Árdís - 01.01.1966, Page 70

Árdís - 01.01.1966, Page 70
68 ÁRDIS Ingibjörg Þorleifsdóttir Bjornson 1893—19B5 Ingibjörg Þorleifsdóttir Bjornson var fædd að Miðgili í Langadal í Húnavatnssýslu 13. marz 1893. — Foreldrar hennar voru Þorleifur Sveinsson og Guðrún Eggertsdótt- ir. Hún fluttist vestur um haf, ásamt foreldrum sínum árið 1904. Settist fjölskyldan fyrst að í Sel- kirk og dvaldist þar í tvö ár, en íluttist svo til Víðirbyggðar. Árið 1922 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Guðbirni Bjornson. Þau hjón, Guðbjörn og Ingibjörg, bjuggu í Framnesbyggðinni í tutt- ugu og íimm ár, þá fluttu þau inn í Árborg-bæinn, og eignuðust þau snoturt og vingjarnlegt heimili þar. Auk eiginmannsins lætur Ingi- björg eftir sig eina dóttur, Guð- laugu. Hún er gift Hermanni Fjeldsted og eiga þau eina dóttur, Jo-Anne Kathryn. Einnig lætur hún eftir sig eina systur, Eggertínu Sigvaldason í Víðirbyggð og einn fóstbróður, Lindal Guðmundsson í Portland, Oregon, U.S.A. Ingibjörg andaðist á Princess Elizabeth sjúkrahúsinu í Winni- peg 26. apríl 1965 eftir óvenjulega langa og stranga sjúkdómslegu. Þó að hún hafi fundið til þessa sjúkdóms löngu fyrr, fór hún ekki á sjúkrahúsið fyrr en snemma í október 1964, og var þar í átján mánuði. Hún bar veikindin með aðdáanlegu trúarþreki og þolin- mæði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árdís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.