Árdís - 01.01.1954, Blaðsíða 100

Árdís - 01.01.1954, Blaðsíða 100
98 ÁRDÍS Sundurlausir þankar Eftir INGIBJÖRGU J. ÓLAFSSON íslendingar yfirleitt líta á sumarbúðastarf eða „Camping“ sem eitthvert auka-atriði, sem aðeins fáeinir hafa nokkra trú á. Er þetta eðlilegt, þar sem þetta starf er tiltölulega nýtt á meðal okkar fólks. En þá er gott að líta út frá sér og kynnast hvað verið er að gera annars staðar. Síðastliðinn desember bárust mér bréf, þar sem mér var boðið að sækja þing í New York, er halda átti í febrúar af “The American Camping Association.” — Þingið var haldið í einu stærsta hóteli New York borgar (Statler). Bréfin, sem mér voru skrifuð af skrifara þessa sambands, voru svo vingjarnleg og undur-bróðurleg ein setn- ing festist í minni: „Við sem höfum trú á þessu starfi erum öll systkini og gaman verður fyrir fjölskylduna að mætast nú á Statler“. Mér var boðið að flytja þar erindi um „Church Camps“; sagt að mér yrði mætt á stöðinni, hvort heldur ég ferðaðist í lofti eða annars vegar. Þar mundi verða fest í barm minn merki Canada “The Maple Leaf”. — í fjóra daga mundum við dvelja á Statler og síðasta daginn yrðum við gestir í “United Nations’-byggingunni. — Tvær stórveizlur mundum við sitja, þar sem við borguðum $6.50 fyrir diskinn. Um leið og þetta yrði ógleymanlegt tækifæri að fræðast og kynnast, yrði það líka tækifæri til að eyða æði stórri fjárupphæð! Atvikin höguðu því þannig, að ég sat heima, en allnákvæmar fréttir af þinginu sendi hinn vingjarnlegi skrifari mér, eftir beiðni, og hér set ég örfá atriði: Yfir 2000 erindrekar sóttu þingið. 62 þeirra voru frá Canada, hinir úr Bandaríkjunum. Þar var mikið talað og ýmsar ráðstafanir gerðar svo sem: nauðsyn á hinum smærri „camps“, þar sem verðið væri ekki sett of hátt, þar sem hóparnir væru ekki of stórir, svo hver einstaklingur gæti notið sín. — Samþykt var að auka sam- vinnu eftir fremsta megni milli Bandaríkjanna og Canada á þessu sviði. Mikill áhugi og margar nýjar hugmyndir komu í ljós. — Framtíð þessa mikla starfs var að nokkru skipulögð. Framtíðar- horfur hafa aldrei verið bjartari en nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.