Morgunblaðið - 24.12.2008, Side 72
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008
BJÖRK Guðmundsdóttir kom fram á svokölluðu Jóladagatali í
Norræna húsinu í hádeginu í gær.
Björk söng þar jólavísurnar; Það á að gefa börnum brauð,
Gilsbakkaþulu, Jólasveinar ganga um gólf og Jólasveinarnir
við undirleik Jónasar Sen píanóleikara.
Salur Norræna hússins var stappaður af fólki og var mikið
um erlenda ferðamenn enda ekki á hverjum degi sem hægt
er að berja alþjóðlega stórstjörnu augum á ókeypis tón-
leikum.
Það myndaðist krúttleg jólastemning á tónleikunum að
sögn viðstaddra en Björk fékk fólk til að syngja með og þá
sérstaklega í Gilsbakkaþulu sem er mjög löng. Hún lyfti upp
ákveðnum hlutum og þá áttu börn eða karlar eða konur að
syngja og síðan var hún með spjöld með mánaðanöfnunum á
og þegar hún lyfti upp spjaldi með ákveðnum mánuði áttu
þeir sem áttu afmæli í honum að syngja með.
Kvisast hafði út að Björk ætti að koma fram á Jóladagatal-
inu í fyrradag og mætti fjöldi fólks á staðinn, en í stað Bjark-
ar steig þá á svið grínistinn rauðhærði Jón Gnarr sem tók
það skýrt fram við áhorfendur að hann væri ekki Björk, og
baðst afsökunar á því.
Krúttleg jólastemning
Morgunblaðið/Ómar
Áhorfendur Fjöldi manns mætti til að hlýða á Björk og syngja með.
Morgunblaðið/Ómar
Jólasöngur Björk var jólaleg ásamt Jónasi Sen á
sviði Norræna hússins í gær.
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
TWILIGHT kl. 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 7 ára
BODY OF LIES kl. 8 - 10 - 10:40 B.i. 16 ára
HIGH SCHOOL ... kl. 3:40 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 12 - 2 LEYFÐ
YES MAN kl. 2D - 4: 10D - 6:20D - 8D - 8:30D - 10:20D - 10:50D B.i. 7 ára DIGITAL
BOLT m/ísl. tali kl. 23D - 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL
BOLT m/ensku tali kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL
CITY OF EMBER kl. 6 B.i. 7 ára
MADAGASCAR 2 kl. 2 - 4 m/ísl. tali LEYFÐ
TWILIGHT kl. 8 B.i. 12 ára
W. kl. 10:20 B.i. 12 ára
YES MAN 1:30 - 3:40 - 6 - 8D - 8:20 - 10:20D - 10:40 B.i. 7 ára DIGITAL
YES MAN kl. 12 - 3:40 - 6 - 8:20 - 10:40 B.i. 7 ára LÚXUS VIP
BOLT m/ísl. tali kl. 123D - 23D - 43D - 63D LEYFÐ 3D DIGITAL
CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 7 ára
MADAGASCAR 2 kl. 12 - 2 - 4 m/ísl. tali LEYFÐ
MADAGASCAR 2 kl. 6 m/ensku tali LEYFÐ DIGITAL
SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR 26. 27. og 28. DESEMBER
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
LÁTTU YES MAN KOMA ÞÉR OG ÞÍNUM Í JÓLASKAP,
SEGÐU JÁ VIÐ JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR
SVALASTA MYND ÁRSINS
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA
ÍSLENSKT TAL
SÝND Í KEFLAVÍK
ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS
GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3!
SÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA
AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR.
SÝND Í ÁLFABAKKA
- POPPLAND S.V. – MBL.
V.J.V TOPP5.IS
“JIM CARREY KEMUR LOKS INN Í
GRÍNIÐ AFTUR EFTIR FULLLANGA
FJARVERU, OG HANN VELDUR ALLS
EKKI VONBRIGÐUM!”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
JIM CARREY ER HREINT
STÓRKOSTLEGUR Í SINNI
BESTU GRÍNMYND SÍÐAN
DUMB AND DUMBER
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLU