Morgunblaðið - 12.12.2008, Side 53

Morgunblaðið - 12.12.2008, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2008 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK CITY OF EMBER kl. 8 - 10:20 B.i. 7 ára TWILIGHT kl. 8 B.i. 12 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ MADAGASCAR 2 m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ PASSENGERS kl. 10:20 B.i. 16 ára THE DAY THE EARTH STOOD STILL kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára MADAGASKAR 2 m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 LEYFÐ NICK & NORAH'S INFINITE PLAYLIST kl. 10 LEYFÐ IGOR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SÝND Í KRINGLUNNI ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSISÝND Á SELFOSSI SÝND SUNNUDAG ÍSLENSKT TAL MYND SEM KEMUR STÖÐUGT Á ÓVART. SÝND Á AKUREYRI Anne Hathaway Patrick Wilson SÝND Í ÁLFABAKKA ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3! „STÆRSTA OPNUN Á DANS & SÖNGVAMYND ALLRA TÍMA Í U.S.A“ FRÁ FRAMLEIÐANDANUM TOM HANKS KEMUR STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Í ANDA THE GOONIES. TIL AÐ VERÐA FRJÁLS ÞURFA ÞAU AÐ KOMAST AÐ 200 ÁRA GÖMLU LEYNDARMÁLI. BILL MURRAY OG TIM ROB BINS FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN Í NÝJUSTU MYND GIL KENAN, LEIKSTJÓRA MONSTER HOUSE. „...ef ykkur líkaði við fyrri myndina, þá er þessi betri.“ - Roger Ebert S.V. Mbl ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI OG E NSKU TALI TWILIGHT kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára PRIDE & GLORY kl. 8 B.i. 16 ára TRAITOR kl. 10:30 B.i. 16 ára MADAGASKAR 2 ísl. tal kl. 6 LEYFÐ IGOR m/ísl. tali kl. 6 (500 kr.) LEYFÐ BODY OF LIES Sýnd kl. 10:20 15., 16., 17.,18. des. B.i. 16 ára SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Hamraborg 7 Kópavogi Sími 564 1451 www.modurast.is Fyrir hana um jólin: Fallegur brjóstagjafabolur frá Milker Eftir Bjarna Ólaf daddi@mbl.is RÚMLEGA 650 manns mættu á miðvikudaginn til Hallarinnar í Vestmannaeyjum til að sjá og heyra jólatóna úr höfuðborginni. Höllin skartaði sínu fegursta, var jólalega uppábúin og það er hreint ótrúlegt hvað hljómburður í þessu húsi er góður. Tónleikarnir í Eyj- um tókust með afbrigðum vel, enda þaulvanir listamenn á ferð. Dívurnar Margrét Eir og Hera Björk, sem bættist í hópinn í fyrra, og gestasöngkonan Guðrún Árný, sem reyndar er ein af upp- hafsdívunum, fóru fyrir hópnum og stóðu algjörlega fyrir sínu og upp- skáru bæði klapp og blístur fyrir flutninginn. Edgar Smári og Jó- hann Friðgeir voru einnig gestir á þessari sýningu Frostrósa og lit- uðu sýninguna vel. Þá má ekki gleyma fulltrúum Kópavogs, stúlk- um úr Skólakór Kársness, sem stóðu sig með prýði og settu punktinn yfir i-ið. Hljómsveitin sem Karl Olgeirsson stýrir var frá- bær og hnökralaus flutningur þeirra setti þessa sýningu í enn sparilegri búning. Eyjamenn voru yfir sig hrifnir af þessari heimsókn og eiga Samúel og Frostrósahóp- urinn mikið hrós skilið. Það er helst að Eyjamenn hafi saknað Eyvarar Pálsdóttur og einnig hefðu tónleikarnir alveg mátt vera lengri. Enn á þessi hópur þó eftir stóru tónleikana, sem þetta árið verða bæði á Akureyri og í Laug- ardalshöllinni í höfuðborginni. Mið- að við hvernig til tókst í Höllinni í Eyjum, mega þeir sem hyggjast leggja leið sína í hallirnar á Ak- ureyri og Reykjavík búast við skemmtun sem nær að syngja inn jólin í hjörtum þeirra. Frostrósir í Heimaey Frostrósir í Eyjum Jóhann Friðgeir, Edgar Smári, Guðrún Árný, Margrét Eir og Hera Björk í Höllinni. Eivör Páls og Dísella bætast bráðlega í hópinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.