Morgunblaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 24.12.2008, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 2008 BJÖRK Guðmundsdóttir kom fram á svokölluðu Jóladagatali í Norræna húsinu í hádeginu í gær. Björk söng þar jólavísurnar; Það á að gefa börnum brauð, Gilsbakkaþulu, Jólasveinar ganga um gólf og Jólasveinarnir við undirleik Jónasar Sen píanóleikara. Salur Norræna hússins var stappaður af fólki og var mikið um erlenda ferðamenn enda ekki á hverjum degi sem hægt er að berja alþjóðlega stórstjörnu augum á ókeypis tón- leikum. Það myndaðist krúttleg jólastemning á tónleikunum að sögn viðstaddra en Björk fékk fólk til að syngja með og þá sérstaklega í Gilsbakkaþulu sem er mjög löng. Hún lyfti upp ákveðnum hlutum og þá áttu börn eða karlar eða konur að syngja og síðan var hún með spjöld með mánaðanöfnunum á og þegar hún lyfti upp spjaldi með ákveðnum mánuði áttu þeir sem áttu afmæli í honum að syngja með. Kvisast hafði út að Björk ætti að koma fram á Jóladagatal- inu í fyrradag og mætti fjöldi fólks á staðinn, en í stað Bjark- ar steig þá á svið grínistinn rauðhærði Jón Gnarr sem tók það skýrt fram við áhorfendur að hann væri ekki Björk, og baðst afsökunar á því. Krúttleg jólastemning Morgunblaðið/Ómar Áhorfendur Fjöldi manns mætti til að hlýða á Björk og syngja með. Morgunblaðið/Ómar Jólasöngur Björk var jólaleg ásamt Jónasi Sen á sviði Norræna hússins í gær. / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA TWILIGHT kl. 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 7 ára BODY OF LIES kl. 8 - 10 - 10:40 B.i. 16 ára HIGH SCHOOL ... kl. 3:40 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 12 - 2 LEYFÐ YES MAN kl. 2D - 4: 10D - 6:20D - 8D - 8:30D - 10:20D - 10:50D B.i. 7 ára DIGITAL BOLT m/ísl. tali kl. 23D - 43D LEYFÐ 3D - DIGITAL BOLT m/ensku tali kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL CITY OF EMBER kl. 6 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 kl. 2 - 4 m/ísl. tali LEYFÐ TWILIGHT kl. 8 B.i. 12 ára W. kl. 10:20 B.i. 12 ára YES MAN 1:30 - 3:40 - 6 - 8D - 8:20 - 10:20D - 10:40 B.i. 7 ára DIGITAL YES MAN kl. 12 - 3:40 - 6 - 8:20 - 10:40 B.i. 7 ára LÚXUS VIP BOLT m/ísl. tali kl. 123D - 23D - 43D - 63D LEYFÐ 3D DIGITAL CITY OF EMBER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:40 B.i. 7 ára MADAGASCAR 2 kl. 12 - 2 - 4 m/ísl. tali LEYFÐ MADAGASCAR 2 kl. 6 m/ensku tali LEYFÐ DIGITAL SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR 26. 27. og 28. DESEMBER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA LÁTTU YES MAN KOMA ÞÉR OG ÞÍNUM Í JÓLASKAP, SEGÐU JÁ VIÐ JÓLAGRÍNMYNDINNI Í ÁR SVALASTA MYND ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA ÍSLENSKT TAL SÝND Í KEFLAVÍK ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3! SÝND Í ÁLFABAKKA FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. SÝND Í ÁLFABAKKA - POPPLAND S.V. – MBL. V.J.V TOPP5.IS “JIM CARREY KEMUR LOKS INN Í GRÍNIÐ AFTUR EFTIR FULLLANGA FJARVERU, OG HANN VELDUR ALLS EKKI VONBRIGÐUM!” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS JIM CARREY ER HREINT STÓRKOSTLEGUR Í SINNI BESTU GRÍNMYND SÍÐAN DUMB AND DUMBER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.