Árdís - 01.01.1954, Síða 54

Árdís - 01.01.1954, Síða 54
52 ÁRDÍS þessi vika ætti að tala til okkar, sem notum hina hvítu göngustafi á sérstakan hátt. Hún ætti að minna okkur á, hve mikið við höfum að vera þakklát fyrir. Við skulum þá rifja upp í huganum allan kærleikan, hugulsemina og hjálpsemina, sem við höfum orðið að- njótandi á árinu. Sem betur fer er sá tími liðinn hjá, þegar þeir, sem í myrkri sátu, fundu sárt til þess að þeir voru einangraðir og inniluktir af fjórum háum veggjum og áttu erfitt með að njóta sín við störf og þátttöku í því sem aðrir gerðu. Nú sitjum við ekki hjá, þegar aðrir njóta. Hvíti göngustafurinn táknar ekki framar stoð, sem styðji vesaling, sem ekki getur staðið einn; hann er nú heiðursmerki, er vottar um hugrekki og eindreginn vilja eigandans að reynast dug- andi borgari þessa lands, þrátt fyrir það sem amar að. Á hverjum degi verðum við varir við kurteisi og hlýleika frá þeim, sem við mætum. Við dáumst að kurteisi og hjálpsemi mannanna, er stjórna strætisvögnum og farþegabílum; við stígum óhræddir upp í þessi farartæki, því vinarhönd þessara góðu manna er útrétt til að hjálpa okkur og leiðbeina. Við mætum daglega kurteisi og hjálpsemi unglinga, er taka eftir þessum hvítu stöfum og bjóða okkur hjálp. Búðarþjónar eru ljúfmannlegir og hjálpsamir. — Við finnum kraftinn í okkur sjálfum og finnum að við erum fær um að fylla okkar pláss sem meðlimir mannfélagsins. Svo nú eru bjartari tímar framundan — bjartari, jafnvel þó við sitjum í myrkri. Nú með leiðsögn fjölda vina, með endurnýjað sjálfstraust og von höldum við áfram til sigurs. Með Shakespeare segjum við: „Hve dásamleg er mannveran, hve göfug og gáfuð, hve aðdáunarleg í útliti og hreyfingum. Hve skyld englum Guðs á sínu fullkomnasta stigi, hve lík Guði sjálfum“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.