Morgunblaðið - 27.03.2009, Síða 35

Morgunblaðið - 27.03.2009, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2009 Atvinnuauglýsingar Lyflækningadeild: Tvær stöður yfirlækna (NR id no. 819). Við deildina eru lausar til umsóknar tvær stöður yfirlækna. Þær eru báðar lausar nú þegar. Umsækjendur eiga að vera sérfræðingar í almennum lyflækningum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu á sviði lyflækninga, helst á sviði krabbameinslækninga og líknarmeðferðar. Allar nánari upplýsingar fást hjá yfirlækni deildarinnar Reidar Berntsen, sími (0047) 75 11 51 81. Umsókn óskast send um netfang www.jobbnorge.no eða www.helgelandssykehuset.no. Undir www.helgelandssykehuset.no er einnig að finna nákvæmari starfslýsingu. Umsóknarfrestur er til 23. mars 2009. Helgelandssykehuset, Mosjöen, Noregi, auglýsir eftir starfsfólki til eftirfarandi starfa: P/O-avdelingen, Boks 568, 8651 Mosjøen. C IC E R O ta s Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundarboð Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn föstudaginn 3. apríl 2009 að Hótel Selfossi. Fundurinn hefst kl. 13:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum Auðhumlu svf. Stjórn Auðhumlu svf. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 31. mars 2009, kl. 10:00 á skrifstofu embættisins að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Auðkúla 1 (213-7366, 213-7368), Húnavatnshreppi, þingl. eig. ríkissjóður Íslands v/ábúanda; Valdimars Trausta Ásgeirssonar, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Sparisjóður Húnaþings og Stranda, Glitnir banki hf. og Húnavatnshreppur. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 26. mars 2009. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Suðurgötu 1, Sauðárkróki fimmtudaginn 2. apríl 2009 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 10B, fastanr. 213-1120, Skagafirði, þingl. eig. Inga Dröfn Sváfnisdóttir, gerðarbeiðandi Ferró ehf. Aðalgata 14, fastanr. 213-1129, Skagafirði, þingl. eig. Jón Sigfús Sigurjónsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið. Austurgata 6, fastanr. 214-3600, Skagafirði, þingl. eig. Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Fornós 12, fastanr. 213-1503, Skagafirði, þingl. eig. Unnur Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf. Grundarstígur 24, fastanr. 213-1675, Skagafirði, þingl. eig. Páll Hlífar Bragason og Elísabet Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Sveitarfélagið Skagafjörður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Kárastígur 10, fastanr. 214-3630, Skagafirði, þingl. eig. Björn Jóhannsson, gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður. Lambeyri ehf., landnr. 196141, Skagafirði, þingl. eig. Lambeyri ehf., gerðarbeiðendur Rarik ohf. ogTengill ehf. Raftahlíð 10, fastanr. 213-2004, Skagafirði, ehl. gþ., þingl. eig. Gísli Sigurðsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Skagfirðingabraut 35, fastanr. 213-2137, Skagafirði, þingl. eig. Stefán Ásgrímur Sverrisson og Þóra Dögg Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Lýsing hf. ogTengill ehf. Skógargata 8, fastanr. 213-2183, Skagafirði, þingl. eig. Ingólfur Örn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lýsing hf., Nýi Kaupþing banki hf., Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib. og Vátryggingafélag Íslands hf. Suðurgata 18, fastanr. 213-2284, Skagafirði, þingl. eig. Regína Bjarn- veig Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Skagafjörður. Víðihlíð 4, fastanr. 213-2430, Skagafirði, þingl. eig. Ágústa Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, NBI hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Þormóðsholt land 193022, fastanr. 214-2253, Akrahreppi, þingl. eig. Sævar ÞrösturTómasson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 25. mars 2009. Helgi M. Ólafsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Huldugil 64, eignarhl. íb. 01-0101 (214-7949) Akureyri, þingl. eig. Elías Hákonarson, gerðarbeiðandi Ófeigur Sturla Eiríksson, miðvikudaginn 1. apríl 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 26. mars 2009. Halla Einarsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Faxafen 14, 222-8832, Reykjavík, þingl. eig. Þinghús ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Stafir lífeyrissjóður, þriðjudaginn 31. mars 2009 kl. 13:30. Freyjubrunnur 6, 230-0559, Reykjavík, þingl. eig. Q bar ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 31. mars 2009 kl. 11:30. Langholtsvegur 126-128, 202-2027, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 31. mars 2009 kl. 14:00. Lækjarvað 5, 227-0512, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Páll Ólafsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., þriðjudaginn 31. mars 2009 kl. 10:30. Marteinslaug 14, 226-7359, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Ingi Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 31. mars 2009 kl. 11:00. Síðumúli 31, 225-3672, Reykjavík, þingl. eig. Stafnar ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 31. mars 2009 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. mars 2009. Félagslíf I.O.O.F. 1  1893278  Sk.I.O.O.F. 12  190032781/2  Dd. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög Ferðaþjónustan Bakkaflöt Skagafirði sími 453 8245 www.bakkaflot.com www.riverrafting.is Heilsa Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is Hljóðfæri Dúndurtilboð Kassagítarar: 1/4 stærð kr. 10.900 pakkinn með poka, strengjasetti og stilliflautu. 1/2 stærð kr. 7.900. Full stærð kr. 12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr. 12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá kr. 29.900. Hljómborð frá kr. 17.900. Trommusett kr. 49.900 með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Föndurverkfæri í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Skattframtöl Framtalsþjónusta 2009 Skattaframtöl fyrir einstaklinga, einstaklinga með rekstur og félög. Einnig bókhald. Hagstætt verð - vönduð vinna. Sæki um frest. Sími 517 3977 - framtal@visir.is Þjónusta Nú er tími framkvæmda Byggingaverktaki getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði, viðhald og endurbygging. Munið 100% endurg. vsk. af vinnu á byggingastað. Uppl. s. 551 6200 og 899 5660. GULL-GULLSKARTGRIPIR Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Magnús Steinþórsson, Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Málarar Málningarvinna Þaulvanur málari getur bætt við sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Vandaðir og þægilegir banda- skór úr leðri og skinnfóðraðir í úrvali. Stærðir: 36 - 41. Litir: Hvítt, beige, brúnt, rautt og svart. Verð: 8.975,- Dömuinniskór í úrvali. Allt leðurskór með skinnfóðri. Sérlega mjúkir og þægilegir. Stærðir: 36 - 42. Margir litir. Verð frá: 6.550,- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Teg. 17047 - glæsilegur léttfylltur BH - má taka hlýrana af, fæst í BC skálum á kr. 3.850,- mjúkar boxer buxur í S,M,L,XL á kr. 1.950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.- fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is GULL-GULLSKARTGRIPIR Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Magnús Steinþórsson, Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Bílaþjónusta Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Einkamál Stefnumót.is Gjaldfrjáls vefur fyrir fólk sem leitar nýrra kynna. Vertu ævinlega velkomin/n. Ýmislegt Hafðu fréttatímann þegar þér hentar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.