Árdís - 01.01.1954, Síða 79

Árdís - 01.01.1954, Síða 79
Arsrit Bandalags lúterskra kvenna 77 Solveig Nielsen Fædd 10. júní 1890 — Dáin 19. maí 1954 Frú Solveig var fædd í Hrísey í Eyjafirði; foreldrar hennar voru Þorsteinn sonur Einars Einarsson bónda á Brú í Jökuldal og Önnu Stefánsdóttur, og Jóhanna, dóttir Matthíasar Markússonar trésmiðs og Solveigar ljósmóður Pálsdóttur í Vestmannaeyjum. Ung að aldri misti Solveig foreldra sína og var á vegum frændfólks síns á Islandi og í Danmörku þar til hún fluttist til þessa lands 1911. Fjórum árum síðar giftist hún Charles Nielsen, ágætismanni ættuðum af Isafirði. Bjuggu þau lengst af í Winnipeg. Þau eignuðust tvær dætur, Val- borgu, er útskrifaðist af Manitoba- háskóla og verzlunarskóla í Win- nipeg, og Jóhönnu, er hlaut sömu mentun; þau tóku og bróðurson Solveigar, 10 ára gamlan, inn á heimilið og reyndust honum sem beztu foreldrar. Solveig misti mann sinn 10. júní 1952, og dóttur sína, Valborgu Aylwin, 5. des 1953 frá tveimur kornungum dætrum. — Solveig var frábærlega nærfærin við sjúka og stundaði hún ástvini sína í þeirra langa sjúkdómsstríði, bæði heima og á spítölunum. Þessa þungu harma bar hún eins og hetja. Solveig Nielsen var góðum hæfileikum gædd; hún var hag- leikskona mikil, það var sem allt léki í höndum hennar. Gestrisin var hún með afbrigðum og örlát við vini sína, enda átti hún fjölda vina, er nú sakna sárt þessarar þróttmiklu, fjölhæfu og góðu konu. Hún lætur eftir sig dóttur, Jóhönnu; dótturdætur, Karen og Ingrid; fósturson, Carl Thorsteinsson; bróður, Kristján Thorsteinsson; hálf- systur, frú Sophíu Bíldfell og hálfbróður, Vernharð Þorsteinsson. Hún var lögð til hinztu hvíldar í Brookside grafreit. I. J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.