Morgunblaðið - 12.12.2008, Page 9

Morgunblaðið - 12.12.2008, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2008 Fáðu úrslitin send í símann þinn E R N A sími 552 0775 Flipabækur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Sparibuxur st. 36-56 Hverfisgötu 6 101 Reykjavík sími 562 2862 GLÆSILEGAR VETRARKÁPUR DÚNKÁPUR DÚNÚLPUR Kringlunni • Sími 568 1822 Margir litir Stærðir S-M-L-XL Mikið úrval af dömunáttsloppum KRINGLUNNI - SMÁRALIND Kjóll 3.990 Ný jóla- sending Glæsilegt úrval af fallegum fatnaði í jólapakkann Very gallabuxurnar komnar aftur á 2.490 í stærðum 74-140 NUTRILENK FYRIR LIÐINA Þú færð NUTRILENK í heilsubúðum, apótekum, Fræinu Fjarðarkaupum og Vöruvali Vestmannaeyjum Vorum að fá sendingu af NUTRILENK fæðubótaefninu fyrir auma og slitna liði! NUTRILENK er unnið úr hákarlabrjóski og er ein mest selda varan á Norður- löndunum fyrir liðvandamál og var m.a. kosin heilsuvara ársins í Noregi 2004 Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2870 - www.friendtex.is 40% afsláttur af allri útsöluvöru í vetrarlistanum Opið mán.-fös. 11.00-18.00 og lau. 11.00-16.00 Jólagjöfina færðu hjá okkur SAMNINGAR um áframhaldandi samstarf Garðabæjar og tveggja grunnskóla, sem bjóða upp á nám á ensku samkvæmt al- þjóðlegri námskrá innan veggja grunnskóla Garðabæjar, voru undirritaðir á bæjarskrifstofum Garðabæjar í gær. Samningarnir eru annars vegar við Alþjóða- skólann sem starfar í húsnæði Sjálandsskóla og hins vegar við International Academy of Ice- land (IAI) sem hóf sitt fyrsta starfsár innan veggja Garða- skóla í haust. Báðir skólarnir eru einka- skólar og hafa heimild til að inn- heimta gjöld vegna námsvistar nemenda sem eru með lögheimili utan Garðabæjar. Garðabær skuldbindur sig samkvæmt samningunum til að greiða fram- lag með nemendum sem eiga lögheimili í Garðabæ og verða þeir því ekki krafðir um skóla- gjöld. Alþjóðlegt nám í Garðabæ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.