Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Side 10

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Side 10
8 lega erfiðleikana, sem yið var að etja. Þar stóð fje- lagsstjómin betur að vígi. Menn verða að gæta þess, að það er ekkert „grín“ að takast á hendur að ganga fram fyrir skjöldu með kröfur, sem nema þúsundum og tugum þús- unda króna árlega. Nei, það er fylsta alvörumál. Frá okkar bæjardyrum sjeð, geta kröfurnar verið sanngjamar í fylsta máta, en þeir, sem á móti standa, hafa önnur sjónarmið. Og er nokkuð til- tökumál, þó það á stundum geti reynst örðugt að sannfæra þá um það, að þeir — einmitt þeir, hafi á i'öngu að standa? Að minsta kosti reyndist samn- ingsnefndinni okkar það í þetta skifti. Jeg er ekki með þessu að lasta eða gera lítið úr samningsnefnd okkar, nje fegra málstað útgerðar- manna, síður en svo, en jeg hefi viljað reyna að bregða Ijósi yfir aðaldrætti þessa rnáls og svo úrslit þess. Meðan á undirbúningnum stóð, fekk stjórnin nokkrar ákúrur fyrir það, að hún gat ekki fylgt þeim, sem mest vildu sækja, og af því var henni bægt frá, en það varð þessu máli til hins mesta ógagns. Samkvæmt aðalíundarsamþykt var Samningar samningnum við E. í. sagt upp í við E. í. fyrrasumar. Komu tillögur frá Eim- skipafjelagsvjelstjórunum um nokkr- ar breytingar. Var síðan gert uppkast að nýjum samningi með hliðsjón af þessum tillögum. Undir áramótin komum við svo á fund með samnings- nefnd E. í. Gekk alt greiðlega. Fjellust samnings- nefndarmenn E. I. að mestu á allar tillögur okkar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.