Árdís - 01.01.1954, Blaðsíða 14

Árdís - 01.01.1954, Blaðsíða 14
12 ÁRDÍS Vandamál æskunnar Eftir SELLU JOHNSON Það er víst áreiðanlegt að eldra fólkið á hverri kynslóð harmar óspekkt og ábyrgðarleysi ungdómsins. Þessi hugsunarháttur stafar að miklu leyti frá gleymsku þeirra eldri. Þeir muna ekki hvað kærulausir þeir voru á þeirra yngri árum — um draumana, sem þá dreymdi, um heitar þrár og vonir og bollaleggingar. Þeir eru fyrir löngu búnir að sætta sig við vonbrigðin; þeir líta á lífið með augum veruleikans — þá er hætt að dreyma. Þess vegna geta þeir ekki sett sig inn í hugarfar unglinganna, og þess vegna dæma þeir hinar margvíslegu misfellur þeirra ungu mjög stranglega. Þessi miskilningur á milli þeirra ungu og gömlu hefir gengið svo öld fram af öld. Auðvitað eru þeir ungu óstöðugir í sessinum. Allskonar til- hneigingar hefja baráttu í hjörtum þeirra. Þá langar til að gera svo margt — taka lífið í sínar mjúku hendur og kreista úr því öll sætindin. Óþolinmæði þeirra er takmarkalaus. Þeir þola ekki að hömlur séu lagðar á vegi þeirra. Vissulega eru ekki allir unglingar eins. Suma skortir ímyndunarafl, eða þá vantar lífsfjör. Þess vegna fara þeir gætilegra. Sumir eru svo lánssamir að eiga foreldra, sem hafa góða stjórn á þeim. Oft eru það tápmestu ungmennin, sem fara geyst. En yfirleitt er æskulýðurinn órólegur, leitandi í hrifning eftir gullinu á bak við regnbogann. Þeir unglingar, sem þrungnir eru af háleitum hugsjónum, sem eru kóróna æskunnar, rísa upp yfir vonbrigði og misfellur og komast yfir þetta erfiða tímabil í þroskun mannsins, óskertir sálarlega. En hinir, meirihlutinn, þurfa að hafa strangan aga, hluttekning og skilning frá heimahúsum og öðrum uppeldisstofnunum, ef þeir eiga að komast klakklaust til fullorðinsára. Mikið er talað um ungdóminn á vorri tíð. Það er sagt að aldrei hafi ungmennin hagað sér eins stjórnleysislega og nú. Er þetta gamla viðkvæðið þeirra eldri, eða fylgir þessari staðhæfingu sann- leikur? Við þurfum ekki annað en virða fyrir okkur látbragð, hegðun og tal unglinganna nú á dögum til þess að skilja, að hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.