Morgunblaðið - 12.12.2008, Síða 52

Morgunblaðið - 12.12.2008, Síða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2008 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI METSÖLUBÓKIN TWILIGHT SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN ER KOMINN ÚT Á ÍSLANDI SVALASTA MYND ÁRSINS EIN STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÞESSU ÁRI Í USA MYNDIN SEM GERÐI ALLT BRJÁLAÐ Í USA EMPIRE TWILIGHT kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 3:40 - 5:50 síðasta sýn. LEYFÐ TWILIGHT kl. 6D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL CITY OF EMBER kl. 4 - 6 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4D - 6D LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 8:30D LEYFÐ DIGITAL W. kl. 10:10 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 43D - DIGITAL LEYFÐ 3D - DIGITAL SÝND Í KRINGLUNNI - ROGER EBERT - SÆBJÖRN, MBL ÁSGEIR - SMUGAN - GUÐRÚN HELGA, RÚV SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. SÝND Í ÁLFABAKKA NEW YORK TIMES - ROGER EBERT - POPPLAND S.V. – MBL. THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 6D - 8D - 10:20D B.i. 12 ára DIGITAL CITY OF EMBER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 4D - 6 LEYFÐ DIGITAL MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 4 - 8 - 10:20 LEYFÐ BODY OF LIES kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára BODY OF LIES kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR WWW.AINTITCOOLNEWS.COM “A STRANGE THING HAPPENED ON MY WAY TO RIDICULE MY WIFE’S LOVE FOR TWILIGHT… I KINDA SORTA FELL A LITTLE IN LOVE TOO.” - HARRY KNOWLES á allar 3D sýningar merktar með grænuSPARBÍÓ 850 krr ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í ís- lenskum kvikmyndahúsum í kvöld, ein hroll- vekja, ævintýramynd og vísindaskáldsaga. City of Ember Ember er borg sem var byggð til að duga í 200 ár. Tveir krakkar taka sig til og reyna að laga orkugjafa borgarinnar, til að bjarga því sem bjargað verður þegar rafmagn og vatns- birgðir eru á þrotum. Þau fara af stað í leið- angur þar sem hlutirnir verða flóknari en þau bjuggust við og ævintýrin eru handan við hornið. Með aðalhlutverk fara Bill Murray, Tim Robbins og B.J. Hogg. Erlendir dómar: Metacritic.com: 58/100 The Hollywood Reporter: 50/100 The New York Times: 50/100 The Day the Earth Stood Still Stórmynd í anda Independence Day sem er byggð samnefndri kvikmynd frá árinu 1951. Myndin segir frá geimveru nokkurri sem kemur í heimsókn til jarðar, og virðist ekki vilja nokkrum manni gott. Með aðalhlutverkin fara Keanu Reeves, Jennifer Connelly og Jaden Smith, sonur Wills Smiths. Myndin verður heimsfrumsýnd á Íslandi og því hafa engir dómar um hana birst enn. Þá má til gamans geta þess að í dag verður myndin send út í geim, en fregnir herma að mögulegt verði að sjá hana þar árið 2012. Saw V Hér er komin fimmta myndin í Saw- seríunni, en fyrsta myndin sló í gegn árið 2004. Upp frá því hefur ein Saw-mynd verið gerð á hverju ári, og verða þær sífellt óhugn- anlegri. Réttarrannsóknarmaðurinn Hoffman reyn- ir að fela þá staðreynd að hann er hinn nýi Jigsaw sem leikur sér að fólki og myrðir það á afar ógeðfelldan hátt. Lögreglumaðurinn Strahm er hins vegar stöðugt á hælunum á honum, en virðist þó alltaf vera skrefi á eftir. Erlendir dómar: Metacritic.com: 19/100 The Hollywood Reporter: 20/100 The New York Times: 10/100 Geimverur, morð og ævintýri Óhugnaður Eitt fórnarlambanna í Saw V berst fyrir lífi sínu. Geimvera Keanu Reeves í hlutverki sínu í The Day The Earth Stood Still. FRUMSÝNING»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.