Morgunblaðið - 26.02.2009, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2009
„HIÐ FULLKOMNA MÓTEITUR Í
SKAMMDEGINU.
MYNDIN ER SPENNANDI,
VEL LEIKIN, SNERTIR VIÐ MANNI
OG ER EINLÆG.“
PREMIERE - GENE NEWMAN
TILNEFNDTIL ÓSKARSVERÐLAUNA
FRÁ LEIKSTJÓRATHE LAST SAMURAI OG BLOOD DIAMOND
DANIEL CRAIG ER MAGNAÐUR
Í HLUTVERKI SÍNU
SEM ANDSPYRNUFORINGI Í
SÍÐARI HEIMSTYRJÖLDINNI.
ÓTRÚLEG SAGA BYGGÐ
Á SÖNNUM ATBURÐUM
UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR
SVEFNLAUSAR NÆTUR
ÞVÍ HANN HLÍFIR ENGUM.
ATH. ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!
HRIKALEGASTI FJÖLDAMORÐINGI
SÖGUNNAR ER KOMINN AFTUR!
MAÐURINN MEÐ HOKKÍ GRÍMUNA
– JASON!
DEFIANCE kl. 8 B.i. 16 ára
B.HILLS CHIHUAHUA kl. 6 LEYFÐ
BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9 B.i. 16 ára
VILTU VINNA ... kl. 10:10 B.i. 12 ára
FANBOYS kl. 8 LEYFÐ
TAKEN kl. 10:30 B.i. 16 ára
BRIDE WARS kl. 8- 10:10 LEYFÐ
DOUBT kl. 8- 10:10 LEYFÐ
KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSIKEFLAVÍK
DEFIANCE kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára DIGITAL
FRIDAY THE 13TH kl. 10:50 B.i. 16 ára
B.H. CHIHUAHUA ísl. tal kl. 6D LEYFÐ DIGITAL
BENJAMIN BUTTON kl. 7D - 10:10D B.i. 7 ára DIGITAL
MY BLOODY VELENTINE kl. 83D B.i. 16 ára 3D-DIGITAL
BEDTIME STORIES kl. 6 LEYFÐ
DEFIANCE kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
DEFIANCE kl. 8 VIP
FRIDAY THE 13TH kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
CHIHUAHUA ísl. tal kl. 5:50D LEYFÐ D
DOUBT kl. 8:10 LEYFÐ
DOUBT kl. 5:50 LEYFÐ VIP
BENJAMIN BUTTON kl. 6 - 9:10 B.i. 7 ára
HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 LEYFÐ
ROLE MODELS kl. 8:20 B.i. 12 ára
YES MAN kl. 10:20 B.i. 7 ára
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
13
M.A.
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI -
D. FINCHER
BESTI LEIKARI -
BRAD PITT
BESTA HANDRIT
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA,
NEWYORK POST
WALL STREET JOURNAL
100/100
PREMIERE
TIME
100/100
“...HEILLANDI OG MINNIS-
STÆÐ. BENJAMIN BUTTON
ER MYND SEM ÞÚ MÁTT
EKKI MISSA AF!”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
„SAGAN ER ÓTRÚLEGA
SKEMMTILEG, HARMRÆN
OG FALLEG Í SENN.“
„...HELDUR MANNI SÍFELLT
SPENNTUM MEÐ FRÁBÆRRI
SÖGU OG MIKILLI
SKÖPUNARGLEÐI...“
- S.V. ,MBL.
- L.I.B.,TOPP5.IS 5
MYNDIN ER BYGGÐ
Á PULITZER PRIZE VERKI.
-TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
ROLLING STONE
CHICAGO SUN-TIMES
TIME
S.V. MBL
BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM
Frá Clint Eastwood,
óskarsverð-launaleik-
stjóra Mystic River,
Million Dollar Baby og
Unforgiven.
„HEILLANDI, FULLORÐINS ÞRILLER,
MEÐ ÓTVÍRÆÐRI ÓSKARSFRAMMISTÖÐU
FRÁANGELINU JOLIE.“
- EMPIRE
m.a. Angelina Jolie sem besta
leikkona
3
ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNISÝND Í KRINGLUNNI
SAMbio.is
Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss
SÝND
MEÐ ÍS
LENSK
U
OG EN
SKU T
ALI
HANN ELSKAR
ATHYGLI
HANN ER
RÓMANTÍSKUR
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SVO virðist sem kreppan hafi dreg-
ið fram mjúku hliðina á fólki, a.m.k.
miðað við hvaða plata trónir á toppi
Tónlistans þessa vikuna. Safn-
platan 100 íslenskar ballöður hefur
selst platna mest á landinu und-
anfarna daga. Ástarbrími vorsins
virðist vera farinn að leggjast á
fólk og sækir það þá frekar í vanga-
dans og vemmilegheit.
Toppplata síðustu viku með lög-
unum sem tóku þátt í úrslitum
Söngvakeppni Sjónvarpsins situr
nú í öðru sæti og mun án efa falla
neðar og neðar eftir því sem lengra
líður frá keppninni.
Rödd ársins, Emilíana Torrini,
virðist bara gera sér þriðja sætið að
góðu með Me and Armini en hún sat
þar líka í seinustu viku. Í fjórða og
fimmta sætinu sitja líka sömu plöt-
ur aðra vikuna í röð, upptökur frá
minningatónleikum Vilhjálms Vil-
hjálmssonar og Gilligill með Braga
og Memfismafíunni.
Leikritið Kardimommubærinn
var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um
síðustu helgi og hefur plata með
tónlist úr verkinu aldeilis tekið kipp
því hún er komin aftur inn á lista og
stekkur beint í sjötta sæti. Páll Ósk-
ar færir sig líka upp um nokkur
sæti með Silfursafnið. Engin ný
plata er á lista en margar gamlar
og góðar sem viku niður í jólaplötu-
flóðinu eru nú að skríða upp aftur.
!
"
# $ $% %
&'
%&()
*+ , %
&#
%&-./)%&() %
!
!
" #
$% &
'(%
) '(%
)*+
, -,.
% ' /+
" #
" #
0 ))#'
11
1!,
)2 3#
!! "# !
$ % &'
$ ( ) *"+' ) *"+'
,
-%'.''/
0 0
1. 23
$4% 0 23
$ 4' ! ' % 56 ,..% * 7 !
83 %'
9 8+ #
%
- . : ; $
. '
<4 4 * *
=. . 9
01/
2-.)
343
%
25+
64,
83+
(,9
(,9
$%0.&(
&,:;<&=> /+' 4)56
+
7+ 5))5
8 9 : )
)2 3#
*
; :3 -
#
/+<
:
%=8 /+!
7+
>
(
/
?@ ->)# :
1!,
A
; :3 -
#
3 !#' )
B
> > ? @
A *" '3
)
8" =. . 9 B * 94 9.
C. D ,. . C.
> ?* ?* =.% .0 E.
F 4 . 5..
B% G.
9 '
:.
G 4
, . E. :..
C 0 ?H* H.. ? $ > 7 . <
: D'!
= . 9 5 9.6
?)
(,9
(,9
@
',?
/ 07
"
(,9
"
',?
',?
01/
2-.)
',?
(,9
Vangadans og
vemmilegheit
Morgunblaðið/Eggert
Jóhanna Guðrún Á vinsælasta lagið
á Íslandi um þessar mundir.
EINS og allar spár gerðu ráð fyrir
hefur framlag Íslands til Evr-
óvisjón-söngkeppninnar í ár, „Is It
True“, náð toppsætinu. Einhverjir
ætluðu að ganga af hjörunum þeg-
ar síðasti Lagalisti var birtur en þá
var lag Elektru-hópsins ofar á lista
en lag Jóhönnu Guðrúnar. Eðlileg-
ar ástæður lágu þar að baki því list-
inn gaf mynd af spilun á útvarps-
stöðvum í vikunni fyrir
úrslitaþáttinn og því í sjálfu sér
ekki óeðlilegt að Elektra nyti nokk-
urra vinsælda. Nýjasta lag Egó (eða
ætti maður að segja Bubba) situr í
öðru sætinu á Lagalistanum þessa
vikuna. „Í hjarta mér“ heitir það og
kemur glænýtt inn á listann. Ingó
annað sæti og félagar hans í Veð-
urguðunum sitja svo í þriðja sætinu
með lagið „Vininn“ en Ingó situr
einnig í 11. sæti með lagið „Undir
regnbogann“ sem Hallgrímur Ósk-
arsson sendi inn í Söngvakeppnina.
Annars má benda á það að öll
helstu framlögin til Söngvakeppn-
innar í ár dreifa sér um listann en
eins og sjá má á Tónlistanum hér til
hliðar er platan með lögunum úr
keppninni í öðru sæti. Evróvisjón-
æðið mun að öllum líkindum áger-
ast allt þar til það nær hámarki
daginn fyrir forkeppnina í Rúss-
landi í maí. Eftir það getur þjóðin
tekið upp fyrri iðju og tileinkað sér
eðlilegan tónlistarsmekk aftur.
Evróvisjón-lögin
raða sér á listann
HÉR er mættur enginn annar en Black
Francis úr Pixies (eða Frank Black eins og
hann hét á sólóferli sínum) ásamt eiginkonu
sinni í hljómsveit er heitir eftir fallegu hér-
aði í Lúxemborg.
Hjónakornin syngja bæði og platan
hljómar svolítið eins og maður hefði getað
ímyndað sér að farið hefði fyrir Pixies ef þau hefðu lifað nægi-
lega lengi til þess að poppast upp úr öllu valdi. Hér eru oft
sæmilegustu poppsmíðar á ferð en hvergi nægilega sterkar til
þess að þeyta Francis upp úr þeim polli miðjumoðs er hann hef-
ur verið ofan í síðustu ár.
Herra og frú Francis
Gran Duchy – Petits Four bbmnn
Birgir Örn Steinarsson
ÞEGAR ég hlustaði fyrst á þessa plötu fannst
mér hún hörmuleg, og bjóst ekki við að það
myndi breytast. Við þriðju hlustun var hún þó
farin að venjast sæmilega, en þó ekki þannig
að ég fílaði hana almennilega. Liam Howlett,
forsprakki Prodigy, getur bara svo miklu bet-
ur. Tónlistin er allt að því ofbeldishneigð á
köflum, án þess að innistæða sé fyrir því. Bestu sprettina eiga
þeir félagar þegar þeir hverfa aftur til upprunans; „old school“-
stemningarinnar á fyrstu plötunni Experience þegar mýktin og
harkan blönduðust svo vel saman. Það tekst þeim í besta lagi
þessarar plötu, „Warrior’s Dance“. Restin er í meðallagi.
Mýktin og harkan
The Prodigy – Invaders Must Die bbbnn
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
HÉR er kominn þúsundþjalasmiðurinn
Daniel Q. Auerbach, liðsmaður hinnar frómu
blúsrokksveitar The Black Keys. Keep it
Hid er fyrsta sólóplata Daniels og þrátt fyrir
ákveðin höfundareinkenni sem heyra má á
plötunni hefur Daniel ekki villst langt út fyr-
ir tónstíg þeirra Black Keys-manna. Lögin
eru fjölbreytileg og spanna allan tilfinningaskalann eins og sagt
er þar sem gamall hljómurinn (öll platan er tekin upp á dýrindis
analóg-græjur og gamla magnara) gefur lögunum dálítið
grugguga áferð en um leið ferskan blæ. Hvað sem því líður ætti
Keep it Hid að falla öllum „alvöru rokkurum“ í geð.
Af gamla skólanum
Daniel Auerbach – Keep it Hid bbbmn
Höskuldur Ólafsson