Árdís - 01.01.1938, Side 50

Árdís - 01.01.1938, Side 50
Fjórtánda Ársþing Bandalags lúterslcra kvenna, haldið í Langruth, Man. Julg 2-3-4, 1938. ©0-0 Þing hófst laugardag kl. 2 e. h.—2. júlí. Stýrði séra Jóhann Bjarnason bænagerð. Þing selt af forseta, Mrs. Ingibjörgu J. ólafsson. Starfsfundur til kl. ö e. h. Annar fundur kl. 8 laugardagskvöld. Bænagerð stjórnað af Mrs. O. Stephensen. Söngur—Kvennakór. Erindi—“Lýðháskólarnir í Danmörku”— Miss Vilborg Eyjólfsson. Piano duet. Erindi—“Góður jarðvegur”—Mrs. T. J. Gíslason. Ivvennakór. Upplestur—Mrs. G. Thorleifsson. Barnakór. Þriðji fundur. Sunnudag kl. 9.30—12. Starfsfundur. Bænagerð stjórnað af forseta. Kl. 2—guðsþjónusta i kirkju Herðubreiðarsafnaðar. Kl. 4—skemtikeyrsla. Fjórði fundur. Sunnudag kl. 8 e. h. Fundi stjórnað af vara-l'orseta, Mrs. O. Stephensen. Bænagerð stjórnað af Mrs. F. Johnson. Erindi—“Friðarmál”—Miss Iv. L. Skúlason. Solo—Mr. Pálmi Johnson. Erindi—“Hallgrímur Pétursson”—Mrs. Ingibjörg J. ólafsson. Söngur—þrjár stúlkur í íslenzkum búningum. Fimti fundur. Mánudag kl. 9—12, Starfsfundur. Bænagerð stjórnað af Mrs. B. A. Bjarnason. Sjötti fundur. Mánudag kl. 2—4. Starfsfundur. Bænagerð stjórnað al' Mrs. G. Jóhannesson. í lok fundar talaði Mrs. B. M. Paulson um “First Aid.” Sjöundi fundur. Mánudag kl. 4—6. Forystustarf rætt; umræður innleiddar af Mrs. Thorleifsson, Langruth. Áttundi fundur. Mánudag kl. 8 e. h. Bænagerð stjórnað af Mrs. B. Bjarnason. 48

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.