Morgunblaðið - 23.04.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.04.2009, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2009 SÍÐUSTU vikur starfsársins leggur Sinfóníuhljómsveit Íslands áherslu á rússneska tónlist og tónlist- armenn. Á tónleikum sveitarinnar annað kvöld, föstudagskvöldið 24. apríl, verða flutt tvö verk eftir Dí- mítríj Sjostakovitsj, hátíðarfor- leikur og píanókonsert nr. 1, og sin- fónía nr. 5 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Stjórnandi á tónleikunum er Rumon Gamba. Einleikari á tónleikunum er ung- ur Frakki, Cédric Tiberghien, en hann vakti gríðarmikla athygli þeg- ar Mstislav Rostropovitsj bauð hon- um að leika með sér fyrsta píanó- konsert Sjostakovitsj á tónleikum. Það er einmitt sá konsert sem Ti- berghien mun leika nú á Íslandi. Tiberghien hlaut þrenn verðlaun í Long-Thibaud-keppninni í París ár- ið 1998 og síðan hefur frægðarsól hans risið; í kjölfarið bauðst honum að halda tónleika í Carnegie Hall, Concertgebouw í Amsterdam og Musikverein í Vínarborg. Hann hef- ur hljóðritað fimm geisladiska fyrir Harmonia Mundi og sá nýjasti, með fyrsta píanókonsert Brahms, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Verðlaunapíanóleikari leikur Sjostakovitsj Rússnesk tónlist á tónleikum SÍ Sinfóníuhljómsveitin Síðustu vikur starfsársins er áhersla á rússnesk verk. ERFINGJAR Richards Rodgers og Oscars Hammersteins II hafa selt réttinn að lögum og söngleikjum hinna kunnu tónskálda til Imagem Music Group, fjárfestingararms stórs hollensks lífeyrissjóðs. Meðal kunnustu söngleikja Rodgers og Hammersteins eru South Pacific, The Sound of Music og Oklahoma! Samkvæmt The New York Times felst í sölunni að allur réttur af ein- hverju kunnasta safni bandarískra lagahöfunda færist til Evrópu og þar með útgáfu- og flutningsréttur söng- leikjanna. Hingað til hefur fyrirtæki fjölskyldna höfundanna, Rodgers & Hammerstein Organization, annast öll þau mál og verið vel þekkt í bandarískum tónlistarheimi, og ekki síst fyrir þátttöku dætra tónskáld- anna í réttindamálunum. Dætur Rodgers og Hammersteins verða ráðgjafar hollenska fyrirtæk- isins en forstjóri þess segist trúa því að klassískir söngleikir séu „örugg fjárfesting“ fyrir lífeyrissjóð. „Ég tel söngleiki vera góða ávöxt- unarmöguleika,“ segir hann. Réttindin til lífeyrissjóðs Rodgers og Hammerstein Fjöl- skyldurnar hafa selt réttinn. @ 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Mið 6/5 kl. 20:00 fors. U Fim 7/5 kl. 20:00 fors. U Fös 8/5 kl. 20:00 frums U Lau 9/5 kl. 20:00 2kort U Sun 10/5 kl. 20:00 3kort U Mið 13/5 kl. 20:00 4kort U Fim 14/5 kl. 20:00 5kort U Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 16:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U Mið 20/5 kl. 20:00 U Fim 21/5 kl. 16:00 U Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U Lau 23/5 kl. 20:00 U Sun 24/5 kl. 16:00 U Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukas Fim 28/5 kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U Lau 30/5 kl. 20:00 U Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaÖ Mið 3/6 kl. 20:00 U Fim 4/6 kl. 20:00 U Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukas Lau 6/6 kl. 16:00 U Lau 6/6 kl. 20:00 U Sun 7/6 kl. 16:00 U Fim 11/6 kl. 20:00 U Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukas Lau 13/6 kl. 14:00 Ö Sun 14/6 kl. 16:00 U Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið) Fló á skinni (Stóra sviðið) Þú ert hér (Nýja sviðið) Frumsýning 8. maí! Sun 26/4 kl. 20:00 síð.sýnÖ Fös 24/4 kl. 19:00 aukas U Lau 25/4 kl. 19:00 síð.sýnU Síðasta sýning Síðustu sýningar. Síðasta sýning Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið) Fös 24/4 kl. 19:00 U Fös 24/4 kl. 22:00 U Lau 25/4 kl. 19:00 U Lau 25/4 kl. 22:00 ný aukaU Fim 30/4 kl. 19:00 Ö Fim 30/4 kl. 22:00 ný aukaU Lau 9/5 kl. 19:00 ný aukaU Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaÖ Lau 23/5 kl. 22:00 ný auka Fim 23/4 kl. 20:0 síð.sýn Ökutímar. Allt að seljast upp Ökutímar (Nýja sviðið) Lau 2/5 kl. 20:00 frums U Sun 3/5 kl. 20:00 2kort U Mið 6/5 kl. 20:00 3kort U Fim 7/5 kl. 20:00 aukas U Fös 8/5 kl. 19:00 4kort U Lau 9/5 kl. 19:00 U Lau 9/5 kl. 22:00 U Sun 10/5 kl. 20:00 U Mið 13/5 kl. 20:00 5kort U Fim 14/5 kl. 20:00 6kort U Fös 15/5 kl. 19:00 U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 19:00 Ö Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U Fim 21/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 19:00 aukas Lau 23/5 kl. 19:00 aukas Sun 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U Fös 29/5 kl. 19:00 Ö Miðasala er hafin - aðeins sýnt í maí. Einleikjaröð - Rachel Corrie (Litla sviðið) Sun 26/4 kl. 20:00 ný aukas Aukasýning 26. apríl vegna fjölda áskorana Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Samkomuhúsið) Creature (Kassinn) Fim 23/4 kl. 20:00 Ný aukas.U Fös 24/4 kl. 19:00 U Lau 25/4 kl. 20:00 U Fös 1/5 kl. 20:00 1.sýn Ö Lau 2/5 kl. 20:00 2.sýn Ö Sýningum lýkur á Akureyri 25. apríl Margverðlaunað verk - aðeins 2 sýningar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak (Stóra sviðið) Þrettándakvöld (Stóra sviðið) Sædýrasafnið (Kassinn) Creature - gestasýning (Kassinn) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Eterinn (Smíðaverkstæðið) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Þjóðleikur - leiklistarhátíð á Egilstöðum 24.–26. apríl Sýningar haustsins komnar í sölu Sýningum lýkur 15. maí. Tryggðu þér sæti Ath. snarpt sýningatímabil Í samstarfi við Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands Miðaverð aðeins 2.000 kr. Sýningum að ljúka. Fim 23/4 kl. 20:00 U Lau 2/5 kl. 20:00 Ö Fös 24/4 kl. 20:00 síð.sýn. Ö Fös 24/4 kl. 21:00 Ö Fim 14/5 kl. 20:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Lau 25/4 kl. 13:00 Ö Lau 25/4 kl. 14:30 Ö Fös 24/4 kl. 21:00 Fös 8/5 kl. 20:00 Ö Lau 9/5 kl. 20:00 Ö Lau 25/4 kl. 21:00 Lau 16/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Lau 2/5 kl. 13:00 Ö Lau 2/5 kl. 14:30 Ö Fim 30/4 kl. 21:00 síðasta sýn. Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Sun 3/5 kl. 21:00 Lau 9/5 kl. 13:00 Ö Lau 9/5 kl. 14:30 Sun 10/5 kl. 17:00 U Lau 16/5 kl. 14:00 U Lau 16/5 kl. 17:00 U Sun 17/5 kl. 14:00 U Sun 17/5 kl. 17:00 U Sun 24/5 kl. 14:00 U Þri 26/5 kl. 18:00 U Mið 27/5kl. 18:00 U Fös 29/5 kl. 18:00 U Lau 25/4 kl. 14:00 U Lau 25/4 kl. 17:00 U Sun 26/4 kl. 14:00 U Sun 26/4 kl. 17:00 U Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U Sun 3/5 kl. 14:00 U Sun 3/5 kl. 17:00 U Þri 5/5 kl. 18:00 U Sun 10/5 kl. 14:00 U Lau 30/5 kl. 14:00 U Lau 30/5 kl. 17:00 U Fim 4/6 kl. 18:00 Ö Fös 5/6 kl. 18:00 U Lau 6/6 kl. 14:00 U Lau 6/6 kl. 17:00 U Sun 7/6 kl. 14:00 U Sun 7/6 kl. 17:00 U Lau 13/6 kl. 14:00 ÖMeistaranám í listkennslu myndlist- hönnun – tónlist - leiklist - dans Meistaranám í listkennslu er ný námsleið við Listaháskóla Íslands. Námið er 120 einingar og lýkur með M.A. prófgráðu í listkennslu. Helstu markmiðin með náminu eru að: veita listgreinakennurum trausta og haldgóða menntun þar sem tekið er mið af forsendum og vinnubrögðum listgreina. efla skilning og tengsl milli listkennara úr ólíkum listgreinum. hvetja til samvinnu og umræðu um listgreinakennslu í samfélaginu. efla samspil fræða og sköpunar á sviði listnáms. Með meistaranámi í listkennslu vill Listaháskólinn tryggja að nýsköpun í listum berist milli skólastiga og viðhorf listamanna til listuppeldis fái notið sín. Umsækjendur þurfa hafa lokið bakkalárgráðu eða sambærilegu 180 eininga háskólanámi í sinni listgrein. Umsóknarfrestur er til 8. maí. Nánari upplýsingar: 552 4000 / 520 2400 / listkennsla@lhi.is / www.lhi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.