Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 43

Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 43
Kristindómsfræðsla Bandalagsins Nokkur ár eru nú liðin síðan Bandalag lúterskra kvenna stofn- aði til þess starfs í sveitum, þar sem lítil eða engin prestþjónusta er. 1 fyrstu voru skýrslur miklu tilbreytilegri en þær eru nú. Þá var starfið nýtt — vonir og bænir knúðu til fórnfýsi, og margar ungar stúlkur, vel mentaðar og kristnar, buðust til ])essa starfs og þar sem mögulegt var voru sunnudagsskólar stofnaðir. Seinna tóku kenn- arar alþýðuskólanna að sér þetta starf og hefir sú aðferð haldist síðan. Hafa kennararnir hlúð að þessu málefni eftir megni og notað J)essa aðt'erð til að sá sínu frækorni og á þann veg innrætt kristindóm i hjörtum nemenda sinna. Bréfasamband hefir haldist ár frá ári á milli kennara og sunnu- dagsskólanefndar, og bögglar af blöðum og bókum hafa verið sendir til kennara og á allan mögulegan hátt hefir nefndin reynt að hjálpa og styrkja starf þetta. Eitt ár voru einnig lexíur sérstaklega valdar af einum af prestum Eirkjufélagsins og sendar til kennaranna. Að kennarar leggi til eina klukkustund í hverri viku til kristindóms- træðslu hefir reynst vel og er varla mögulegt að mæla árangur af því fræi sem sáð hefir verið. Þessi aðferð er góð og blessunarrík, svo langt sem hún nær, en ýmsir erfiðleikar fylgja henni. Kennarar við alþýðuskóla breyta ol't lil — stundum árlega — kennarar þeir, sem liaí'a starfað fyrir nefnd þessa færast til skóla þar sem engin íslenzk börn eru og kennarar sem koma í þeirra stað eru oft hér- lendir, annarar trúar eða ókunnugir kristindómskenslu. Samtölc milli þeirra og nefndarinnar verða að hefjast á ný og hepnast oftast vel. Annar erfiðleiki, sem mætir nefndinni, þegar kristindóms- i'ræðsla hefst í gegnum kennara alþýðuskólanna, er sá, að sama sein ekkerl samband kemst á milli Bandalagsins og foreldranna. Ivenn- arinn gerist milliliður á milli félagsins og barnanna. Ekkert er gert til að uppörfa foreldra og aðra lullorðna að hjálpa til við þetla starf en kristindómsstarf meðal barna og ungmenna getur ekki dafnað nema l'oreldrar hjálpi til og hal'i áhuga fyrir því. En aðeins þá ei áframhald þessa starfs víst, og áhugi foreldra og aðstandenda trygg- ing fyrir framtíð þess. Hér er verlc fyrir heimatrúboðs presta Iíirkju- félagsins, þeirra, sem ferðast um og ná til heimilisfólks í bygðum þessum. Er sérstaklega æskilegt að þeir hvetji foreldra til að halda við sunnudagsskólastarfi, að svo miklu leyti sem mögulegt er og sýni meiri áhuga fyrir starfi Bandalagsins. Þetta starf getur dal'nað og orðið varanlegt aðeins ef samvinnubönd styrkjast með áhuga þeirra og starfskrafta sem i hlut eiga, leggi sina kral'ta l'úslega fram til að ná því takmarki, sem stefnt er að: “að hjálpa börnunum að þekkja Krist.” 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.