Morgunblaðið - 12.12.2008, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 12.12.2008, Qupperneq 56
Borgarleikhúsinu Vestrið eina FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 347. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Höfuð og steinar Pistill: Mikilvæg orð um hlutverk RÚV Ljósvakinn: Ein á jaðrinum Forystugrein: Endurreisnin hafin UMRÆÐAN» Verk að vinna Gjör rétt, þol ei órétt Fílabeinsturninn RÚV á grænni grein Daimler áformar framleiðslu fjölda rafbíla Próflausum Frökkum frjálst að aka um á dvergbílum BÍLAR» 4 4  4 4  4  4  5 ! 6&/ +  7*  * !/  %4  4 4  4  4  4  %4% 4 % 4 - 8"2 &  4 4  4 %4 % 4 9:;;<=> &?@=;>A7&BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA&88=EA< A:=&88=EA< &FA&88=EA< &3>&&AG=<A8> H<B<A&8?H@A &9= @3=< 7@A7>&3+&>?<;< Heitast -4° C | Kaldast 0° C Suðlæg átt, víða 5-13 m/s og él en léttir til síðdegis norðan og austan til. Frostlaust austast fram eftir degi. » 10 Blaðamaður nýtti sér ljósmyndabókina Focus on Iceland sem leiðavísi á hringferð sinni um landið. » 47 AF LISTUM» Ísland er auðugt land FÓLK » Er góð í að taka vítaspyrnur. » 48 Tékkneski organist- inn Robert Hugo spilar verk tón- skáldsins Zelenka með kammersveit- inni. » 46 LISTIR » Jafnfrægur og Bach KVIKMYNDIR » Heath Ledger tilnefndur til Golden Globe. » 50 LISTIR » Vill kynna börnunum þjóðsögurnar. » 46 Menning VEÐUR» 1. Dorrit staldraði stutt við í veislu 2. Grín sem gekk of langt 3. Þjóðin lúrir á milljörðum 4. Lögreglan rannsakar millifærslu  Íslenska krónan veiktist um 1,2% »MEST LESIÐ Á mbl.is www.ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 1 7 4 Hátíðlegir um jól in Skoðanir fólksins ’Við horfum frekar til framtíðar, tilkomandi kynslóða. Þetta er raun-veruleikinn sem við stöndum frammifyrir, vandasamt verkefni sem við verð-um að klára. ÁRNI M. MATHIESEN ’Með snemmtækri íhlutun mádraga verulega úr hamlandi áhrif-um þroskaröskunar, bæta hegðun oglíðan og minnka líkur á alvarlegumhegðunarerfiðleikum síðar á ævinni. KRISTÍN DAVÍÐSDÓTTIR ’Að segja þjóðinni satt: Ábyrgðar-menn þjóðarinnar verða að þoraað horfast í augu við staðreyndir. Það áekki að reyna að fegra veruleikann néheldur fela hann fyrir þjóðinni. JÓN BALDVIN HANNIBALSSON LAGASMIÐURINN og upptöku- stjórinn Arnþór Birgisson, sem búsettur er í Svíþjóð, á lag á nýj- ustu plötu Brit- ney Spears, Circus. „Ég hafði átt þetta lag í um tvö ár og hugs- aði alltaf að það yrði æð- islegt fyrir Britney. Ég vann virkilega að því að koma því til hennar og loksins í sumar heyrði hún lagið aftur – hún hafði heyrt það áður en var ekki viss um að það pass- aði sér – en nú passaði allt sam- an; textinn og lagið, svo hún ákvað að nota það,“ segir Arn- þór sem hefur hitt stjörnuna nokkrum sinnum. Arnþór vinnur hjá Murlyn Music í Svíþjóð og er sagður einn fremsti lagahöfundur og upptökustjóri þar í landi. Hann vinnur nú að nýjustu plötu Enri- ques Iglesias og eftir áramót tekur hann upp plötur með söng- konunum Leonu Lewis og Toni Braxton. | 48 Samdi fyrir Britney Arnþór Birgisson Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „ÞAÐ eru allt öðruvísi sögur en hjá öðrum, því ég ólst upp í torfkofa,“ segir hin 77 ára gamla Ragna Kristín Árnadóttir, „og ég segi þeim sögur af því hvernig jólin voru þegar ég var ung.“ Sögurnar sem hún vísar þannig til tengjast sögubílnum Æringja. Hann er nú á ferðinni milli leikskóla höfuðborgarsvæðisins á vegum Borgar- bókasafns og Ragna Kristín er ein af átta ömmum sem fylgja bílnum. Ragna Kristín játar því að hún sé í yngri kantinum því nokkrar eru ömmurnar eldri en hún. „Já, ætli það ekki bara,“ segir hún. Ólöf Sverrisdóttir, verkefnisstjóri Æringja, segir að sögubíllinn sé alltaf á ferðinni, en í desember hafi verið ákveðið að breyta til og finna alvöru ömmur í hlutverk sögumannsins. „Þær eru nú reyndar allar langömmur, eru á aldrinum 77-83,“ segir Ólöf. Ömmurnar skiptast á að segja frá og hver hefur sína sérstöku sögu að segja. „Sumar eru úr sveit, aðrar úr Reykjavík og ein er frá Danmörku,“ segir Ólöf. „Krakkarnir eru voða spenntir fyrir þessu og hafa mjög gaman af. Þeir eru líka ákafir í að segja okkur frá sínum jólum og syngja fyrir okkur jólalög og svona,“ segir hún hlýlega. Ömmurnar koma sumar hverjar með leikmuni til að sýna krökkunum og krydda þannig sögur sínar. Sem dæmi um slíkan leikmun nefnir Ólöf fuglsvæng sem not- aður var til að sópa torfbæi, sauðskinnsskór koma við sögu hjá einni ömmunni og þvottabretti hjá annarri. „Ein kemur með alla jólasveinana 13 og önnur kennir þeim að gera kramarhús og músastiga. Svo eru þær með alls konar skraut sem þær hafa gert sjálfar.“ Sögubíllinn Æringi verður á ferðinni út næstu viku. Ömmur segja sögur af jólum gamla tímans Morgunblaðið/Valdís Thor Ein amman Gleðin ræður ríkjum í hjarta sögumanns og hlustenda, sem finnst fátt skemmtilegra en góð saga. Ein kemur með fuglsvæng, önnur með þvottabretti Börnin Áhuginn leynir sér ekki en stundum má sjá bregða fyrir óttasvip þegar spenna færist í leikinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.