Árdís - 01.01.1966, Qupperneq 64

Árdís - 01.01.1966, Qupperneq 64
62 ÁRDÍ S „Fáir njóta eldanna, sem fyrstir kveikja þá" HRUND SKULASON Þessi síðustu ár hafa breytt mikið afstöðu okkar íslenzka þjóð- félags hér vestan hafs. Hefur sú breyting haft sundrung og mis- skilning í för með sér. Þessar stefnur sem um er deilt er hin eilífa barátta aldanna milli fortíðar og nútíðar. Vegna afstöðu okkar iitla þjóðarbrots erum við í þann veginn að hverfa út í hringiðuna og verða aðeins lítil grein í stað stofnsins sterka. Sjálfskaparvíti er þetta að sjálfsögðu, skapað af getu- og áhugaleysi. Ef viljinn og áhuginn hefði verið nógur til að leggja allt í sölurnar til að við- halda kirkjufélagi voru, stæðum við að líkindum ekki í þeim spor- um, sem við nú stöndum. Erfiðar kringumstæður og allskonar andstreymi lögðust á eitt með að gjöra okkur ómögulegt að standast straum viðburðanna, og „sameinaðir stöndum vér, sundraðir föll- um vér“; og við féllum, því eininguna vantaði. Ennþá stöndum við á svipuðum tímamótum, og ennþá er spurn- ingin sú sama. Sundrumst við eða stöndum við saman sem einn maður til að gera grein okkar beina og sterka, eða á hún að verða kræklótt og líflaus limur á hinu stóra tré, sem er að leitast við að mynda eina sterka heild úr mörgum smáum. Tíminn einn mun leiða þetta í ljós. En ef við ætlum að láta það ennþá einu sinni sjást, að við séum íslendingar, „þjóð, sem Drottinn sjálfur vakir yfir“, verðum við að láta svo til okkar taka í Central Canada Synod, að við verðum þar í tölu konunga en ekki kotunga. íslenzku konurnar hafa ekki staðið hjá í þessari baráttu, bæði sem einstaklingar og félög. Það mætti kannske með sanni segja, að þær hafi verið í broddi þeirrar fylkingar, þar sem bardaginn hefur verið harðastur. Frá landnámstíð hafa þær barizt fyrir öllu því, sem bezt hefur verið í þjóðfélagi voru. í fámenninu og allsleysinu stofnuðu þær félög til styrktar áhugamálum sínum, sem ætíð voru að vinna að sameiningu kvenna, svo að þær sem heild gætu beitt sér fyrir menningarmálum og út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.