Morgunblaðið - 03.02.2009, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.02.2009, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2009 ROLE MODELS kl. 8 - 10 B.i. 12 ára BEDTIME STORIES kl. 8 LEYFÐ TAKEN kl. 10 B.i. 16 ára MY BLOODY ... kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára 3-D DOUBT kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára CHANGELING kl.8 B.i. 16 ára CHANGELING kl.6 - 9 B.i. 16 ára VIP ROLE MODELS kl. 10:10 B.i. 12 ára AUSTRALIA kl. 8 B.i. 12 ára INKHEART kl. 8 B.i. 10 ára BEDTIME STORIES kl. 8 LEYFÐ CHANGELING kl. 8 B.i. 16 ára ROCKNROLLA kl. 10:10 B.i. 16 ára TRANSPORTER 3 kl. 10:40 B.i. 16 ára ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK MY BLOODY ... kl. 8:10D - 10:20D B.i. 12 ára 3D-DIGITAL DOUBT kl. 6 - 8:10 - 10:20 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 8:10 - 10:20 B.i. 16 ára BEDTIME STORIES kl. 63D B.i. 7 ára DIGITAL BOLT m/ísl. tali kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI 5 MYNDIN ER BYGGÐ Á PULITZER PRIZE VERKI. MERYL STREEP SÝNIR OG SANNAR AÐ HÚN ER EIN FREMSTA LEIKKONA NÚTÍMANS. PHILIP SEYMOUR HOFFMAN ÁSAMT AMY ADAMS ERU STÓRKOSTLEG Í MYND SEM SKYGGNIST INN Í HINN DULDA HEIM KAÞÓLSKU KIRKJUNNAR. AKUREYRI OG SELFOSSI „IT‘S KILLER FUNNY“ - ROLLING STONE „FARÐU Á ROLE MODELS EF ÞÚ VILT HLÆJA“ - USATODAY „ROLE MODELS HRISTIRAF SÉR SKAMMDEGIÐ Í JANÚAR OG SETUR ÖLL VIÐMIÐ SEM GRÍNMYNDIN ÁRIÐ 2009 OG FÆR FÓLK TILAÐ HLÆJA UPPHÁTT“. - EMPIRE – IAN FREER HVAÐ EF ÆVINTÝRI OG DRAUMAR ÞÍNIR MYNDU RÆTAST ADAM SANDLER ER STÓRKOSTLEGUR Í ÞESSARI FRÁBÆRU GAMANMYND BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM Frá Clint Eastwood, óskarsverðlauna- leikstjóra Mystic River, Million Dollar Baby og Unforgiven. „HEILLANDI, FULLORÐINS ÞRILLER, MEÐ ÓTVÍRÆÐRI ÓSKARSFRAMMISTÖÐU FRÁANGELINU JOLIE.“ - EMPIRE m.a. Angelina Jolie sem besta leikkona 3 BEDTIME ... kl. 5:50 LEYFÐ ROCKNROLLA kl. 10:30 B.i. 16 ára YES MAN kl. 8 - 10:10 B.i. 7 ára TWILIGHT kl. 5:50 B.i. 12 ára VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI SÝND Í KRINGLUNNI ROLLING STONE CHICAGO SUN-TIMES TIME “DOUBT ER LÚMSKT KRAFT- MIKIL KVIKMYND SEM SKILUR HEILMIKIÐ EFTIR SIG. LEIKURINN ER FRÁBÆR OG HANDRITIÐ ER BRILLIANT!” -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS TOPPMY NDIN Á ÍSLAND I 31.01.2009 9 14 19 30 31 1 9 5 8 4 7 6 4 3 0 20 28.01.2009 2 8 11 23 37 47 1215 43 Gulrótahaus er uppnefni semég fékk oft að heyra ágrunnskólaárum mínum frá þeim sem vildu ergja mig. Tók ég aldrei nærri mér að vera uppnefnd eftir hárlit mínum enda hin ánægð- asta með hann og hef verið alla tíð. Því miður er það ekki svo með alla rauðhausa, þekki ég nokkra sem fóru að lita sig í hefðbundnari litum um leið og á unglingsárin var kom- ið til að falla betur inn í fjöldann. Þó rauður ætti að vera ósköp hversdagslegur eins og annar hár- litur, sérstaklega hér á Íslandi þar sem margir skarta honum, þá skera rauðhærðir sig alltaf dálítið úr. Ljóshærðir og dökkhærðir eru lík- lega aldrei stoppaðir úti á götu til að hrósa hárlitnum eða skilgreindir út frá litnum eins og þeir rauðu. Hvað þá að þeir brosi hver til annars þegar þeir hittast eins og þeir eigi eitthvað sérstakt sameig- inlegt. En svo er það með hina rauðhærðu, sem hafa þurft að þola margt í gegnum tíðina og finnst þeir stundum í félagi sam- an gegn restinni af heiminum.    Seinasta sunnudag opn-aði ljósmyndarinn Jenny Wicks sýningu til- einkaða rauðhærðum í Idea Generation- galleríinu í London. Sýningin heitir Root Ginger: A Study of Red Hair og er fylgt eftir af Wicks með samnefndri bók og kvikmynd. Verkefni hennar er virðing- arvottur við hið rauða hár sem er talið vera í útrým- ingarhættu. En aðeins 2% heims- búa eru með rautt hár og jafnvel er talið að rauðhærð- ir verði „útdauðir“ árið 2060. Verkefni Wicks var innblásið af tveimur bræðrabörnum hennar sem eru með rautt hár. Vegna þeirra fór hún að velta fyrir sér hvernig rauða hárið erfist, en genin verða að vera í báðum for- eldrum, og hvaðan genin í hennar ætt komu. Hún hafði líka áhuga á viðhorfi samfélagsins til rauða hársins og hvernig komið er fram við þennan „minnihlutahóp“. Þó ekki sé hægt að bera hann saman við aðra minnihlutahópa þá segir hún framkomu við rauðhærða endurspegla hvernig sumir haga sér við þá sem líta út öðruvísi en þeir.    Wicks segir að hún sé ekkiheilluð af rauðu hári sem slíku enda sé það bara hár held- ur af viðbögðum fólks við því og athyglinni sem rauðhærðir fá. Koma þá við sögu allar rauð- hærðu steríótýpurnar; Írar, Skotar, náhvítir, óaðlaðandi karlmenn, fallegar konur, skapstórir og kynóðir. Í kvik- myndum og bókum er hrekkju- svínið oftast rauðhærður, freknóttur og feitur strákur og nördið rauðhært með gler- augu. Tálkvendin eru svo oft rauðhærð í kvikmyndum. Á mið- öldum voru rauðhærðar konur oft- ar brenndar á báli en aðrar vegna þess að þær voru taldar göldróttar og í tygjum við satan.    Sýning Wicks hefur vakið miklaathygli enda kannski sérstakt viðfangsefni að taka einn hárlit fyrir eða kannski vekur hún bara athygli vegna þess að hún er um rauðhærða sem virðast aldrei geta farið huldu höfði. Wicks er ekki eini listamaðurinn sem hefur gert rauðhærðum sér- stök skil því íslenska listakonan Nína Gautadóttir hélt ekki alls fyr- ir löngu sýningu með verkum sem skarta rauðhærðum konum og stofnaði í kjölfarið Samtök rauð- hærðra kvenna hér á landi.    Á mínum yngri árum þótti alltannað en smart að vera rauð- hærð, en tímarnir breytast og í dag þykir flott og öðruvísi að skarta rauðu hári. Hvort sem það er því að þakka að það þyki orðið eftirsóknarvert að skera sig úr fjöldanum eða rauðhærðum fyr- irsætum sem hafa náð heims- athygli eins og Lily Cole og Karen Elson. Hvað sem því líður þá rokka rauðhausar. ingveldur@mbl.is Rauðhærð rannsóknarefni Ljósmyndari/Jenny Wicks Rauðhaus Þessi mynd Jenny Wicks af rauðhærðri stúlku er hluti af mynda- seríu hennar af rauðhærðu fólki. Ginger Breska fyrirsætan Lily Cole kom m.a. rauð- hærðum aftur á kortið. AF LISTUM Ingveldur Geirsdóttir » Í kvikmyndum ogbókum er hrekkju- svínið oftast rauðhærð- ur, freknóttur og feitur strákur og nördið rauð- hært með gleraugu. BANDARÍSKA leikkonan Teri Hatcher leyfir hundinum sínum að sofa uppi í rúminu sínu. Hún segir það ágætt, þótt það komi svolítið niður á ástalífi henn- ar. „Ég fékk mér bolabít sem heitir Jack. Hann tekur kannski ekkert svaka- lega mikið pláss í rúminu en hann hrýt- ur hins vegar töluvert þann- ig að ég þarf alltaf að vera með eyrna- tappa,“ segir Hatcher. Jack er langt frá því að vera fyrsta gæludýr hinn- ar 44 ára gömlu leikkonu því fyrir átti hún tvo aðra hunda, þrjá ketti, kanínu, tvo fugla og hest. Sefur með hundi Dýravinur Leikkonan Teri Hatcher.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.