Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 55

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1930, Síða 55
53 sem hafa vjelstjórarjettindi, eða hafa lokið vjel- stjóraprófi. Þegar vjelstjóri eða aðstoðarmaður hefir unnið eitt ár hjá fjelaginu, skoðast ham sem fastur starfs- maður þess, og gildir þá þrigg ta mánaða uppsagnar- frestur frá beggja hálfu. Þegar skipi er lagt upp um langan tíma, og skips- höfnin hefir verið afskráð, er heimilt að láta 3ja vjelstjóra fara frá starfi sínu án uppsagnarfrests, en heimtingu á hann á stöðu sinni aítuv, cr skipið fer af stað að nýju, nema að honum hafi verið sagt upp með 3ja mánaða fyrirvara. 6. gr. Sje vjelstjóri ráðinn af einu skipi fjelagsins á annað, skal hann halda fullum launum ásamt fæðis- peningum, þó bíða verði af þeim ástæðum. Eigi má draga af kaupi vjelstjóra, þótt hann sje ráðinn á minna skip en hann hefir verið á, sje um samskonar starf að ræða og skift hefir verið um móti vilja hans. 7. gr. Sjerhverjum vjelstjóra ber, eftir að hafa unnið eitt ár hjá fjelaginu, 15 daga sumarleyfi. og eftir að hafa unnið tvö ár hjá fjelaginu 30 daga sumar- leyfi ár hvert, en haldi þó fullum launum. Leyfi þetta veitist að sumrinu til, að svo miklu leyti, sem hægt er, en þó eftir samKomulagi. Gíti vjelstjóri af einhverjum ástæðum ekki fengið tjeð leyfi, ber honum tvöföld laun fyrir þann tíma; óski
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.