Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 14

Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 14
..€>11 ------!!<>•• Foreldrarnir þuri'a að koma börnunum sínum í skilning um það, að sálin þarf fæðu engu síður en líkaminn, og þau geta með breytni sinni og heilbrigðu heimilislífi gert svo óendanlega mikið til þess að starf sunnudagsskólanna geti borið sem mestan ávöxt. I>að er ánægjulegt og golt að Bandalag Júterskra livenna hefir frá upphali lialdið þessu starfi á lofti og stutt að því að börn, sem ekki hafa kost á að sælvja sunnudagsskóla, fái sem flest tækifæri lil þess. Við skulum allar hjálpa félagi voru áfram og láta ekkert ógert til þess að öll börn í okkar bygðum fari á sunnudagsskóla. Á meðan vel og dyggilega er unnið, þurfum við ekki að kvíða framtíðinni, uppskeran hlýtur að verða góð, jarðvegurinn er góður, og frækornið gott. í insta eðli sínu eru börn mjög trúhneigð, þau sýnast hafa unun af því að syngja sálma og biðjast fyrir sameiginlega. Eg hefi oft lekið eftir því að það kemur hátiðarsvipur á þau og trúnaðartraust slcín út úr svip þeirra. Blóinin og börnin teygja andlitin á móti sól og sumri, smá og stór. Er það ekki dýrðlegt að við mæðurn- ar skulum mega standa við hliðina á þeim og styðja þau á meðan þau þurfa þess með, kent þeim fyrstu bænirnar sínar, hjálpað þeim til þess að sjá Guðs dýrð í öllu fögru, svo sem fögru sólsetri, fallegum lilómum, fögrum fuglasöng, fallegu kornbindi og svo ótal mörgu fleiru. í þjóðsögunum íslenzku er oft sagt frá því þegar unglingarnir voru að fara eitthvað langt burtu frá heimilunum að leita sér fjár og frama, þá gáfu foreldrarnir þeim nesti og nýja skó að skilnaði. Með þessu dæmi má lesa ást og umhyggju foreldranna sem átti að fylgja þeim ungu út í óvissuna. Mig langar til í þessu sarnbandi að segja ykkur frásögu, senr prestur einn sagði nrér af fátækri þvottakonu í söfnuði hans. I’essi kona var ekkja og þurfti að vinna fyrir sér og fjórunr börnum. Hún sagði til börnum í einni deild sunnudagsskólans i kirkju hans. Mér dettur þessi frásaga stundum í lrug, Jregar mér finst erfitt að konra þvi i verk að sinna sunnudags- skólastarfinu, stundum þegar nrikið er að gera og nrargt kallar að. I>essi kona konr á hverjunr sunnudegi og presturinn tók eftir því að hún vann sitt verlc vel og samvizkusamlega. Líka tók hann eftir Jiví, að börnin, senr hún sagði til, voru nrjög dugleg að læra og áslundunarsöm. Þau konru reglulega í skólann og virtust hafa nrikla ánægju af því senr þar fór franr, báru virðingu fyrir kennaranum, og vildu alt fyrir hana gera, jafnvel þó hún léti þau læra nrikið utan- bókar, bæði af sálmum og Biblíuversum. Einu sinni senr oftar var hann að tala við konuna, og hafði orð á því við hana hvort það væri ekki nokkuð erfitt fyrir hana að sinna Jiessu, og hvernig hún færi að því að undirbúa sig undir kensluna, eins ]>reytt eins og hún hlyti að vera. Hún svaraði eitthvað á þessa leið: “Það fer í vana að brúka vel tírnann. Eg heli Biblíuskýring arnar með nrér í handtöskunni minni, og les í þeim á leiðinni í vinn- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.