Árdís - 01.01.1964, Síða 57

Árdís - 01.01.1964, Síða 57
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 55 Davíð Stefónsson frá Fagraskógi INGIBJORG J. OLAFSSON „Svanurinn þagnaður, hljóðnaður söngur á heiðum. Harmur og þökk faðmast grátandi á almanna leiðum.“ Með þessum orðum var einn af skáldum íslands kvaddur, og þau komu mér í hug er ég las andlátsfregn Davíðs Stefánssonar. Skáldsins sem snerti svo djúpa strengi í hjörtum þeirra er lásu og lærðu kvæði hans. Það virtist viðeigandi að Árdís færði lesendum sínum fáeina af þeim gimsteinum sem finnast meðal ljóða hans, þar sem bækur hans munu ekki hafa náð þeirri útbreiðslu sem æskilegt væri meðal íslendinga í vesturheimi. Þannig vildum við leggja eitt lítið blóm í sveig minninganna sem þjóðin hans hefur ofið á þessum tíma. Hann var fæddur í Fagraskógi við Eyjafjörð 21. janúar 1895. Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson alþingismaður og kona hans Ragnheiður Davíðsdóttir sem talin er að hafa verið mikil- hæf og elskuleg kona. Var hún systurdóttir séra Valdimars Briem og þeirra systkina. 1 föðurætt einnig átti hann að telja til gáfu- fólks og skálda. í gegnum kvæði skáldsins kynnist maður hinum auðmjúka og trúaða manni — hinni leytandi eirðarlausu sál. — Manninum sem ferðaðist víða og verður fyrir ýmsum áhrifum í ferðalögum sínum sem koma fram í mörgum kvæðum hans — hinum ein- mana manni — manninum sem átti djúpa samúð með olboga börnum og fátæklingum. Hér vil ég benda á aðeins tvö af trúarljóðum hans, „Á föstu- daginn langa", þar sem þetta stendur:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.