Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 51

Árdís - 01.01.1938, Blaðsíða 51
•----------HHlfc** Erindi—“Æskulýðurinn og kirkjan”—Vigdís Sigurdsson. Solo—Mrs. Hannesson. Samkepni í framsögn. Solo—Mrs. Langdon. Ávarp—Séra B. A. Bjarnason. Solo—Mr. Pálmi Johnson. Kveðjusöngur. Sálmur sunginn. Faðir vor lesið. -— Þingslii. ♦ ♦ ♦ Ayrip af gjörðabók liins fjórtánda þings Dandalags lúterskra kvenna. Á laugardagsmorgun 2. júli 1938 lögðu erindrekar frá liinum ýmsu kvenfélögum af stað frá Winnipeg með “bus”, er fór frá kirkju Fyrsta lúterska safnaðar kl. 9 árdegis. Til Langruth var komið eftir skemtilega ferð, kl. 12.30. Var þing setl með guðsþjónustu, sem séra Jóhann Bjarnason stýrði. Bauð Mrs. Thorleilsson, forseti kvenfélags Herðubreiðarsafnaðar, gesti velkomna, og sungu kvenfélagskonur móttökusöng saminn fyrir þetta tækifæri. Samkvæmt skýrslu kjörbréfanefndar áttu 36 konur sæti á þing- inu. Ivvenfélagið Undina, Hccla P.O., gekk i Bandalagið, sömuleiðis eftirfylgjandi konur: Mrs. Anna Jónasson, Mrs. Christjana Chiswell, Mrs. Elin Thiðrikson, Mrs. Elín Sigurdson, Mrs. Skafti Arason, Mrs. P. Sveinsson, Mrs. .1. Sigurdsson og Mrs. Herdís Erickson. Voru svo lesnar skýrslur frá forseta, skrifara, féhirði og öllum félögunum sem tilheyra Bandalaginu. Einnig ávarpaði forseti Junior Ladies’ Aid, Winnipeg (Mrs. G. F. Jónasson) þingið. Forseti bar fram kveðju frá séra K. Iv. ólafson, einnig Mrs. S. O. Thorlakson. Dagskrárnefnd var skipuð. Félagssystra, er látist höfðu á árinu var minst með því að allir stóðu á fætur er forseti las nöl'n þeirra; lutu svo allir höfði í bæn og forseti las Faðir vor. Fundi slitið. Annar fundiir: Skemtifundur samkvæmt ofanprentaðri skrá. Þriðji fundur: Bænagerð stjórnað af forseta; skýrsla lögð fram 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.