Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 25

Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 25
stutt; stjúpburnum, er áttu sinn hlut að máli, vinum er studdu í einni eða annari merkingu, og sem með sannið og skilningi hafa með henni séð draumsjónir er við augum blöstu, þótt að stundum væri dimt á hversdagsvegum lifsins.— Ásta málari á atburðarika og fágæta sögu, svo enga slika getur að líta í samtið vorri. Áræði hennar er fágætt, þar sem hún um aldamót — er konum voru allar leiðir lokaðar — þá ung mær á fermingaraldri gekk óruddar hrautir — að erfiðustu vinnu — til hjálpar móður og systkinum; en aldrei dó listaþráin, og þótl æfi- leiðin hafi oft verið torsótt, samfagna allir vinir hennar og manns hennar þeim yl'ir því að listahæfilegleikar hennar eru þektir og viður- kendir og má mikils af henni vænta. íslenzkar konur standa í stórri þakklætisskuld við Ástu málara, og dæmið er hún hel’ir systrum sínum í Vesturheimi eftir látið, er einstætt, svo að af því lýsir. Þrátt fyrir ærið stórt og hrevtilegt dagsverlc er fórnfærsla og þjónusta hefir einkent, þrátt fyrir stór- virki dagsins, á hún enn sín draumalönd og hugðarefni. Á henni sannast orð skáldsins Jakobs ,1. Smára: “Barnstraustið eitt og barnsins hjartalag beini þér veg um höfin, nótt og dag.” En listaþráin og listarkendin göfgvar sálina, lyftir huga og liefur liann til Guðs í tilbeiðslu og trú. Ásta málari dvelur á hinni fögru Ivyrrahafsströnd, þar sem að sólglituð sund, hávaxnir skógar, grænir akrar og hafið dimmhlátt mynda eftirminnilegt útsýni. Þó stefnir hugur hennar óskiftur heim til ættlandsins, heim til fegursta staðar sunnanlands, heim til Reykja- víkur, þar sem svo margar minningar eru við tengdar — og margir kærir ástvinir dvelja. Þannig eru oft örlög íslendinga er dvelja á erlendum slóðum. Þeir þrá stöðugt heim! Myndu ekki vestur-íslenzkar konur geta greilt henni för heim til ættlandsins er hún svo heitt þráir? 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.