Morgunblaðið - 26.02.2009, Page 44
Sjáðu mig! Stúlkurnar sem mættu til frumsýningarinnar skiptu hundr-
uðum og höfðu allar ákveðin skilaboð í huga.
Múgur Það hefur ekki verið auðvelt að ná athygli þeirra Jonasar-bræðra og
sumir voru aðeins of útúr kú. Spurning hvort æðið nái hingað til lands.
Á UNDANFÖRNUM árum hefur
ákveðinnar kreppu gætt í heimi
strákasveitanna á Bretlandi og þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir sveita á borð
við Take That og fleiri hefur ekkert
almennilegt æði gripið evrópsk ung-
menni hérna megin Atlantsála. Í
Bandaríkjunum er þessu öðruvísi
farið og nú situr á hátindi frægð-
arinnar strákasveitin og bræðra-
bandið Jonas Brothers. Sveitin sam-
anstendur af þremur ungum
bræðrum, þeim Kevin, Joe og Nick,
og í fyrradag var tónleikakvikmynd-
in Jonas Brothers: The 3D Concert
Experience, sem Walt Disney Pict-
ures framleiðir, frumsýnd í Holly-
wood. Eins og sjá má á myndunum
eru stúlkur í meirihluta aðdáenda
þeirra drengja og líkast til er ekki
langt að bíða þess að æðið flytjist yf-
ir Atlantshafið. Ef við erum heppin
fer það framhjá okkur án teljandi
vandræða.
Þrír bræður í þrívídd
Reuters
Æði Joe Jonas, Demi Lovato sem leikur í myndinni, Nick Jonas og Kevin Jonas stilltu sér upp fyrir ljósmyndara fyrir frumsýninguna.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
He’s just not that into you kl. 6 - 9 B.i. 12 ára
The Pink Panther 2 kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Valkyrie kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Bride wars kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Revolutionary Road kl. 5:30 B.i. 12 ára
- E.E., DV
- S.V. Mbl.
650k
r.
Milk kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i.12 ára
The Wrestler kl. 5:30 - 8 - 10:15 B.i.14 ára
Frost/Nixon kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára
He’s just not that into you kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i.12 ára
The Pink Panther 2 kl.5:45 - 8 LEYFÐ
Bride Wars kl. 10 Síðasta sýning LEYFÐ
650k
r.
3
Bráðfyndin
rómantísk
gamanmynd
sem sviptir
hulunni af
samskiptum
kynjanna
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Gus Van Sant og Sean Penn
snúa bökum saman til að segja
ótrúlega en sanna sögu Harvey Milk
og afraksturinn er ein
besta mynd ársins
og 8 Óskarstilnefningar.
- V.J.V. TOPP5.IS
650k
r.
650k
r.
650k
r.
Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem
sviptir hulunni af samskiptum kynjanna
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
EMILE HIRSH JOSH BROLIN DIEGO LUNA JAMES FRANCOAND
Bleiki pardusinn er mættur aftur
í frábærri gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna!
Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 LEYFÐ
The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 Ath. síðustu sýningar
HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON
- DÓRI DNA, DV
- K.G., FBL
- Ó.T.H., RÁS 2
- S.V., MBL
Frá leikstjóra The Hours og Billy Elliott
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- S.V., MBL
- E.E., DVSÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
2
- S.S., MBL
- D.Ö.,
KVIKMYNDIR.COM
- DÓRI DNA, DV
- V.J.V.,TOPP5.IS
- Á.J., D.V.
-S.V., MBL
STÓRKOSTLEG
MYND UM EINN
UMTALAÐASTA
SJÓNVARPSVIÐBURÐ
ALLRA TÍMA
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú
Ath. síðustu
sýningar
“Penn stendur sig
óaðfinnanlega í gríðarlega
mikilvægri mynd!”
- Tommi, kvikmyndir.is
“Ein athyglisverðasta mynd
ársins, mynd sem á
sannarlega fullt erindi
til okkar allra”
- S.V., MBL
SUMIR halda því fram að hljóm-
sveitir hætti aldrei, heldur verði
bara óstarfhæfar um tíma eða legg-
ist í dvala. Faith No More er nýjasta
dæmið, því hún hefur ákveðið að
taka upp þráðinn að nýju eftir að
flestir höfðu talið sveitina af.
Mike Patton og félagar eru þegar
byrjaðir að skipuleggja tónleika-
ferð um Evrópu á þessu ári þar sem
lögð verður áhersla á tónleikahá-
tíðir. Það verður því að teljast frek-
ar líklegt að sveitin spili á Hróars-
kelduhátíðinni í sumar.
Faith No More lagði upp laupana
fyrir um tíu árum þar sem liðsmenn
vildu einbeita sér að öðrum verk-
efnum. Talið er að allir liðsmenn
sveitarinnar komi saman fyrir utan
gítarleikarann Jim Martin, sem
hætti í sveitinni fimm árum áður en
þeir hættu störfum.
Á lífi Hljómsveitin Faith No More.
Faith No
More á Hró-
arskeldu?
@ Fréttirá SMS