Morgunblaðið - 12.12.2008, Page 11

Morgunblaðið - 12.12.2008, Page 11
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is Veröldin opnast Loksins, loksins! Nú gleðjast þeir fjölmörgu sem í námi, leik og starfi fást við þýska tungu, því svo ítarleg þýsk-íslensk orðabók hefur ekki komið út í liðlega hálfa öld. Alls 966 blaðsíður og ýmiss konar ítarefni. Sannkallað þarfaþing! Meistari Attenborough í essinu sínu Íslandsvinurinn Sir David Attenborough á sér engan líka þegar að því kemur að fræða unga sem aldna um lífheiminn – og opna nýjar víddir. Læsileg og fallega myndskreytt bók sem kætir alla aðdáendur meistarans. Gallerí innan bókarspjalda Þetta glæsilega stórvirki skapar ný viðmið í miðlun listasögunnar. Einstakur prentgripur, alls 1066 blaðsíður í stóru broti. „Það er yndislegt og upplýsandi að rölta um þetta gallerí innan bókarspjalda. Hér má skoða myndlistariðkun mannkyns frá frumlegu sjónarhorni.“ The Good Book Guide

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.