Morgunblaðið - 12.12.2008, Page 49
menning 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2008
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Leikhúsloftið
Leitin að jólunum
Lau 13/12 kl. 13:00 U
Lau 13/12 kl. 14:30 U
Lau 13/12 kl. 16:00 U
Sun 14/12 kl. 11:00 U
Sun 14/12 kl. 13:00 U
Sun 14/12 kl. 14:30 U
Mið 17/12 aukas.kl. 16:00 Ö
Fim 18/12 aukas.kl. 16:00 Ö
Fim 18/12 aukas.kl. 17:30 U
Lau 20/12 kl. 11:00 U
Lau 20/12 kl. 13:00 U
Lau 20/12 kl. 14:30 U
Sun 21/12 aukas. kl. 11:00 U
Sun 21/12 kl. 13:00 U
Sun 21/12 kl. 14:30 U
Aukasýningar komnar í sölu!
Stóra sviðið
Hart í bak
Fös 12/12 aukas. kl. 20:00 U
Lau 13/12 kl. 20:00 Ö
Fös 2/1 kl. 20:00 Ö
Fös 9/1 kl. 20:00 Ö
Sun 18/1 kl. 20:00
Lau 24/1 kl. 20:00
Sun 25/1 kl. 20:00
Ath. aukasýningar í sölu
Sumarljós
Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U
Lau 27/12 kl. 20:00 Ö
Sun 28/12 kl. 20:00 Ö
Lau 3/1 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00
Sun 11/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00
Jólasýning Þjóðleikhússins
Kassinn
Utan gátta
Fös 12/12 kl. 20:00 Ö Lau 13/12 lokasýn. kl.
20:00
Ö
Lokasýning 13. desember
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 4/1 kl. 13:30
Sun 4/1 kl. 15:00
Sun 11/1 kl. 13:30
Sun 11/1 kl. 15:00
Örfáar aukasýningar í janúar
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U
Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U
Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U
Sun 14/12 20kort kl. 20:00 U
Fim 18/12 kl. 20:00 U
Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U
Lau 20/12 kl. 19:00 U
Sun 21/12 aukas kl. 16:00 U
Lau 27/12 kl. 16:00 U
Lau 27/12 kl. 19:00 U
Sun 28/12 kl. 16:00 U
Sun 28/12 kl. 19:00 U
Lau 3/1 kl. 19:00 Ö
Sun 4/1 kl. 19:00 Ö
Lau 10/1 kl. 19:00 U
Sun 11/1 kl. 19:00
Lau 17/1 kl. 19:00 Ö
Lau 24/1 kl. 19:00 U
Sun 25/1 kl. 16:00
Lau 31/1 kl. 19:00 Ö
Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar!
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U
Þri 30/12 kl. 22:00 Ö
Fös 2/1 kl. 19:00 Ö
Fös 9/1 kl. 19:00 Ö
Fös 16/1 kl. 19:00 Ö
Fös 23/1 kl. 19:00 Ö
Fös 30/1 kl. 19:00
Yfir 120 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins!
Vestrið eina (Nýja sviðið)
Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Lau 27/12 kl. 20:00 Ö
ný aukas.
Sun 28/12 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember.
Laddi (Stóra svið)
Lau 13/12 kl. 20:00 U Þri 20/1 ný aukas kl. 20:00
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Þriðja hæðin)
Lau 13/12 kl. 14:00
Lau 13/12 kl. 16:00
Sun 14/12 kl. 14:00 Ö
Sun 14/12 kl. 16:00
Mið 17/12 kl. 18:00
Lau 20/12 kl. 14:00
Sun 21/12 kl. 14:00
Sun 21/12 kl. 16:00
Uppsetning Kraðaks.
Kirsuberjagarðurinn (Litla svið)
Fös 12/12 kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 20:00
Sun 14/12 kl. 20:00
Mið 17/12 kl. 20:00
Fim 18/12 kl. 20:00
Fös 19/12 kl. 20:00
Uppsetning Nemendaleikhúss LHÍ
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið)
Lau 13/12 aukas kl. 13:00 Ö
Lau 13/12 7. sýn kl. 15:00 U
Sun 14/12 aukas kl. 13:00 Ö
Sun 14/12 8. sýn kl. 15:00 U
Lau 20/12 9. sýn kl. 15:00
Sun 21/12 aukas kl. 15:00 U
Sýnt fram að jólum
Jólatónleikar
Sun 14/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 17:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 13/12 kl. 17:00 U
jólaveisla eftir sýn.una
Mán29/12 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 16:00
Lau 10/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00
Lau 24/1 kl. 17:00
þorrablót eftir sýn.una
Fös 30/1 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 12/12 kl. 20:00 Ö
Sun 14/12 aukas. kl. 16:00
Þri 30/12 kl. 20:00 U
Lau 3/1 kl. 20:00
Fös 9/1 kl. 20:00
Lau 17/1 kl. 20:00
Fös 23/1 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála)
Sun 14/12 kl. 12:00
fjölskylduskemmtun
Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik
(Söguloftið)
Sun 14/12 kl. 14:00
brúðuleiksýn.
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Ástverk ehf (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 13/12 kl. 20:00
Fös 19/12 kl. 20:00
Sun 28/12 kl. 20:00
Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 2/1 kl. 14:00
Fös 2/1 kl. 20:00
Lau 3/1 kl. 14:00
Lau 3/1 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 14:00
Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Ö
Eingöngu í desember
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Tenórarnir fjórir - hátíðartónleikar
Fim 18/12 kl. 20:00 Sun 21/12 kl. 20:00
Janis 27
Lau 10/1 kl. 20:00
Fös 23/1 kl. 20:00
Lau 31/1 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Nemendasýningar sönglistar
Fös 12/12 kl. 17:30
Lau 13/12 kl. 11:00
Lau 13/12 kl. 14:00
Sun 14/12 kl. 11:00
Rétta leiðin Jólaleikrit
Fös 12/12 kl. 10:30
Sun 14/12 aukas. kl. 14:00 Ö
Sun 14/12 aukas. kl. 16:00
Mán15/12 kl. 10:30 Ö
Mið 17/12 kl. 09:00 Ö
Mið 17/12 kl. 10:30
Fim 18/12 kl. 09:00 U
Fim 18/12 kl. 10:30 U
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Jólin hennar Jóru (Ferðasýning)
Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F
Þri 16/12 kl. 13:30 F
hjallaland
Þri 16/12 kl. 17:30 F
fossvogsskóli
Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F
Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.)
Mið 17/12 kl. 10:00 F
snælandsskóli
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Ég á mig sjálf (farandsýning)
Lau 17/1 kl. 15:00 F
Fim 29/1 kl. 00:00 F
Fim 29/1 kl. 00:00 F
Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið)
Sun 28/12 kl. 20:00
döff leikhús, íslensk talsetning
Lukkuleikhúsið
5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is
Lísa og jólasveinninn
Fös 12/12 kl. 10:00 F
leiksk. núpur
Sun 14/12 kl. 14:00 F
grindavík
Mið 17/12 kl. 08:50 F
víkurskóli
Mið 17/12 kl. 10:00 F
víkurskóli
Mið 17/12 kl. 14:00 F
leiksk. undraland
Mán22/12 kl. 14:00 F
melaskóli
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið)
Fim 5/2 frums. kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00
Sun 15/2 kl. 20:00
Sun 22/2 kl. 20:00
Sun 1/3 kl. 20:00
Sun 8/3 kl. 20:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning)
Lau 13/12 kl. 15:00 F
karatefélagið þórshamar
Fös 19/12 kl. 15:00 F
tarfsmannafélag ríkisendurskoðunar
Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu
(Þjóðminjasafnið)
Fös 12/12 kl. 11:00
stekkjarstaur
Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00
Sun 14/12 stúfur kl. 11:00
Mán15/12 kl. 11:00
þvörusleikir
Þri 16/12 kl. 11:00
pottaskefill
Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00
Fim 18/12 kl. 11:00
hurðaskellir
Fös 19/12 kl. 11:00
skyrgámur
Lau 20/12 kl. 11:00
bjúgnakrækir
Sun 21/12 kl. 11:00
gluggagægir
Mán22/12 kl. 11:00
gáttaþefur
Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00
Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00
Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir!
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mán15/12 kl. 14:00 F
lindaskóli
Sæmundur fróði (ferðasýning)
Fös 16/1 kl. 10:00 F
ártúnsskóli
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Lau 13/12 kl. 14:00
Sun 14/12 kl. 14:00
Mán15/12 kl. 10:30 U
Lau 20/12 kl. 14:00
Sun 21/12 kl. 14:00
Lau 27/12 kl. 14:00
Sun 28/12 kl. 14:00
Einleikhúsið
899 6750 | sigrunsol@hive.is
Óskin barnaleiksýning (farandsýning)
Fös 12/12 kl. 10:30 F
leikskólinn sólbakki
Lau 13/12 kl. 14:00
norræna húsið ókeypis aðgangur
Þri 16/12 kl. 14:30 F
leikskólinn engjaborg
Sýnt allt árið. Í desember með jólaívafi.
Fyrir rétt um ári sendi Ragnar
Bjarnason frá sér frábæra jólaplötu
með nýjum og ljómandi góðum ís-
lenskum söngv-
um. Undirritaður
mærði plötuna
mjög á síðum
þessa blaðs og
sagði meðal ann-
ars: „Og þótt
Ragnar sé nú
kominn á efri ár er hann fráleitt
haldinn því hvimleiða upprifj-
unarheilkenni sem sumir mun yngri
kollegar hans virðast þjakaðir af, í
endalausri og raunalegri endur-
vinnslu á gömlum hápunktum eigin
ferils.“
Nú bregður svo við að Ragnar er
sjálfur kominn með sannkallaða
upprifjunarplötu. Lögin sem ekki
mega gleymast er safn sígildra
dægurlaga sem flest hver hafa ótal
sinnum verið sungin við hin ýmsu
tækifæri og inn á hljómplötur.
Ragnar er þó góðu heilli ekki bein-
línis að rifja eigin feril upp, því
uppistaða plötunnar er smellir sem
ýmsir kollegar hans gerðu vinsæla
hérlendis. Lög af efnisskrá Alfreðs
Clausen eru áberandi, en fleiri sam-
ferðamenn Ragnars koma einnig
upp í hugann, eðalbarkar á borð við
Óðin Valdimarsson og Hauk Mort-
hens.
Ragnar Bjarnason er góður
söngvari; það vita landsmenn allir.
Og þessa fimmtán laga plötu syng-
ur hann fumlaust og vel, þótt litlu
bæti hann við ýmsar frábærar eldri
útgáfur sem til eru af flestum
söngvunum. Hér er allt samkvæmt
bókinni, bæði í undirleik og söng.
Vel hefði verið til fundið að finna
nýja fleti á smíðunum og krydda
þær fleiri blæbrigðum, en sjálfsagt
vakti slíkt aldrei fyrir Ragnari
Bjarnasyni; hann er af þessum
skóla og telur sjálfsagt fráleitt að
uppfæra það sem vel hefur reynst.
Upptökustjóri hans, Agnar Már
Magnússon, er og upprunalegu út-
setningunum trúr; hann meðhöndl-
ar lögin snyrtilega og fer fyrir
prýðilegri hljómsveit sem skilar
sínu af fagmennsku og öryggi. Það
er helst að gestasöngvarar eigi mis-
góða spretti, en þeirra best kemst
Bjarni Arason frá sínu.
Titill plötunnar, Lögin sem ekki
mega gleymast, veldur nokkrum
heilabrotum og kemur fyrir sjónir
eins og verið sé að bjarga menning-
arverðmætum. Harla ólíklegt er þó
að lög á borð við „Manstu gamla
daga“, „Fram í heiðanna ró“,
„Átján rauðar rósir“ og „Tonde-
leyó“ gleymist í bráð og er plata
Ragnars í þeim skilningi lítið þarfa-
þing. Flest verkanna fimmtán eru
víða og vandlega geymd á plötum,
blöðum og síðast en ekki síst í svo
ótal mörgum hugum. Þetta eru lög-
in við vinnuna, í bestu merkingu, en
flutningur kemur stundum svolítið
út eins og að menn séu bara í
vinnunni. Viðfelldin rödd Ragnars
Bjarnasonar er þó eitthvað sem
erfitt er að láta sér mislíka.
Gömul
kynni
gleymast ei
TÓNLIST
Geisladiskur
Raggi Bjarna – Lögin sem ekki mega
gleymast bbbnn
Orri Harðarson
HOLLYWOOD-leikarinn Josh Harnett vann í gær skaðabótamál
við breska dagblaðið Daily Mirror. Blaðið hélt því fram að ást-
aratlot er hann átti að hafa átt við unga ónefnda stúlku á bókasafni
hótels í Soho-hverfi Lundúnarborgar hefðu náðst á örygg-
ismyndavél. Harnett leikur þessa dagana í leikgerð eftir kvik-
myndinni Rain Man í einu leikhúsanna í West End-hverfi og gistir
á meðan á þessu umrædda hóteli. Leikarinn neitar allri sök og
kærði blaðið fyrir lygar. Lögfræðingur Harnetts segir greinina
hafa valdið „særindum, skömm og andlegum óþægindum fyrir leik-
ara er hagar sér ávallt á fagmannlegan hátt“. Harnett fékk 20 þús-
und pund í skaðabætur sem hann hyggst gefa til góðgerðamála.
Fær bætur vegna kynlífsgreinar
ROBBIE Williams segist vera reiðubúinn að stíga aftur á svið með
strákasveitinni Take That er gerði hann frægan á síðasta áratug.
Robbie hætti í sveitinni árið 1995 til þess að einbeita sér að sólóferli
sínum en þá var alvitað að vinskapur hans og forsprakka sveit-
arinnar, Gary Barlows, var í molum. Nokkrum árum síðar hætti
hljómsveitin eða á sama tíma og stjarna Robbie reis sem hæst.
Take That tók svo aftur upp þráðinn fyrir þremur árum og þá vakti
athygli að Robbie afþakkaði boð um að vera með. Hann og Gary Bar-
low hafa nú sæst og segist Robbie vera mjög hrifinn af nýrri breið-
skífu sveitarinnar. Hann segist vera meira en til í að stíga aftur á svið
með sveitinni við fyrsta tækifæri, en fyrst þurfi hann að klára sín mál.
Robbie aftur í Take That?