Árdís - 01.01.1938, Qupperneq 26
Lýðháskólarnir í Danmörku
Samið hefir Vilgborg Ególfson.
0^3
Daglega berast fréttir t'rú hinuin svokölluðu auðugri þjóðum,
þar sein sagt er frá atvinnuleysi og skorti, stríðum og ófriðarhorfum.
Þar er fólk svift frelsi sínu og réttindum, og sumsstaðar jafnvel
ofsótt.
í mótsetningu við hið ískyggilega litlit og ásigkomulag hjá sum-
um þessara þjóða má svo að orði kveða að skandinavisku lýðræðis-
löndin skíni eins og bjartur viti eða leiðarljós. Þar ríkir l'relsi og
vellíðan, friður og framfarir, og þar er urn engar fjárhagslegar hörm-
ungar að ræða. Atvinnuleysið, sem þar ríkti um tíma, fer nú óðum
minkandi og skortur þekkist þar tæplega. Er þetta að þakka vitur-
legri og mannúðlegri löggjöf í höndum frainsýnnar og skynsamrar
stjórnar.
Ekki þarf annað cn skygnast dálítið aftur i tíinann lil þess að
finna hvað það er, sem skapað hefir hamingju þessara lýðræðisríkja.
Danmörk hefir verið þar í broddi l'ylkingar, sérstaklega i samvinnu-
félagsskap og mentamálum.
Danmörk er svipað land Vestur-Canada að því leyti að þar er
mest undir búnaðinum komið. Það er lítið land: hér uin liil álíka
og einn sjöundi hluli (1/7) al' Manitoba. Þar eru engar verðmiklar
auðsuppsprettur; engin kol, engir málmar, engjn vatnsföll, sein
notuð verði til aflstöðva; auk þess er loftslagið kalt.
Sökum þess hversu lílið er landrýmið er þéttbýli mikið í Dan-
mörku: þar eru hundrað inanns (100) á hverri fermilu; en í Mani-
toba eru aðeins þrír á ferinílunni. Mestur hluti þjóðarinnar býr á
smájörðum, en landið er heimsfrægt orðið fyrir sin miklu samvinnu-
störf. Níu tíundu (90%) allra bænda í Danmörku heyra til einhverju
samvinnufélagi; og nálega allar landsafurðir, sem út eru fluttar, eru
í höndum þessara samvinnufélaga. Með þessu móti verður það
mögulegt að sameina hagnaðinn af afurðum sinábýlanna, þar sem
jörðin er þrautræktuð, við gróðann af stórum fyrirtækjum. í sam-
vinnufélögum mjólkurframleiðenda hafa þeir, sem aðeins eiga tvær
eða þrjár kýr, sama atkvæðismagn og hinir, sem eiga hundrað kýr.
Sama regla uin algerl jafnrétti allra einstaklinga virðist ríkja
þar í öllum félagsskap.
Samvinnufélögin eru jiað sama fyrir bóndann og iðníelögin fyrir
verkamanninn. Alls konar iðnaðarmenn heyra til iðnfélögunum
24