Árdís - 01.01.1964, Blaðsíða 64

Árdís - 01.01.1964, Blaðsíða 64
62 ÁRDÍS Og við beyjum kné vor fyrir hinum „mikla, eilífa anda“, sem gaf leiðtogunum þá hugsjón, og þann styrk, sem það útheimtar að helga líf sitt landi og þjóð. Öll íslenzka þjóðin tilbiður Jón Sigurðsson, — og það réttilega — sem höfund frelsisbaráttu sinnar. En hvað margir hafa ekki komið síðan og reynt að feta í hans fótspor? Hve margir hafa ekki átt fagrar og háleitar hugsjónir, og sókst eftir því einu að fá að leiða þjóð sína á braut réttlætis og sannleika? Það eru þessir menn og konur, sem mig langar að heiðra í dag. Mæður og konur, leiðtoga kirkjunnar, sem með kenningum sínum og upp örfunum hafa kveikt fyrsta neistann í sálu þessara manna, og gjört hann að ljósi. Skáldin sem með andagift sinni stuðluðu að því að ljósið slokknaði ekki í höndum þeirra, og ást og trú á ættjörðina, sem á dimmum dögum gaf þeim þrek til að halda blysinu hátt, og gefast ekki upp þó á móti blési. í dag er íslenzka þjóðin að uppskera arðinn af verkum þessara manna. Guð gefi að hún beri gæfu til að stiðja þá menn með ráð og dáð, sem berjast vilja fyrir því einu að hún megi í framtíðinni njóta frelsis og velmegunar. Lengi lifi íslenzka lýðveldið! Guðs blessun fylgi landi og þjóð í tíma og eilífð. 1. Peter. 5, 7. Varpið allri áhyggju yðar upp á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. Á hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg, það allt, er áttu’ í vonum, og allt, er veldur sorg. Hann bylgjur getur bundið og bugað storma her, hann fótstig getur fundið, sem fær sé handa þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.