Morgunblaðið - 27.03.2009, Page 34

Morgunblaðið - 27.03.2009, Page 34
34 Minningar MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2009 Hún minnti á kvæði og kossa og kvöldin björt og löng og hvíta, fleyga fugla og fjaðraþyt og söng. Og svipur hennar sýndi, hvað sál hennar var góð. Það hló af ást og æsku, hið unga villiblóð. Ég bý að brosum hennar og blessa hennar spor, því hún var mild og máttug og minnti á – jarðneskt vor. (Davíð Stefánsson.) Elsku amma, hvernig kveðjum við manneskju sem okkur þykir enda- laust vænt um? Ömmu sem hefur fylgt okkur alla ævi, hvar byrjar maður? Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar, söngvana og sögurnar sem minna okkur á þig. Þegar við vorum yngri vorum við oft í pössun hjá ykkur afa í Holta- gerðinu. Þú varst svo góð við okkur, leyfðir okkur allt, fyrir utan eitt lítið smáatriði: „Það er bannað að leifa matnum.“ Nú á seinni árunum þegar þið afi komuð í mat til okkar, þá fannst okkur krökkunum ekkert fyndnara en að minna þig á þetta við matarborðið „amma, það er bannað að leifa matnum“ og svo hlógum við öll saman. Við fórum saman í ófáar útilegur og lékum okkur í allskyns leikjum með þér. Við vorum svo hreykin af því að eiga þig sem ömmu, á meðan þeir fullorðnu voru að spjalla saman inni í tjaldi varst þú úti að kenna krökkunum allskyns leiki. Leiki sem þú hafðir leikið þér í sem barn. Þú hljópst um með okkur í hollinn skoll- inn, köttur og mús, hlaupa í skarðið og fleiri leikjum. Það þurfti aldrei að spyrja að því, þú varst alltaf til í að leika með okkur barnabörnunum. Ester Magnúsdóttir ✝ Ester Magn-úsdóttir fæddist á Hellissandi 18. sept- ember 1929. Hún lést á Vífilsstöðum 16. mars 2009 og fór út- för hennar fram frá Fossvogskirkju 25. mars. Ein besta minning- in sem ég (Halla) á af þér er þegar við tvær stóðum saman í eld- húsinu í Holtagerði að syngja inn á kass- ettur. Þú varst að æfa þig fyrir kórinn og ég fékk alltaf að syngja með. Uppáhalds lagið okkar var Maístjarn- an, það sungum við aftur og aftur. Nú í dag ert þú stjarnan okkar, stjarnan sem skín. Elsku amma, nú fékkstu loks frið, eftir stutta en jafnframt erfiða bið. Ég veit að þú horfir á okkur, niður, ég veit að í hjartanu ríkir nú friður. Nú tómið í myrkrinu hræðist ei leng- ur, ég veit það ert þú sem þarna gengur. Ég gleðst yfir ótal minning- um af þér, ég veit að þú munt ávallt vaka yfir mér. Elsku amma, minningarnar lifa. Hvíl í friði. Þín Halla, Bjarki og Trausti. Þegar okkur var tilkynnt fráfall æskuvinkonu okkar, Esterar Magn- úsdóttur, komu þessi kvæði upp í hugann: Umhyggju og ástúð þína okkur veittir h́verja stund. ´ Ætíð gastu öðrum gefið yl frá þinni hlýju lund. Gáfur prýddu fagurt hjarta, gleðin bjó í hreinni sál. Í orði og verki að vera sannur var þitt dýpsta hjartans mál. (Ingibjörg Sigurðardóttir.) Við þökkum fyrir ástúð alla, indæl minning lifir kær. Nú mátt þú vina höfði halla, við herrans brjóst er hvíldin vær. Í sölum himins sólin skín við sendum kveðju upp til þín (H.J.) Með þakklæti í huga kveðjum við ástkæra vinkonu. Elsku Alexander, Hjördís, Bára og Erla, megi góður Guð styrkja ykkur og fjölskyldu ykkar í sorginni. Magnfríður og Egill. Hildur Theó- dórsdóttir ✝ Hildur Theó-dórsdóttir fædd- ist í Reykjavík 9. apríl 1951. Hún lést 11. mars 2009. For- eldrar hennar eru Ír- is Dalmar, f. 23.6. 1923 og Theódór Nóason 4.2. 1927. Hildur ólst upp í Reykjavík, og byrjaði snemma að vinna við barnapössun, og síðar sem afgreiðslukona í verslun. Hildur giftist 13.2. 1971 Inga Rúnari Árnasyni, f. 13.2. 1942. Þau skildu 1983. Börn þeirra eru: 1) Árni Rúnar, f. 7.1. 1971, kvæntur Laufeyju Vilmundardóttur. Þau eiga tvö börn, Inga Rúnar og Álfrúnu Mörtu. 2) Skúli Theódór, f. 30.7. 1973, sam- býliskona Hólmfríður Dögg Ein- arsdóttir. Þau eiga tvö börn, Theódór Inga og Anton Elí. Fyrir átti Skúli dóttur, Antoníu Eir. 3) Erling Valur, f. 13.12. 1979. Sambýlismaður Hildar er Sigþór Pétur Svarvarsson, f. 1948, sonur þeirra er Fannar Freyr f. 25.8. 1985. Útför Hildar fór fram frá Graf- arholtskirkju 19. mars, í kyrrþey. Meira: mbl.is/minningar Katrín Val- gerður Ás- grímsdóttir ✝ Katrín ValgerðurÁsgrímsdóttir fæddist á Seyðisfirði 14. desember 1931. Hún lést á Landspít- alanum 23. febrúar síðastliðinn og fór út- för hennar fram frá Kópavogskirkju 4. mars. Meira: mbl.is/minningar Guðbjörg Bjarnadóttir ✝ GuðbjörgBjarnadóttir fæddist í Hafnarfirði 15. janúar 1971. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 10. mars 2009 og var jarðsungin frá Selja- kirkju 21. mars. Meira: mbl.is/minningar Karólína Steinunn Halldórsdóttir ✝ Karólína Stein-unn Halldórs- dóttir fæddist í Súðavík 29. mars 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 10. mars 2009 og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 23. mars. ✝ Snjólaug GuðrúnEiríksdóttir Shoemaker fæddist í Reykjavík 26. nóv- ember 1935. Hún lést í Concord í Kaliforníu 22. febrúar 2009. Hennar var minnst í Fossvogskapellu 23. mars, Snjólaug Guð- rún Eiríksdóttir Shoemaker Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl 4, mánud. 23. mars sl. Spilað var á 12 borðum. Meðal- skor 216 stig. Árangur N-S. Magnús Oddsson – Olíver Kristóferss. 272 Björn Svavarss. – Jóhannes Guðmannss. 257 Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 256 Árangur A-V. Guðbjörn Axelsson – Gunnar Jónsson 244 Birgir Sigurðsson – Þröstur Sveinsson 242 Halldór Kristinss. – Sigurj. Valdimarss. 238 Baráttan um Súgfirðingaskálina Staðan eftir 4 lotur í keppni um Súgfirðingaskálina er svohljóðandi. Gróa Guðnad. – Guðrún K. Jóhannesd. 516 Einar Ólafsson – Þorsteinn Þorsteinss. 472 Sigurp. Ingibergss. – Arngr. Þorgríms. 453 Jón Óskar Carlss. – Karl Ómar Jónss. 447 Valdimar Ólafsson – Karl Bjarnas. 432 Forysta Gróu og Guðrúnar er orð- in svo örugg að óhætt væri að grafa nöfn þeirra á skálina þó ein umferð sé eftir. Slakasta skori er hent út. Þó eiga Einar og Þorsteinn örlítinn möguleika og hart er barist um verð- launasæti. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 22.3. var spilaður tvímenningur á 10 borðum. Hæsta skor kvöldsins í norður/suður: Karólína Sveinsd. – Sigurjóna Björgvd. 259 Sigurður Steingrss. – Óskar Sigursson 256 Lilja Kristjánsd.– Vigdís Sigurjónsd. 249 Austur/vestur: Sveinn Sveinsson – Gunnar Guðmss. 265 Björn Árnason – Unnar Guðmss. 252 Birgir Kristjánss. – Jón Jóhannss. 243 Sunnudaginn 29.3. verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Ekki verður spilað á pálmasunnudag og páskadag. Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á sunnudögum klukkan 19. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 20. mars var spilað á 17 borðum. Meðalskor var 312. Úr- slit urðu þessi í N/S Sigurður Tómass. – Guðjón Eyjólfss. 387 Lilja Kristjánsd. – Ólöf Ólafsd. 377 Bjarnar Ingimars – Bragi Björnsson 369 Sæmundur Björnss. – Örn Einarsson 364 A/V Oddur Jónsson – Magnús Jónsson 397 Sverrir Gunnarss. – Einar Markúss. 363 Jón Gunnarss. – Ásgr. Aðalsteinss. 349 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 342 Staðan í stigakeppninni 20. mars er þessi: Örn Einarsson 172 Bjarnar Ingimarsson 164 Bragi Björnsson 164 Magnús Oddsson 161 Oliver Kristófersson 161 Þriðjudaginn 24 mars var spilað á 17 borðum. Meðalskor var 312. Úr- slit urðu þessi í N/S Bragi Bjarnason – Birgir Ísleifss. 373 Lilja Kristjánsd. – Þorleifur Þórarinss. 370 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 366 Sæmundur Björnsson – Örn Einarss. 356 A/V Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsd. 415 Sveinn Snorrason – Nanna Eiríksd. 395 Tómas Sigurjónss. – Jóhann Gunnarss. 371 Ágúst Stefánsson – Anton Jónsson 362 V i n n i n g a s k r á 47. útdráttur 26. mars 2009 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 4 7 9 3 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 4 9 3 3 9 4 9 9 0 8 5 2 4 6 7 5 9 2 3 1 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4206 10436 28937 47305 53153 74819 9436 15471 31929 52142 61715 75737 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 2 6 3 1 4 7 1 2 2 4 7 4 1 3 5 6 2 2 4 2 7 3 6 5 1 4 6 5 6 1 4 4 5 6 8 2 0 7 1 6 7 4 1 4 7 6 0 2 5 3 9 5 3 6 1 6 3 4 2 8 0 5 5 2 0 5 1 6 1 9 7 3 6 8 6 8 1 2 1 3 9 1 5 3 8 4 2 5 9 4 8 3 6 4 5 9 4 3 3 9 3 5 4 8 8 2 6 2 9 8 4 7 0 4 2 7 2 9 2 2 1 6 1 7 8 2 6 6 3 0 3 7 1 0 8 4 3 9 1 8 5 5 2 0 4 6 3 6 9 8 7 1 7 2 6 3 3 2 9 1 6 4 4 7 2 6 6 3 5 3 7 1 9 5 4 4 2 1 9 5 5 7 2 1 6 4 7 6 8 7 6 3 6 4 4 5 3 1 1 6 6 4 9 2 7 1 8 3 3 8 2 0 4 4 4 4 7 8 5 6 3 5 6 6 5 2 5 1 7 7 5 9 5 5 7 5 0 1 6 8 7 5 2 7 3 8 0 3 9 0 9 4 4 5 0 0 2 5 6 4 4 5 6 6 7 2 2 7 8 2 8 4 7 5 9 3 1 9 1 9 7 2 8 0 4 9 3 9 1 3 8 4 5 7 1 6 5 7 7 6 1 6 6 9 6 0 7 9 1 4 0 7 6 7 9 1 9 6 2 8 2 9 5 0 9 3 9 2 2 0 4 5 8 7 2 5 7 8 0 4 6 7 3 0 1 7 9 5 9 6 7 8 4 2 2 0 5 8 8 3 1 5 9 1 3 9 3 2 1 4 5 9 7 9 5 9 6 0 5 6 7 5 4 3 9 6 7 8 2 1 5 0 6 3 1 8 5 8 4 0 9 5 3 4 8 7 2 1 5 9 9 5 0 6 7 6 1 5 1 1 6 9 6 2 4 2 5 7 3 2 4 7 0 4 1 8 1 5 4 9 8 4 4 6 0 4 3 7 6 7 6 8 8 1 4 6 1 5 2 4 4 2 2 3 5 4 2 2 4 2 4 8 0 5 1 0 9 6 6 0 9 0 2 6 7 8 1 8 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3 9 6 9 3 1 2 1 6 7 1 2 2 6 4 7 6 3 7 9 5 4 4 7 8 2 1 6 0 8 6 9 7 2 9 2 2 1 0 1 0 9 4 5 8 1 7 1 5 4 2 6 9 2 1 3 8 1 7 7 4 8 2 0 7 6 1 2 8 6 7 3 8 8 0 1 1 3 6 9 5 1 0 1 7 6 0 3 2 6 9 3 4 3 8 1 9 4 4 8 8 8 4 6 1 5 4 7 7 3 9 6 7 1 2 3 6 9 8 2 8 1 7 7 7 1 2 7 1 6 8 3 9 9 0 7 4 9 4 0 9 6 1 7 7 3 7 4 7 0 4 1 4 7 2 9 9 6 6 1 9 2 7 5 2 8 0 6 0 3 9 9 4 0 5 0 3 6 3 6 2 0 6 9 7 4 8 2 7 2 0 4 0 1 0 6 3 8 1 9 4 9 1 2 8 4 2 4 4 0 4 8 8 5 0 9 6 4 6 2 1 9 5 7 4 9 6 6 2 0 8 7 1 0 9 1 0 1 9 5 3 0 2 8 9 6 1 4 0 9 2 7 5 1 2 5 5 6 2 3 2 3 7 5 1 9 7 2 2 4 2 1 1 5 0 5 1 9 5 8 5 2 9 4 2 6 4 0 9 8 3 5 1 3 9 7 6 2 5 0 3 7 5 2 2 2 2 6 4 0 1 1 7 2 6 1 9 6 6 5 2 9 8 3 7 4 1 4 4 4 5 2 2 2 3 6 3 9 4 7 7 5 2 6 1 3 2 9 3 1 1 7 8 3 1 9 7 0 9 3 0 2 1 5 4 2 3 2 0 5 2 6 1 1 6 3 9 5 4 7 5 8 0 6 3 4 5 8 1 1 8 8 2 1 9 7 4 3 3 0 3 5 0 4 2 9 0 5 5 2 6 3 1 6 4 4 0 7 7 5 9 0 2 3 7 3 1 1 2 3 3 1 1 9 8 9 2 3 0 3 5 4 4 2 9 2 1 5 2 8 1 8 6 4 6 7 0 7 6 0 0 7 3 7 9 2 1 2 3 3 9 2 0 0 6 6 3 0 5 0 1 4 3 7 9 0 5 2 9 9 2 6 4 9 3 9 7 6 2 5 1 3 7 9 6 1 2 3 6 3 2 0 2 4 8 3 0 8 8 4 4 3 7 9 5 5 3 3 2 8 6 5 2 6 6 7 6 2 6 1 3 8 2 0 1 2 5 4 9 2 0 6 4 6 3 1 4 0 2 4 3 8 5 5 5 3 5 9 6 6 5 3 5 9 7 6 4 7 3 3 8 5 1 1 2 8 4 6 2 1 0 2 5 3 1 9 7 6 4 3 8 6 4 5 4 1 5 5 6 5 9 0 8 7 6 6 5 0 3 9 4 4 1 2 9 8 3 2 1 7 5 3 3 2 0 3 0 4 3 9 6 8 5 5 1 1 9 6 6 9 3 5 7 6 7 4 1 4 3 4 9 1 3 1 5 3 2 1 8 9 4 3 2 0 6 0 4 4 3 3 2 5 5 3 9 5 6 7 0 8 6 7 6 8 6 9 4 7 5 7 1 3 3 1 2 2 2 1 8 2 3 2 4 8 2 4 4 3 4 6 5 5 5 8 0 6 7 7 9 0 7 7 1 7 5 5 1 7 4 1 3 7 0 4 2 2 3 1 7 3 2 5 5 0 4 4 4 2 1 5 6 5 6 4 6 8 1 8 6 7 7 7 6 4 5 3 5 1 1 3 7 6 0 2 2 3 1 8 3 2 8 8 4 4 4 5 8 4 5 6 7 4 1 6 9 5 4 2 7 8 1 9 0 5 3 8 0 1 4 1 0 0 2 2 5 0 6 3 3 9 0 6 4 4 9 5 2 5 8 5 2 1 6 9 7 1 7 7 8 4 0 4 5 5 5 2 1 4 2 9 4 2 2 8 2 6 3 4 0 1 4 4 5 6 8 5 5 8 5 7 4 6 9 7 8 2 7 8 8 0 3 6 4 0 9 1 4 9 9 7 2 2 8 5 4 3 4 4 4 0 4 5 8 6 9 5 9 1 7 0 7 0 1 8 5 7 9 1 2 8 6 8 0 9 1 5 3 0 7 2 2 9 2 2 3 5 3 3 8 4 6 2 2 4 5 9 8 3 9 7 0 2 2 8 7 9 8 0 7 7 4 5 1 1 5 8 0 8 2 3 7 7 1 3 6 1 6 7 4 6 2 7 9 6 0 0 7 8 7 0 6 1 9 7 9 8 1 7 8 0 0 0 1 6 1 6 8 2 4 8 6 0 3 6 7 8 8 4 6 2 9 5 6 0 1 2 3 7 0 9 9 2 8 3 1 9 1 6 1 8 1 2 5 0 5 6 3 6 8 2 3 4 6 4 0 1 6 0 1 3 4 7 1 9 8 0 8 3 4 3 1 6 2 0 2 2 5 3 0 3 3 7 0 5 2 4 6 7 3 0 6 0 1 5 7 7 2 0 1 0 8 4 6 7 1 6 4 4 1 2 5 3 6 1 3 7 1 6 2 4 6 8 1 7 6 0 1 5 8 7 2 1 9 9 8 7 5 8 1 6 4 8 1 2 5 8 1 6 3 7 5 1 0 4 6 9 9 0 6 0 2 2 2 7 2 2 3 2 9 2 5 6 1 6 5 6 7 2 6 3 3 7 3 7 6 8 4 4 7 0 8 5 6 0 4 6 3 7 2 2 4 0 Næsti útdráttur fer fram 2. apríl 2009 Heimasíða á Interneti: www.das.is Morgunblaðið birtir minningargreinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morgunblaðsins – þá birtist valkosturinn Minn- ingargreinar ásamt frekari upplýsingum. Skilafrestur | Ef birta á minningargrein á útfarardegi verður hún að ber- ast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánu- degi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áður en skilafrestur rennur út. Greinar, sem berast eftir að útför hefur farið fram, eftir tiltekinn skilafrests eða ef útförin hefur verið gerð í kyrrþey, eru birtar á vefnum, www.mbl.is/minningar. Æviágrip með þeim greinum verður birt í blaðinu og vísað í greinar á vefnum. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Engin lengdarmörk eru á greinum sem birtast á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem nánustu aðstandendur senda inn. Þar koma fram upplýsingar um hvar og hvenær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og klukkan hvað útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýsingar um foreldra, systkini, maka og börn. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í minningargreinunum. Undirskrift | Minningargreinahöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Myndir | Hafi mynd birst í tilkynningu er hún sjálfkrafa notuð með minn- ingargrein nema beðið sé um annað. Ef nota á nýja mynd er ráðlegt að senda hana á netfangið minning@mbl.is og láta umsjónarmenn minningargreina vita. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.