Morgunblaðið - 27.03.2009, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
750k
r.
Tvær vikur
toppnum í U.S.A.!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Í GÆR VAR
HÚN VITNI
Í DAG ER HÚN
SKOTMARK
750k
r.
750k
r.
Ítalskir dagar
The Family Friend
One Man Up
Vinsælasta
gamanmynd
ársins í USA
2 vikur á
toppnum!
ÖRYGGI TEKUR
SÉR ALDREI FRÍ
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
750k
r.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
5 - S.V., MBL
- E.E., DV
- Ó.H.T.,RÁS 2
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- S.V., MBL
- DÓRI DNA, DV
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FYRSTA ÁSTIN,
SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ
OG ALLT ÞAR Á MILLI.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 LEYFÐ
The Reader kl. 8 B.i.14 ára
The boy in the striped.. kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16 ára
Mall cop kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Arn - Tempelriddaren kl. 6 - 9 B.i.14 ára
Last Chance Harvey kl. 10:20 LEYFÐ
Marley and Me kl. 5:30 - 8 - 22:30 LEYFÐ
Villtu vinna milljarð kl. 8 B.i. 12 ára
Killshot kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
The International kl. 10:30 B.i. 16 ára
He´s just not that into you kl. 6 - 9 B.i. 12 ára
The Family Friend kl. 5:30 LEYFÐ
One Man Up kl. 6 LEYFÐ
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
Tvær vikur á
toppnum í U.S.A.!
Í SKUGGA HEILAGS
STRÍÐS GETUR ÁSTIN
VERIÐ FORBOÐIN!
Mall Cop kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Marley & Me kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
Blái Fílinn ísl. tal kl. 5:50 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
750k
r.
LEIKARINN David Arquette er
farinn að framleiða sína eigin fata-
línu. Ástæðan fyrir því er að Court-
ney Cox, eiginkona hans og leik-
kona, kvartar sífellt yfir fatastíl
hans. Courtney ráðleggur við hönn-
un á nýju línunni en David hefur
einnig fengið söngvarann Ben Har-
per og hönnuðinn David Bedwell til
liðs við sig. Fatalínan hefur fengið
nafnið Propr og er orðin að eins-
konar fjölskylduverkefni þar sem
David hefur einnig þegið ráðlegg-
ingar frá 4 ára gamalli dóttur þeirra
hjóna, Coco. „Ég vil búa til þægileg
föt sem fólki líður vel í,“ sagðir leik-
arinn á MySpace.
Mislíkar
fatastíllinn
Reuters
Hjónakorn Cox og Arquette saman.
FLÚXUSGJÖRNINGUR sælker-
anna eftir Takato Saito var fram-
kvæmdur á Kjarvalsstöðum á laug-
ardaginn, en hann var fram-
kvæmdur í tengslum við sýninguna
Skáklist. Nafntogaðir kunn-
áttumenn um vín og sælkerar tóku
þátt í gjörningnum, sem var gjöf
Saito til Listasafns Reykjavíkur, en
gjörningurinn fólst í því að teflt var
með léttvínum annars vegar og
brauðsnittum hins vegar. Þeir sem
áttust við í vínunum voru vínsér-
fræðingarnir Þorri Hringsson
myndlistarmaður, Einar Thorodd-
sen læknir, Steingrímur Sig-
urgeirsson víngagnrýnandi og Lár-
us Jóhannesson, eigandi
verslunarinnar 12 tóna. Í einvíginu
urðu þátttakendur að treysta á lykt-
ar- og bragðskyn til að þekkja skák-
mennina. Þá fór fram einvígi með
listilega skreyttum brauðsnittum
sem þjónar röðuðu á autt skákborð
samkvæmt óskum keppendanna,
sem voru listamennirnir Ragnar
Kjartansson og Ingibjörg Magna-
dóttir, Lísa Pálsdóttir útvarpsmaður
og Hugleikur Dagsson rithöfundur.
Eins og sjá má á meðfylgjandi
myndum skemmtu skákmennirnir
sér vel.
Teflt á tvær snittur
Rautt og hvítt Lárus í 12 tónum og
Steingrímur Sigurgeirsson tefldu
með rauð og hvít vín.
Snitta og mát? Ragnar Kjartansson íhugar næsta leik.
Nammi namm Hugleikur Dagsson
borðar einn skákmanninn.
Morgunblaðið/Golli
Erfitt Það var örugglega ekki auð-
velt að muna hvaða taflmann hver
snitta stóð fyrir.