Árdís - 01.01.1964, Síða 66

Árdís - 01.01.1964, Síða 66
64 ÁRDÍ S „Þú varst athvarf mitt á æsku árum eins þá gleði og sorg að höndum bar.“ Ekki var líf hennar alveg laust við mótlæti. Þegar mamma mín var sjö ára, dó faðir hennar og amma mín stóð uppi allslaus og ráðalaus með sjö lítil börn. Þá þekktist hvorki ekkjustyrkur né „family allowance." Börnin voru tekin til fósturs sitt í hvora áttina og hún fór í vinnumensku með yngsta barnið. Eftir nokkur ár drukknaði eini sonur hennar ofan um ís og þar með hvarf öll von um að fjölskyldan næði til að búa saman. Einhverntíma las ég í bók, sem misnefnd er „íslenzk Fyndni,“ að prestur átti að hafa sagt í ræðu: „Já, þeir eiga bágt sem engan eiga að nema Guð:“ Mér fannst svíða undir þessum orðum, því ég vissi að það var einmitt trúin á Guð og hans varðveizlu, sem hef- ur, fyrr og síðar, bjargað svo mörgum frá örvínglun. Ég læt hér fylgja tvö kvæði úr þessari syrpu eftir Guðbjörgu Björnsdóttir: Bæn „Þrautirnar þjá, það veistu Drottinn að mér liggur á lífsins í margföldu mæðum miskunn af hæðum. Gleðin burt flýr, Guð minn einn veit hvað í hjartanu býr. Sorg þegar líð ég í leinum hann léttir af meinum. Þú ert mín hlíf, þú, eini Drottinn mitt viðhald og líf meðan að hrekkst ég í heimi harmanna geimi. Lifnar mín lund, lít ég í anda þann sælunar fund sem útvaldir una við líðir um eilífar tíðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.