Morgunblaðið - 27.03.2009, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 27.03.2009, Qupperneq 48
FÖSTUDAGUR 27. MARS 86. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Skattlagning eldri borgara Forystugrein: Uppgjörsfundur Pistill: Suður af suðvestri Ljósvaki: Bók verður bíómynd Formúlan sjaldan þótt tvísýnni Nýstirnið afhjúpað Sjálfskipting endurbætt Konur eru betri bílstjórar BÍLAR» 3  +4'#  . '* + 567789: #;<97:=>#?@=5 A8=858567789: 5B=#A'A9C=8 =69#A'A9C=8 #D=#A'A9C=8 #2:##="'E98=A: F8?8=#A;'F<= #59 <298 -<G87><=>:,2:G#A:?;826>'H9B=>  I I I I >   $ '' "' '   I  I I I I I  I I - A1 #  I  I I I I  I I I   I Heitast 0°C | Kaldast -10°C Norðan 5-13 m/s, hvassast við NA- ströndina. Sums staðar dálítil él norðan og austan til. »10 Þú ert hér er nýtt leikverk þar sem spurningum er svar- að. Leikskrárnar eru gamlir banka- bæklingar. »38 LEIKLIST» Tekið á að- stæðunum FÓLK» Gestir gæddu sér á taflmönnunum. »44 Svissneski ljós- myndarinn sem fannst Norðurland of grænt hefur sent frá sér litmyndabók frá Íslandi. »40 BÆKUR» Svarthvítar litmyndir AÐALSMAÐUR» Myndi glaður deila sjeik með Megasi. »41 HÖNNUN » Hugmyndir sem féllu ekki í kramið. »38 Menning VEÐUR» 1. Afsökunarbeiðni 2. Evran komi í stað krónunnar 3. Enn ein ræktunin upprætt 4. Málaði risavaxið reðurtákn …  Íslenska krónan veiktist um 0,9% »MEST LESIÐ Á mbl.is HALDA mætti að einhver hefði látist í kvenna- klefanum í Sundhöll Reykjavíkur. Svo er þó ekki, því hér er á ferðinni atriði úr dansverk- inu The Opening sem frumsýnt verður í höll- inni í kvöld. Það er Stúdentadansflokkurinn sem stendur að uppfærslunni, en flokkurinn gengur nú undir nafninu Spiral-dansflokk- urinn. Flokkurinn hefur lagt höllina undir sig og sýnir bæði í klefum og lauginni sjálfri. | 41 Spiral-dansflokkurinn frumsýnir nýtt verk í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld Kaldrifjaður morðingi í kvennaklefanum? Morgunblaðið/Ómar HINN íslenski Þursaflokkur og Páll Óskar Hjálmtýsson verða aðalnúm- erin á tónlistarhátíðinni Bræðsl- unni sem haldin verður á Borg- arfirði eystri dagana 24.-26. júlí í sumar. Um er að ræða fimm ára af- mælishátíð Bræðslunnar, en fjöl- margir þekktir tónlistarmenn hafa komið fram á hátíðinni, þar á meðal Emilíana Torrini, Damien Rice, Lay Low, Belle & Sebastian og Eivör Pálsdóttir. „Ég vona að þarna verði fólk sem segir: „Já, ég man eftir þessu.“ Vonandi sitja jafnaldrar okkar ekki heima, heldur koma á staðinn, enda fallegt í Borgarfirð- inum,“ segir Egill Ólafsson, for- sprakki Þursaflokksins. | 42 Þursarnir og Páll Óskar á Bræðslunni Páll Óskar Egill Ólafsson ÞEIR sem misst hafa vinnuna og eru á atvinnuleysisbótum mega ekki fara til útlanda. „Skilyrði fyrir því að vera á atvinnuleysisbótum er að þú sért í virkri vinnuleit og ef þú ert ekki til- tækur geturðu ekki fengið greiddar bætur,“ segir Gissur Pétursson, for- stjóri Vinnumálastofnunar. Komi í ljós að bótaþegi hafi farið utan biður Vinnumálastofnun hann um útskýr- ingar. Séu þær ekki teknar gildar er hægt að svipta viðkomandi atvinnu- leysisbótum í allt að átta vikur. Algengt að fólk sé svipt bótum Gissur segir það frekar algengt að fólk sé svipt bótum fyrir að vera ekki til reiðu eða gefa ófullnægjandi út- skýringar á því hvers vegna það hafnar starfi sem því er boðið. „Ef maður sækir um atvinnuleysisbætur þá sækir maður í leið um vinnu. Þetta er sama eyðublaðið. Þú hefur réttindi til að fá greiddar bætur en þú hefur skyldur sem ganga út á að vera til reiðu og vera virkur í vinnu- leitinni.“ Það sama gildir um fólk sem er í t.d. 50% starfi og fær á móti 50% af atvinnuleysisbótum. „Sá sem er í hálfu starfi er umsækjandi um hálft starf, “ segir Gissur. Þeir sem eru á atvinnuleysisbót- um þurfa að staðfesta atvinnuleit milli 20. og 25. hvers mánaðar. Hægt er að gera það gegnum netið en fylgst er með því hvort staðfestingin komi úr tölvu utan Íslands. Gissur segir þó auðvitað ekki hægt að koma í veg fyrir að fólk láti vini eða ætt- ingja hérlendis gera það fyrir sig en slíkt sé svindl. ylfa@mbl.is Fastir á Íslandi  Þeir sem þiggja atvinnuleysisbætur mega ekki fara til útlanda  Eiga annars á hættu að vera sviptir bótunum Morgunblaðið/Árni Sæberg Erill Margir hafa lagt leið sína til Vinnumálastofnunar undanfarið. Í HNOTSKURN »Alls þiggja um 17.500manns atvinnuleysisbætur, ýmist að fullu eða hluta, frá Vinnumálastofnun og mega því ekki halda úr landi nema eiga það á hættu að verða sviptir bótunum. »Ætli fólk í atvinnuleit tilEES-lands getur það, að uppfylltum ákveðnum skil- yrðum, fengið heimild til að halda atvinnuleysisbótum sín- um í allt að 3 mánuði meðan á atvinnuleitinni stendur og fengið þær greiddar í því landi þar sem það ætlar að leita sér að vinnu. Skoðanir fólksins ’Stjórnmálamenn eru í mótsögnvið sjálfa sig þegar þeir mælameð aðhaldi á heimilum og veisluhöld-um á Alþingi. Hlustum á ráðgjafa ein-staklinganna – líka í sölum Alþingis. Það er eina leiðin út úr erfiðleikum Ís- lendinga í dag. » 22 GEIR ÁGÚSTSSON ’Flestar Evrópuþjóðir takmarkasvigrúm stjórnenda sem lenda ígjaldþroti til þess að stofna og stýranýjum fyrirtækjum með það að augnamiði að koma í veg fyrir svik og kennitöluskipti. Íslendingar eru mjög miklir eftirbátar annarra í þessum efnum. » 23 HÁKON ÞÓR SINDRASON ’Með því að ganga í Evrópusam-bandið verður ekki lengur hægtað stunda allskonar hundakúnstir ípeningamálum hér á landi. Við Íslend-ingar yrðum t.d. að fylgja ábyrgri pen- ingastefnu sem gerir það að verkum að verðlag á matvælum og flestu öðru myndi lækka svo að um munar, auk þess sem braskarar ættu erfitt upp- dráttar. » 24 ÞORSTEINN EGGERTSSON ’Frændur okkar Norðmenn hafatvisvar afþakkað inngöngu í Evr-ópusambandið og forvera þess semekki hefur breytt því að enn er tekizt áum málið þar í landi rétt eins og áður. Umræðan um Evrópumálin hófst aftur strax daginn eftir að þjóðaratkvæðin fóru fram eins og ekkert hefði ískorizt. » 24 HJÖRTUR J. GUÐMUNDSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.