Morgunblaðið - 26.02.2009, Side 45

Morgunblaðið - 26.02.2009, Side 45
ÞÁ ER það staðfest að U2-liðarnir Bono og The Edge vinna nú að gerð söngleiks um ofurhetjuna Spider-Man sem verður sviðsettur á Broadway í New York í febr- úar á næsta ári. Söngleikurinn heitir Spider-Man: Turn off the dark og verður í leikstjórn Julie Taymor. Leik- arinn Jim Sturgess er orðaður við hlutverk í söng- leiknum en ekki er þó talið að hann muni fara með að- alhlutverkið. Söngleikurinn verður frumsýndur 18. febrúar á næsta ári en forsýningar hefjast mánuði fyrr. Þetta verður í fyrsta skipti sem liðsmenn U2 taka að sér að semja tónlist sérstaklega fyrir söngleik en ekki er vitað hvers kyns tónlistin verður. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem U2 semur lag fyrir ofurhetju, því eins og einhverjir muna eflaust samdi sveitin lagið „Hold me, Thrill me, Kiss me“ fyrir myndina Batman Forever þar sem Val Kil- mer var í hlutverki Leðurblökumannsins. U2 í vef Köngulóar- mannsins á Broadway Bono A Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 550 kr. fyrir b örn 650 kr. fyrir f ullorðna He’s just not that into you kl. 5:15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára He’s just not that into you kl. 5:15 - 8 - 10:40 LÚXUS The Pink Panther 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ Fanboys kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Skógarstríð 2 kl. 3:45 Börn-550 kr./Fullorðnir 650 kr. LEYFÐ Bride Wars kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Hotel for dogs kl. 3:40 LEYFÐ Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Skoppa og Skrítla í bíó kl. 4 LEYFÐ BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ Í SLENSKU T ALI HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER RÓMANTÍSKUR -bara lúxus Sími 553 2075 Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. Sjón er sögu ríkari! SÝND Í SMÁRABÍÓI „Skemmtilega súr vegamynd...” „Mynd fyrir þá sem eru með máttinn” - D.V. Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og School For Scoundrels. SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL - DÓRI DNA, DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS www.laugarasbio.is - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI „Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur í gegn um allan heim“ SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á “Fanboys er alveg möst fyrir alla Star Wars-fíkla. Ekki spurning!” - Tommi, kvikmyndir.is Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15 Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 2009 LÍTIL hefð hefur verið fyrir því hér á landi að fá erlendar stórstjörnur til að vera við ís- lenskar verðlaunahátíðir og koma fram. Slíkt tíðkast hins vegar víða annars staðar í heim- inum og á dögunum þegar tónlistarverðlaun- in í Chile voru afhent mættu nokkrar slíkar stjörnur og tróðu upp. Valið á erlendu stjörn- unum fór hins vegar fyrir ofan garð og neðan hjá áhorfendum verðlaunanna enda þóttu sveitir á borð við Simply Red og KC and the Sunshine Band komnar af sínu besta skeiði, svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Skipuleggj- endur hátíðarinnar báru það fyrir sig að það hafi ekki þótt réttlætanlegt í núverandi efna- hagsástandi að eyða himinháum upphæðum í heitustu stjörnur samtímans heldur auka hlut innlendra tónlistarmanna innan um þá al- þjóðlegu sem hefðu jú einhvern tímann skinið bjart á stjörnuhimninum. Auk áðurnefndra sveita komu Marc Anthony og Carlos Sant- ana fram á hátíðinni sem stendur yfir í heila sex daga í strandbænum Vina del Mar um 120 km norðvestur af höfuðborginni Santiago. Veistu hver ég var?  KC and the Sunshine Band kom fram á tónlistarverð- launum í Chile  Hátíðin stendur yfir í sex daga Reuters Gamall temur Harry „KC“ Wayne Casey innan um fríðan flokk chíleskra dansara á verðlaunahátíðinni í fyrradag. Erfitt Ekki fylgir sögunni hvort tónleikarnir hafi reynt mikið á Harry Wayne en hér fær hann hjálp við að syngja. BRESKA leikkonan Keira Knightley hrífst sérstaklega mikið af mönnum sem ganga um í flottum skóm. Knig- htley, sem hefur átt í ástarsambandi við leikarann Ru- pert Friend í þrjú ár, segir að hún myndi aldrei geta ver- ið með manni sem hefði ekki góðan smekk á skóm. „Ég hrífst af mönnum sem hægt er að eiga góð samtöl við og góð rifrildi, mönnum sem vekja hjá manni spurningar og koma manni til að hlæja. Svo verða þeir að klæðast flottum skóm,“ sagði hin 23 ára gamla leikkona í nýlegu viðtali. Sjálf mun Knightley hafa gríðarlegan áhuga á skóm, og hún kaupir sér mikið af þeim. Vill vel skóaða menn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.