Morgunblaðið - 27.03.2009, Side 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MARS 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður
Pálsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin. Þáttur um íslenskt
atvinnulíf.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Sigríður
Guðmundsdóttir. (Aftur á sunnu-
dag)
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Aftur á morgun)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu
Pálsdóttur á föstudögum.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Blátt og rautt
eftir Lenu og Árna Bergmann. Árni
og Guðrún Ásmundsdóttir lesa.
(4:23)
15.30 Stofukonsert. Söngkonan
Ayo syngur lög af geisladiski sín-
um, Joyful.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aftur
á þriðjudag)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Hi-
romis Sonicbloom. Tónleika-
hljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og
barnamenningu á Íslandi. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
(e)
21.10 Flakk: Krafan um nýja hugs-
un. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Lestur Passíusálma. Silja Að-
alsteinsdóttir les. (40:50)
22.19 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir: Alda Ármanna
Sveinsdóttir – fyrri hluti. Þáttur
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.20 Meistaradeildin í
hestaíþróttum Umsjón-
armenn eru Brynja Þor-
geirsdóttir og Unnur
Birna Vilhjálmsdóttir. (e)
15.50 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 (11:26)
17.42 Músahús Mikka
(48:55)
18.05 Afríka heillar (Wild
at Heart II) Breskur
myndaflokkur um hjón
sem búa ásamt börnum
sínum innan um villidýr á
sléttum Afríku. (e) (5:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Ekki alveg
mennskur II (Not Quite
Human II) Bandarísk æv-
intýramynd frá 1989. Vél-
mennið Chip er farinn í há-
skóla, þjáist af tölvuveiru
og er orðinn ástfanginn.
Aðalhlutverk: Jay Un-
derwood, Alan Thicke og
Robyn Lively.
21.50 Síðasti kossinn (The
Last Kiss) Bandarísk bíó-
mynd frá 2006. Michael er
í sambúð með Jennu og
þau eiga von á barni en
hann er ekki alveg viss um
að hann sé tilbúinn að gifta
sig. Aðalhlutverk: Zach
Braff, Jacinda Barrett,
Casey Affleck, Rachel Bil-
son, Harold Ramis og Tom
Wilkinson. (e)
23.30 Söngvaskáld: Egill
Ólafsson Lagasmiðir
flytja lög sín að við-
stöddum áhorfendum í
Sjónvarpssal. Í þessum
þætti syngur Egill Ólafs-
son nokkur lög og spjallar
við hlustendur. (e)
00.20 Útvarpsfréttir
07.00 Litla risaeðlan
07.15 Doddi litli og Eyrna-
stór
07.25 Könnuðurinn Dóra
07.50 Stóra teiknimynda-
stundin
08.15 Oprah
08.55 Þolfimi (Í fínu formi)
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety (La Fea
Más Bella)
10.15 Systurnar (Sisters)
11.05 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
11.50 Nýtt líf (Life Begins)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
15.40 A.T.O.M.
16.03 Camp Lazlo
16.23 Bratz
16.48 Nornafélagið
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi
20.00 Idol stjörnuleit
21.20 Stelpurnar
21.45 Idol stjörnuleit Nið-
urstöður símakosningar.
22.10 Prinsinn fer til Am-
eríku (Coming to America)
Aðalhlutverk: Eddie
Murphy.
00.05 The 24th Day
Sálfræðitryllir.
01.40 Hæðirnar hafa augu
(The Hills Have Eyes)
Hryllingsmynd um fjöl-
skyldu sem villist á ferð
sinni um eyðimörkina í
Nýju-Mexíkó.
03.25 05.05 Fréttir og Ísland í
dag
18.00 Gillette World Sport
(Gillette World Sport
2009)
18.30 Inside the PGA Tour
18.55 NBA Action (NBA
tilþrif)
19.20 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
19.50 World Supercross
GP (Superdome, New Or-
leans)
20.45 Formúla 1 (F1: Ástr-
alía / Æfingar)
21.15 UFC Unleashed
22.00 World Series of Po-
ker 2008
23.30 NBA – Bestu leik-
irnir (Chicago Bulls – Utah
Jazz, 1997)
01.00 F1: Annáll 2008
02.00 F1: Við rásmarkið
02.30 Formúla 1 (F1: Ástr-
alía / Æfingar)
03.00 Formúla 1 (F1: Ástr-
alía / Æfingar)
05.45 Formúla 1 (F1: Ástr-
alía / Tímataka) Bein út-
sending frá tímatökunni
fyrir Formúlu 1 kappakst-
urinn í Ástralíu.
08.00 My Super Ex-
Girlfriends
10.00 Shrek
12.00 The Ringer
14.00 My Super Ex-
Girlfriends
16.00 Shrek
18.00 The Ringer
20.00 Match Point
22.00 National Treasure:
Book of Secrets
24.00 Irresistible
02.00 The Door in the Flo-
or
04.00 National Treasure:
Book of Secrets
06.00 Bigger Than the Sky
08.00 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Racheal
Ray eldar gómsæta rétti.
08.45 Tónlist
12.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um tækni,
tölvur og tölvuleiki.
12.40 Möguleikar/ íslensk
fatahönnun 2009
13.10 Tónlist
17.35 Rachael Ray
18.20 Káta Maskínan
18.50 One Tree Hill
19.40 Möguleikar/ íslensk
fatahönnun 2009
20.10 Survivor (5:16)
21.00 Spjallið með Sölva
(6:12)
22.00 Battlestar Galactica
(6:20)
22.50 Painkiller Jane (7:22)
23.40 Flashpoint Spenn-
andi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er köll-
uð út þegar hættan er
mest.
00.30 Swimfan Spennu-
mynd frá 2002 um ungan
sundmann sem á hættu-
legan aðdáanda.
02.00 Jay Leno Spjall-
þáttur á léttum nótum þar
sem háðfuglinn Jay Leno
fær til sín gesti.
16.00 Hollyoaks
17.00 Ally McBeal
17.45 The O.C.
18.30 Lucky Louie
19.00 Hollyoaks
20.00 Ally McBeal
20.45 The O.C.
21.30 Lucky Louie
22.00 The Mentalist
22.45 Twenty Four
23.30 Auddi og Sveppi
24.00 Tónlistarmyndbönd
Síðastliðið haust las ég
dásamlega bók um samband
manns og hunds. Hundurinn
var sannarlega mikill fyrir
sér en þó elskulegur og
tryggur sínum. Við lestur
bókarinnar hló ég oftar en
ekki upphátt og þegar dró
að lokunum grét ég með
ekka.
Bók þessi heitir að sjálfs-
sögðu Marley and me og
myndin sem gerð var eftir
henni er nú sýnd í bíóhúsum
landsins.
Þegar ég áttaði mig á því
að mynd væri í bígerð fyllt-
ist ég tilhlökkun og spennt
og glöð skundaði ég í bíó
þegar myndin loks kom á
klakann.
Auðvitað á alltaf að setja
fyrirvara við það þegar bók
er færð yfir á hvíta tjaldið,
en ég gerði það ekki að
þessu sinni. Bjóst við að efn-
ið væri þannig að auðvelt
yrði að gera hjartnæma
mynd um dásamlegt sam-
band hundsins við fjölskyldu
sína. Vonbrigðin voru því
mikil þegar ég áttaði mig á
því að þetta var bara hefð-
bundin hundamynd þar sem
ærsl og fjör voru ríkjandi.
Það er nokk ekki auðvelt
að gera slíku sambandi milli
hunds og manns skil í bíó-
mynd því þeirra á milli fer
að sjálfsögðu ekki fram
samtal. Þó vantar í myndina
gjörsamlega þá hlýju sem
höfundurinn kom til skila á
snilldarlegan hátt í bókinni.
ljósvakinn
Marley Hrjúfur en hjartahlýr.
Bók verður bíómynd
Sigrún Ásmundar
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Við Krossinn
13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Sáttmálinn (The Co-
venant)
18.30 Kall arnarins
19.00 Við Krossinn
19.30 Benny Hinn
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Um trúna og til-
veruna
22.30 Billy Graham
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Leon 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen
18.30 Norge rundt 18.55 Showbiz 19.55 Nytt på nytt
20.25 Grosvold 21.10 Detektimen: Livvaktene 22.10
Kveldsnytt 22.25 I tjukt og tynt 23.25 Lasse Stefanz
– live 23.55 Folk i farta
NRK2
13.30 Redaksjon EN 14.00/15.00/17.00/19.00/
20.00 Nyheter 14.05 Jon Stewart 14.30 I kveld
16.10 1800-tallet under lupen 16.50 Kulturnytt
17.03 Dagsnytt 18 18.00 Eksistens 18.30 Tørkle-
eksperimentet 19.05 Brennpunkt 19.55 Keno 20.10
Kulturnytt 20.20 Oddasat – nyheter på samisk 20.35
NRK2s historiekveld 21.05 Filmavisen 1959 21.15
Krigen 22.10 VM kunstløp 23.15 Telefontider
SVT1
13.10 Babben & co 14.10 Gomorron Sverige 15.00
Rapport 15.05 Konståkning 16.55 Sportnytt 17.00/
18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regio-
nala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/23.55 Kult-
urnyheterna 19.00 Så ska det låta 20.00 Grillad
20.45 Konståkning 21.45 Sammansvärjningen
SVT2
14.55 Katastrofen tur och retur 15.20 Hype 15.50
Babel 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Är du riktigt klok? 17.55 Rapport
18.00 Vem vet mest? 18.30 EU-Turken 19.00 Black
music 19.55 Friterad 20.00 Aktuellt 20.30 Från
trädgård till tallrik 20.55 Är det bara jag 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport
21.30 Den sista fienden 22.30 Popcirkus
ZDF
13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc-
hlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel
15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo Deutschland
16.45 Leute heute 17.00 SOKO Kitzbühel 18.00
heute 18.20 Wetter 18.25 Der Landarzt 19.15
Kommissar Stolberg 20.15 SOKO Leipzig 21.00
heute-journal 21.25 Politbarometer 21.34 Wetter
21.35 aspekte 22.05 Lanz kocht 23.05 heute nacht
23.20 Geschäft mit dem Tod
ANIMAL PLANET
12.00 Killer Jellyfish 13.00 Little Zoo That Could
14.00 Penguin Safari 15.00 Baby Planet 16.00 Ani-
mal Cops Phoenix 17.00 Chasing Nature 18.00
Wonder Dogs 19.00 Dragons Alive 20.00 The Plan-
et’s Funniest Animals 21.00 Groomer Has It 22.00
Animal Cops Phoenix 23.00 E-Vets – The Interns
23.30 Wildlife SOS
BBC ENTERTAINMENT
12.45 My Hero 13.15 The Weakest Link 14.00 Eas-
tEnders 14.30 My Hero 15.00 Blackadder Goes
Forth 15.30 The Weakest Link 16.15 Jonathan Creek
17.05 Dalziel and Pascoe 17.55 My Hero 18.25 The
Weakest Link 19.10 My Hero 19.40 Blackadder Goes
Forth 20.10 Extras 20.40 The Catherine Tate Show
21.10 Lead Balloon 21.40 Rob Brydon’s Annually
Retentive 22.10 Blackadder Goes Forth 22.40 My
Hero 23.10 Extras 23.40 The Catherine Tate Show
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Storm Chasers 13.00 Dirty Jobs 14.00 The
Greatest Ever 15.00 Really Big Things 16.00 How Do
They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt-
hBusters 21.00 Fifth Gear 22.00 LA Ink 23.00 True
Crime Scene
EUROSPORT
12.15 Biathlon 14.45 Figure Skating 17.00 Eurogo-
als Weekend 17.15 Biathlon 18.15 Track Cycling
20.30 Figure Skating
HALLMARK
12.10 Murder 101 13.40 Gracie’s Choice 15.30 Life
on Liberty Street 17.00 Kingdom 18.40 Mystery
Woman: Oh Baby 20.10 Mind Games 21.50 Kidnap-
ped: The Elizabeth Smart Story 23.30 Mystery Wom-
an: Oh Baby
MGM MOVIE CHANNEL
13.10 Shadows and Fog 14.35 Johnny Be Good
16.00 The Misfits 18.00 Romeo Is Bleeding 19.50
Futureworld 21.35 Crusoe 23.10 Retroactive
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Monster Moves 13.00 How it Works 14.00
Loch Ness Investigated 15.00 In The Womb 16.00
Air Crash Investigation 17.00 Devil’s Bible 18.00
Megastructures 19.00 Hitler’s Secret Bunkers 20.00
Air Crash Investigation 21.00 Charley Boorman: By
Any Means 22.00 Long Way Down 23.00 Global Un-
derworld
ARD
12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 Biathlon: Weltcup-
Finale 15.00/16.00/19.00 Tagesschau 15.10 Eis-
bär, Affe & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe
17.25 Marienhof 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa
18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.52 Tor der
Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 30
Karat Liebe 20.45 Polizeiruf 110 22.15 Tagesthemen
22.28 Das Wetter 22.30 Von Müttern und Töchtern
DR1
12.05 Aftenshowet med Vejret 12.30 Diagnose sø-
ges 13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder på
tegnsprog 14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10
Boogie Mix 15.00 Boogie Listen 16.00 Amigo 16.30
Shanes verden 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen
med Sport 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00
TV Avisen 20.30 X Factor Afgørelsen 21.15 Black
Dog 22.40 Farlig impuls
DR2
16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15
Urt 17.35 Watergate – mændene, der fældede Nixon
18.30 DR2 Udland 19.00 Sherlock Holmes 19.50
So ein Ding 20.00 Tjenesten 20.15 Stormslag – The
Movie 21.15 Frank Molino – Fairytale 21.30 Deadl-
ine 22.00 Samtidig et andet sted 22.30 Backstage
23.00 DR2 Udland 23.30 Dalziel & Pascoe
NRK1
12.30 Slipp naboene løs 13.00/16.00 Nyheter
13.05 V-cup skiskyting 14.30 VM kunstløp 15.35 Ut
i naturen 16.10 Oddasat – nyheter på samisk 16.25
Dyrisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Uglesko-
gen 17.10 Mumfie 17.20 Charlie og Lola 17.35
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
17.30 Tottenham –
Chelsea (Enska úrvals-
deildin)
19.10 Fulham – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
20.50 Premier League
World
21.20 Tottenham – Man-
chester Utd. (PL Classic
Matches)
21.50 Liverpool – New-
castle, 1995 (PL Classic
Matches)
22.20 Blackburn – West
Ham (Enska úrvalsdeildin)
24.00 Premier League
World
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjón Ingva
Hrafns Jónssonar.
Heimastjórn Hrafnaþings
kemur saman; Hallur
Hallsson, Ármann Kr.
Ólafsson og Jón Kristinn
Snæhólm.
21.00 Mér finnst Í umsjón
Bergljótar Davíðsdóttur
og Katrínar Bessadóttur.
Konur láta í sér heyra
hvað þeim finnst um sam-
félagið í dag.
22.00 Hrafnaþing
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
POPPDROTTNINGIN Madonna
mun vera á leið til Afríkuríkisins
Malaví um helgina þar sem hún
hyggst ættleiða barn. Mikla athygli
vakti í fyrra er Madonna og þáver-
andi eiginmaður hennar, sem hún á
nú í skilnaðardeilu við, ættleiddu
tveggja ára dreng, David Banda, í
Malaví.
Embættismaður á velferð-
arskrifstofu barna í Malaví sagði
við blaðamann The Times að Ma-
donna hefði þegar fyllt út ættleið-
ingarumsókn, og annar maður sem
tengist málinu sagði að dómari
myndi jafnvel fara yfir umsóknina
með söngkonunni strax á mánudag.
Lögmaður hennar staðfesti frétt-
ina.
Fyrr í mánuðinum sagði Ma-
donna í viðtali við malavíska dag-
blaðið The Nation, að hún vildi
gjarnan að David eignaðist systkini
frá heimalandi sínu.
Blóðfaðir Davids, Yohane Banda,
hefur einnig staðfest að von sé á
söngkonunni til landsins. Honum
hafði verið sagt að sonur sinn væri
á leiðinni og hann segist spenntur
að hitta strákinn. Banda segist
hinsvegar undrandi á að heyra að
söngkonan sé skilin og vill ekki að
sonur sinn sé alinn upp af einstæðri
móður.
Ættleiðir
annað barn í
Malaví
Mæðginin Madonna með David
Banda sem hún ættleiddi í fyrra.