Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 37

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 37
35 Jeg mundi og vera þess fýsandi, að iðgjöldin yrðu hækkuð upp í 100 kr. á ári að minsta kosti. vjel- stjórarnir eru yfirleitt svo vel stæðir, að þeir mundu ekki taka það nærri sjer. Þyrfti og jafu- framt að komast á sú regla, að gjöldin greiddusc ársfjórðungslega eða jafnvel mánaðarlega, því mtð því móti finna menn minna til útgjaldanna. Þá væri það ekki illa til fundið, að vjelstjóramir efndu til meiri háttar hlutaveltu á næstu árum. Hefir sú hugmynd verið rædd áður í fjelaginu og mun nú einnig vera komin á dagskrá innan kvenfjelagsins. Þá fengju allir tækifæri til þess að láta eitthvað af mörkum. Sumir létu vinnu, aðrir fjármuni og sumir jafnvel hvorttveggja. Þar gætu allir verið með, hver eftir sinni getu. Veturinn 1934, þ. 20. febrúar, verð- ur fjelagið 25 ára gamalt. Skemtilegasta afmælis- gjöfin væri það, ef meðlimirnir gætu þá, með sam- eiginlegu átaki, auðgað styrktarsjóðinn um nokkur þúsund krónur. Væri með því tvent unnið. Fjelags- lífið hlyti að styrkjast að mun við þá samvinnu. Og svo væri vanmegna fjelögum með því trygður nokkur styrkur síðar meir. Jeg vil aðeins minna menn á þessa hugmynd. Ef til vill eru einhverjir svo hugstignir, að þeir hafi þor til að ráðast í þetta og beita sjer fyrir framkvæmdum. Jeg teldi heppilegast og enda sjálfsagt, að sjálf- boðaliðar einungis gengjust fyrir þessu máli, ef til kemur, og að fjelagsstjórnin kæmi þar hvergi nærri. Því fleiri sem taka að sjer að framkvæma eitthvert starf fyrir fjelagið, og rækja það vel, því betra. Markmiðið er, að allir leggi hönd á plóginn. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.