Morgunblaðið - 03.02.2009, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Stærsta BOND-mynd allra tíma!
650k
r.
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
Fyrsti kafli Underworld myndanna.
Hrikalegri og flottari enn nokkru sinni fyrr!
650k
r.
650k
r.
Ómissandi fyrir alla sem sáu fyrri myndirnar
sem og alla aðdáendur spennu og hasarmynda.
3
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
“SJÖ PUND AF BRAVÓ”
- E.E., DV
650k
r.
Stórkostlegt meistaraverk
frá leikstjóra Moulin Rouge!
- S.V. Mbl
650k
r.
BÚI OG ELLI ERU KOMNIR AFTUR Í
BRJÁLÆÐUM ÆVINTÝRUM OG NÚ ERU
ÞAÐ HÚSDÝRIN GEGN VILLTU DÝRUNUM!
SÝNDAR Í HÁSKÓLABÍÓI
Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Refurinn og barnið ísl. texti kl. 6 LEYFÐ
Skólabekkurinn enskur texti kl. 10:30 LEYFÐ
Revolutionary Road kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 - 8 LEYFÐ
Valkyrie kl. 8 - 10:15 B.i.12 ára
Skógarstríð 2 kl. 6 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Underworld 3 kl. 10:15 B.i.16 ára
Villtu vinna milljarð kl. 8 B.i.12 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 6 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Fyrsti kafli
Underworld myndanna.
Hrikalegri og flottari
enn nokkru sinni fyrr!
Ómissandi fyrir alla sem
sáu fyrri myndirnar
sem og alla aðdáendur
spennu og hasarmynda.
550 kr. fyrir b
örn
650 kr. fyrir f
ullorðna
Refurinn
og barnið
m. ísl. texta
FRÁBÆR MYND
- ERPUR EYVINDARSON, DV
m. enskum texta
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
Underworld 3 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Seven pounds kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Australia kl. 5:30 - 9 B.i. 12 ára
Taken kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Quantum of Solace kl. 5:30 B.i. 12 ára
Skólabekkurinn
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú
AUKASÝNINGAR Á
2 VINSÆLUSTU MYNDUNUM
FRÁ FRANSKRI HÁTÍÐ
BANDARÍSKA hrollvekjan My
Bloody Valentine 3D var lang-
tekjuhæsta myndin í íslenskum
kvikmyndahúsum nú um helgina, en
tekjur af henni námu tæpum 4,8
milljónum króna. Rétt tæplega 4.500
manns skelltu sér á myndina og
urðu eflaust margir hræddir, enda
myndin í skuggalegra lagi.
Velgengni myndarinnar um
helgina kemur eflaust mörgum á
óvart, enda voru nokkrar stórmynd-
ir frumsýndar fyrir helgi. Fyrst ber
að nefna Valkyrie, nýjustu mynd
hins umdeilda leikara Toms Cruise.
Aðeins rúmlega 1.600 manns sáu
myndina í íslenskum kvikmynda-
húsum um helgina sem skilar henni í
fjóða sæti bíólistans með tekjur upp
á rúmar 1,4 milljónir króna.
Taka ekki mark á Óskarnum?
Teiknimyndin Skógarstríð 2 fór
beint í sjötta sætið með rúma milljón
í tekjur en nýjasta mynd Woody Al-
lens, Vicky Cristina Barcelona, nær
aðeins sjöunda sætinu með 950 gesti
og 635.000 krónur í tekjur eftir
helgina. Þokkadísin Penélope Cruz
hefur verið tilnefnd til Ósk-
arsverðlauna fyrir frammistöðu sína
í myndinni, sem hefur annars al-
mennt hlotið mjög góða dóma.
Önnur mynd sem fengið hefur
mikið lof gagnrýnenda, sem og til-
nefningar til Óskarsverðlauna, nær
svo aðeins tíunda sætinu eftir fyrstu
sýningarhelgina. Þar er á ferðinni
hin hádramatíska Doubt með þeim
Philip Seymour Hoffman og Meryl
Streep í aðalhlutverkunum.
Af bíólistanum að dæma má því
draga þá ályktun að Íslendingar hafi
ekki meiri áhuga á myndum sem til-
nefndar eru til Óskarsverðlauna,
heldur þvert á móti myndum sem
akademían sýnir engan áhuga.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Íslendingar létu hræða úr
sér líftóruna um helgina
! "#
$ %
&
%
&' %("
)&
*% )
$
$
+
Óhugnaður Atriði úr hrollvekjunni My Bloody Valentine 3D, vinsælustu
myndinni í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgi.
TÓNLISTARMAÐURINN Gary
Barlow, sem er hvað þekktastur
sem forsprakki drengjasveitar-
innar Take That, hefur verið valinn
besti breski lagahöfundur allra
tíma. Þar með sló Barlow við goð-
sögnum á borð við John Lennon og
Paul McCartney. Það var rannsókn-
arfyrirtækið Onepoll sem gerði
könnunina, en úrtakið var 3.000
manns.
Fjölmörg laga Barlows hafa náð
á toppinn í Bretlandi, en þar á með-
al eru lög Take That á borð við
„Pray“, „Back for Good“ og „Pat-
ience“. Þá hefur hann einnig samið
töluvert af lögum fyrir aðra flytj-
endur, svo sem Charlotte Church
og strákabandið Blue.
Bestu bresku lagahöfundar allra
tíma samkvæmt könnuninni:
1. Gary Barlow
2. John Lennon
3. Sir Paul McCartney
4. Chris Martin
5. George Michael
6. Bee Gees
7. Noel Gallagher
8. Robbie Williams
9. Sting
10. Kate Bush
Reuters
1. sæti Barlow, lengst til hægri, ásamt félögum sínum í Take That.
Barlow bestur í Bretlandi
3. sæti Bítillinn Paul McCartney.2. sæti Hefði e.t.v. átt að vera 1.?