Morgunblaðið - 27.03.2009, Page 10

Morgunblaðið - 27.03.2009, Page 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2009 Helstu sérfræðingar Vinstrigrænna hafa fengið það verk- efni að finna leiðir til að skattleggja tekjur og eignir fólks.     Sérstakur hátekjuskattur er kom-inn á dagskrá þrátt fyrir að skila ríkissjóði litlu miðað við þá erfiðu stöðu sem ríkissjóður er í.     ÍMorgunblaðinuí gær sagði Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og frambjóðandi VG, að til stæði að setja aftur á eignaskatt. Hann var felldur niður frá og með árinu 2006.     Þingflokki Vinstri grænna var fal-ið að útfæra hvað „sanngjarnir eignaskattar“ væru.     Við munum hafa eignaskatta ann-ars staðar á Norðurlöndunum til viðmiðunar en þar hafa þeir verið um tvö prósent,“ sagði Lilja.     Einstaklingar sem áttu minna enfimm milljónir í eignum sínum þurftu ekki að greiða eignaskatt áð- ur en hann var felldur niður. Fyrir hjón var upphæðin tíu milljónir.     Í nýlegri skýrslu Seðlabankans umefnahag heimilanna er hægt að lesa að í kringum 40 þúsund heimili í landinu eru með takmarkaða já- kvæða eiginfjárstöðu.     Þar kemur fram að á 75% heimilameð neikvæða eiginfjárstöðu býr fólk á aldrinum 30 til 59 ára. Á 10% heimila býr fólk 60 ára og eldra.     Eldra fólk á eðlilega mest í eignumsínum. Eignaskattar bitna því harðast á því. Eru það „sanngjarnir eignaskattar“ að mati VG? Lilja Mósesdóttir Skattlagning eldri borgara                      ! " #$    %&'  (  )                    *(!  + ,- .  & / 0    + -                        12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (           ! !   !     :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? " " "    " " " "  "     " " " "  " "                         *$BC               !" #  $ "%  $  $ &  '"  " (   ) "   $   *! $$ B *! #$% &'  '% '     ()  <2 <! <2 <! <2 #&  '* +,'-! .   CD              B  *" $   $ !"  $  $+$ ,   -  $  *   $ & .    $    $  !" /$ +  ( 0    /    1$   $ !"  #$      2$ +'"   ( 0 3  $"  + "     /0 '$'11  '( $'2   !('* + NÝTT apótek, Reykjavíkur Apótek, hefur tekið til starfa í Héðinshúsinu við Seljavegi. Nafnið er gamalkunnugt og á rætur sínar að rekja til fyrsta apóteksins sem opnað var 1772. Reykjavíkurapó- tek, sem margir muna eftir í samnefndu húsi við Austurstræti, var lagt niður 1999. „Nafnið var laust og við fengum leyfi til að nota það,“ segir Margrét Birgisdóttir, sem veitir apó- tekinu forstöðu. Auk hennar eru eigendurnir fjór- ir. Að sögn Margrétar er apótekið sjálfstætt starf- andi og mun bjóða upp á allar hefðbundnar vörur. Viðtökurnar hafa verið afar góðar, að sögn Mar- grétar. Þegar Bjarni Pálsson, fyrsti landlæknir- inn, byggði að Nesi á Seltjarnarnesi árið 1763 réð hann til sín lyfjafræðing, Björn Jónsson, sem eins og aðrir ungir menn vildi verða sjálfstæður. Sótti hann um leyfi til konungs til að fá að opna apótek. Hann hafði ekki lokið kandídatsprófi og fór til Kaupmannahafnar til að ljúka því. Fékk hann fyrstur manna á Íslandi leyfi til að opna apótek, 1772. Apótekið var rekið í Nesi til 1833-1834. Þá var það flutt á Austurvöll, þar sem nú er skemmti- staðurinn Nasa. Árið 1930 var apótekið flutt í Austurstræti 16. sisi@mbl.is Reykjavíkur Apótek opnað á ný Nafnið á rætur sínar að rekja til fyrsta apóteksins sem opnað var árið 1772 Morgunblaðið/RAX Nýtt apótek Reykjavíkur Apótek er við Seljaveg. Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.