Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 36

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 36
34 traustust og veglegust. Stjettafjelögin, sem nú eru hvarvetna að rísa upp, eru byggingar, þar sem ein- staklingar stjettanna geta leitað sjer athvarfs. Þeim er ætlað að hlúa að nýgræðingnum og stuðla að þroska hans. Og kalvið stjettanna eiga þau að ann- ast eftir föngum og skýla honum fyrir næðingum og frosthörkum lífsins, að eigi visni hann nje hrörni um aldur fram. Þetta er fullgöfugt hlutverk. Það er engu ógöfugra fyrir því, þó við gerum okkur það ljóst, að sjálft þjóðfjelagið hefir sínar skyldur gagn- vart okkur, og við gagnvart því. Því betur sem hver einstök stjett býr í hagínn fyrir sína menn, því betri skilyrði fá þeir til þess að uppfylla skyldur þær, sen á góðum ríkisborgara hvíla. Og einmitt það ætti að vera ofarlega í huga hvers einstaklings. Því miður getum við vjelstjórarnir enn ekki hælt okkur af fjelagssamtökum okkar, en við getu:a tekið okkur á; skilyrðin eru góð, eins og jeg hefi áður minst á. Gæti framsóknin orðið með ýmsu móti. En við megum aldrei vænta þess, að komast langt, nema við fórnum einhverju. Við verðum fyrst að gera kröfur til okkar sjálfra og þar næst til samborgaranna. Án þeirrar meginreglu verður öll framsókn endaslepp. Við þurfum fyrst og fremst að efla sjóði fjelags- ins meira en gjört hefir verið. Því þegar fjelagið fer að ráða yfir nokkru fjármagni að mun, er hægt að gera ýmsar ráðstafanir, sem fjelagsmönnum koma að gagni, beinlínis eða óbeinlínis. Skilvísi á fjelags- gjöldunum þarf að verða regla án undantekningar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.