Árdís - 01.01.1938, Page 40

Árdís - 01.01.1938, Page 40
---------------------------- Kristín J. fíergnmn lézl að heimili dóttur sinnar í Árborg 29. nóvem- ber 1937, áttatíu og átta ára að aldri. Hafði lnin unnið mikið dagsverk, var virt af öllurn, er þektu hana sem hin ágætasta lcona. Eirný Jónsson dó í Riverton, Manitoba 29. marz 1937, áttatíu og sjö ára að aldri. Eflir Iangan starfsdag naut hún aðhlynningar góðra vina. Allir, er þektu hana blessa minningu hennar. Guðrún Kristjana Halldörson lézl í Riverton 4. maí 1938, sjötíu og eins árs. Einstæðingur hafði hún verið alla æl'i. Vildi alstaðar láta gott af sér leiða; frábærlega trygglynd og vönduð i allri framkomu. Gnðrún Símonardúttir Gnðmnndsson lézt að heimili sínu í Hvammi i Geysisbygð 2. júní 1938, átlatíu og eins árs gömul. Hún hai'ði int mikið starf af hcndi, var trúföst, íornfús og góð. Jónína Sigurrós Signrdsson lézt að heimili sínu i Riverton 25. júní 1938, tuttugu og þriggja ára að aldri. Ung, fögur og lífsglöð var hún kölluð til ljóssins stranda frá ungum börnum og ást- ríkum eiginmanni. I. ./. ö. Svafa Magnúsdóltir Egilson lézl 8. júní 1938, að heiinili dóttur sinnar, ólafar Polson í Langruth, sextíu og sjö ára að aldri. Hin látna var inikil og góð kona, trygglynd og gál'uð, hin um- hyggjusamasta móðir. Trúkona, er bar heill kristindómsstarf- serni fyrir brjósti. Drottinn blessi ástvinum og vinum endur- ininningarnar um hana. Guðrún Sigurbjörg Johnson. Fædd (i. febrúar 1885, í Aðalvík í ísa- fjarðarsýslu. Foreldrar hennar, Þórður Bjarnason (dáinn) og Rebekka Stefánsdóttir komu l'rá íslandi 1887 og námu land í suðurparti Árnesbygðar í Nýja íslandi, sem þau nefndu Sldða- staði. Hún giftist eftirlifandi manni sínum, Marteini Johnson 1913, og var búsetl á Gimli. Eftir þjáningarmikið sjúkdóms- stríð, sem hún bar með frábæru þolgæði, dó hún 10. april 1937. Hún var sönn heiinilisprýði og minning hennar geymist hjá félagssystrum hennar í kvenfélaginu “Framsókn” á Gimli. 38

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.