Árdís - 01.01.1954, Page 66

Árdís - 01.01.1954, Page 66
64 ÁRDÍS Jóhanna Thordarson NIRÆÐ „Göfug sál er ávalt ung undir silfurhærum“. Þessi orð úr kvæði Steingríms Thorsteinssonar eiga vel við kon- una, sem hér skal að nokkru getið, Jóhönnu, ekkju Guðmundar P. Thordarsonar, sem á síðastliðnu vori átti níræðisafmæli. Hún var fædd í Múlakoti í Fljóts- hhð á Rangárvöllum 12. maí 1864. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Eyjólfsson og Þórunn Jónsdóttir. Fimtán ára að aldri mun Jóhanna hafa farið að vinna fyrir sér á íslandi. Þegar hún var tuttugu og fjögra ára fluttist hún til Ameríku og settist að í Win- nipeg. Tveim árum síðar giftist hún Guðmundi P. Thordarsyni, sem þá stundaði bakaraiðn í Deloraine, Manitoba. Stuttu eftir brúðkaupið fluttu ungu hjónin til Winnipeg; þar hafði Guðmundur fyrirmyndar bakaraverzlun í mörg ár. Þau hjónin eignuðust ellefu börn, eru fimm þeirra á lífi — einnig ellefu barnabörn og tíu barna- barnabörn. Mörg af okkur munum eftir stórhýsi því, sem Guðmundur reisti á Victor St. nokkru eftir aldamót. Þangað var gott að koma, ekki einungis vegna þess hvað húsið var stórt og allur húsbúnaður fagur, heldur ennfremur vegna þess hve stórt var hjartarúm hús- móðurinnar. Þegar ég var unglingur á skóla í Winnipeg minnist ég, að gott var að koma þangað. Það munu fleiri geta sagt. Jóhanna situr nú í kvöldkyrðinni og nýtur friðarins og gleð- innar, sem umvefur þá þreyttu, er sólarlagið færist nær. Starfs- dagurinn hefur verið óvanalega langur og fagur. Guð blessi henni ævikvöldið. I. J. Ó.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.