Árdís - 01.01.1966, Blaðsíða 65

Árdís - 01.01.1966, Blaðsíða 65
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 63 breiðslu kristindóms og til styrktar söfnuðum sínum, hver í sínu byggðarlagi. Ekki virðist þetta vera ófögur hugsjón, en nú er okkur sagt, að sú hjálp er látin var í té af okkar samtökum, hafi ekki verið rétt og sé ekki lengur samboðin kristilegri kirkju. Allt er breytingum undirorpið, og við gerum okkur ekki ánægð með það, sem álitið var gott fyrir 30—40 árum. En er sanngjarnt að bera handplóginn saman við tækni nútímans? Þær konur, sem stofnuðu sín litlu félög með ekkert í höndunum nema trúna á þá staðreynd, að þeim bæri að offra kröftum sínum fyrir kristindóm og kirkju, og þær gerðu það á þann eina hátt, er þær höfðu tæki til. Mundi nútíma kynslóðin ganga margar mílur yfir for og fen í þágu kirkju sinnar? Ég held varla; en það gjörðu landnámskon- urnar — og til hvers? — Til að vera hæddar fyrir að leggja fram krafta sína fyrir kirkjurnar og þeirra málefni. Það hefur verið markmið lútersku kvennanna síðustu tuttugu árin að viðhalda sumarbúðum bandalagsins. Með hjálp litlu kven- iélaganna í hinum dreifðu byggðum Manitoba, hefur þetta blessazt. Nú er komið að þeim tímamótum, að breyting verði á starfrækslu þessarar stofnunar eins og okkar íslenzka kirkjufélagi. Þegar búið var að ákveða, að standa ekki lengur sem íslendingar, heldur sam- eina sig heildinni í öllum kirkjumálum, varð að sjálfsögðu að breyta til með starfrælcslu Sunrise Lutheran Camp, sem í Ijósi menntunar og tækni nútímans var að verða á eftir tímanum. Eins og gefur að skilja, geta allar þessar breytingar ekki átt sér stað án sársauka og trega. Það kostar mikla fórnfýsi að láta af hendi stofnun, sem átt hefur eins mikil ítök í hugum og hjörtum manna og kvenna eins og S. L. C. hefur átt. Eins og oftast verður, þegar um mikilsvarðandi mál er að ræða, eru fórnir færðar með þeirri vissu, að verið sé að gjöra það málefninu til blessunar, og sannast það í þessu tilfelli: „Það er svo bágt að standa í stað, og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið.“ Það var ekki hægt að standa í stað, það varð að halda áfram, og til að sjá starfinu borgið í framtíðinni þurfti að sameinast í orði og verki í þeim samtökum, sem nú eru okkar samtök. Sporið hefur verið stigið og brautin liggur bein framundan, en spurningin er: — Hvað eigum við að gjöra? Við höfum að baki okkar kven- hetjurnar, sem ætíð höfðu í huga orðin: „Fram, fram, aldrei að víkja“, og í þeirra nafni og anda var Sunrise Lutheran Camp byggt. Getum við þá lagt árar í bát og orðið sem núll í Central
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Árdís

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.