Árdís - 01.01.1938, Síða 38

Árdís - 01.01.1938, Síða 38
beygðir og vinafáir. Ágæta mentun hafði hún hlotið og stunclaði skólakenzlu í nokkur ár, áður en hún giftist eftirlifandi eiginmanni, Hallgrími Hannessyni. Bygðin öll syrgir |>essa mikilhæfu, ágætu konu; félagssystur hennar l)lessa minningu hennar, en sárast svíður söknuðurinn ekkju- inanninum og sjö móðurlausum börnuin. Drottinn hlessi minningu hennar. E. H. n. Mnrin Sesseljn Hnnnesson Kristjnnn Ivristjánsdóttir Albert KHISTJA NA KHISTJÁNSI)óT'TIH ,4 LBEH T ♦ ♦ ♦ Fædd 12. apríl 1858 að útihæ í Flatey i Þingeyjarsýslu á fslandi. Dáin 1(). september 1937, í Winnipeg. Var meðlimur kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar í 51 ár. Eina konan, sem var lifandi af stofn- endum félagsins þegar júbíl-hátið kvenfélagsins var haldin i septem- her 193(i. Vinsæl og góð starfskona, trygglynd og vinaföst. Við kölluðum hana oft “möinmu” af því að hún var elzt í félaginu hvað starfsár snerti. Blessuð sé minning hennar. 36

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.