að þetta hlaut að vera annar foringi fangabúðanna í Sachsen- hausen. Ég vissi vel, að vægast sagt var hann mjög illa þokkaður maður. „Já, ég hef gfir miklu að kvarta,“ svaraði ég. „Þegar ég var færður hingað í gærkveldi, tóku menn gðar allt frá mér. Giftingarhringurinn minn, úrið milt og allar bækur mínar og skjöl voru tekin frá mér. Svo hef ég margar óskir fram að bera. En umfram allt hef ég þá ákveðnu ósk, að ég fái Biblíuna mína aftur, sem var tekin frá mér og það undir eins.“ Nú kom að foringjanum að hugsa sig um. Biblían var stranglegci bönnuð innan gaddavírs- girðinganna. Augnablik var hann óákveðinn á svip en svo sagði hann við varðmanninn sem fglgdi honum: „Sjáið þér um að fíiblía mannsins verði færð hingað frá skrifstofu minni." . .Og nokkrum mínútum síðar sat ég aftur með fíiblíuna i höndum mér. Biblían — já, hve mikið hafði þessi bók að segja fgrir mig í hinni einmanalcgu fangavist minni í Sachsenhausen, og á 4 síðustu árum fangavistar minnar, sem ég dvaldi í Dachau. Guðs orð var mér allt. Það var traust mitt og stgrkur, leiðsögn og von. Á daginn teiðbeindi Orðið mér og á nóttunni regndi ég ást þess. Það var brauðið, sem bjargaði mér frá andlegu hungri og það var lífsins vatn sem svalaði sálu minni. Jái, en ekki einungis það. Dvöl mín í eins manns klefanum var ekki lengur einvera. Glugginn í klefanum var of hátt uppi til þess að ég gæti séð út um hann. En lumn var ekki hærra uppi en það, að ég gat komið sannindum fíiblíunnar gegnum hann. Gegnum klefagluggann gat ég dreift ritningar- stöðum eins og sáðkornum, sem þeir, sem fram hjá fóru, tindu upp. Og þegar ég sinna fékk legfi til þess að vera dálítið úti í fangelsisportinu, kom ég auga á annan glugga, sem ég gat skolið inn um Guðs Orði iil eins af meðföngum mínum. Orð Guðs er ekki bundið. Og það varð stgrkur fgrir aðra eins og það varð fgrir mig. llvers virði er Biblían mér í dag? Hún er mér jafn dgrmæt og hún liafði verið á fangavistárdög- um mínum. Mismunurinn er eingöngu sá, að hún er ekki lengur forboðin bók. Nú hef ég fleiri tækifæri lil þess að starfa. Verkefnin liggja beinl fgrir framan okkur. Heimsbgggðin öll þráir lífið í Guði og frið hans. Það er starf okkar að boða sannindi fíiblíunn- ar þgrstu mannkgni. Við eigum að flgtja boðskapinn um kærleik og réttlæti, um náð og sannleika, og um þann frið, sem er æðri öllum skilningi. fíiblían er bók, sem Guð hefur gefið okkur. Tak þú hana og les. Lestu frá einni blaðsíðu til annarrar og veittu athggli boðskap hennar. Þvi að þar finnur Jn'i veginn iil lífsins. 24 KRISTILEGT 5TLJDENTAB LAÐ

x

Kristilegt stúdentablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.