Morgunblaðið - 23.04.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.04.2009, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2009 Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkur voru afhent í Höfða í gær. Hallfríður Ólafsdóttir og Þór- arinn Már Baldursson hlutu verð- launin fyrir bestu frumsömdu barnabókina Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina sem Mál og Menning/Forlagið hf. gefur út. Guðmundur Andri Thorsson hlaut verðlaun fyrir best þýddu barna- bókina, Bangsímon eftir A. A. Milne sem Edda útgáfa gefur út. Maxímúsin verðlaunuð NAME IT SMÁRALIND S: 544 4220 / KRINGLAN S: 568 4344 1090 STR. 74-152 BOLIR VERY GALLABUXUR NAR KOMNAR 2490 Op ið í dag 13 -17 Laugavegi 63 • Sími 551 4422 Verslaðu glæsilegan fatnað þar sem gæði og þjónusta skipta máli Gleðilegt sumar Hverfisgötu 6 • 101 Reykjavík • sími 562 2862 Stærðir 42-54 VOR – SUMAR 2009 KYNNINGARDAGAR 24. apríl - 2. maí 15% KYNNINGARAFSLÁTTUR HLUTHAFAFUNDUR Stjórn Stoða (FL Group hf.) boðar hér með til hluthafa- fundar í félaginu sem haldinn verður fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 17.00 á skrifstofum félagsins að Hátúni 2b, 2. hæð, 105 Reykjavík. Dagskrá: 1. Endurskipulagning fjárhags félagsins. Tillaga um að hluthafa- fundur Stoða álykti að stjórnendum félagsins verði falið að vinna áfram að endurskipulagningu fjárhags félagsins í samræmi við áætlun þar um. 2. Tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins: a. Tillaga um að nafni félagsins verði breytt í Stoðir hf., breyting á 1. gr. samþykkta. b. Tillaga um að færa heimilisfang félagsins, breyting á 2. gr. samþykkta. c. Tillaga um lækkun hlutafjár félagsins að fullu og hækkun upp í lögbundið lágmark, breyting á 4. gr. samþykkta. d. Tillaga um að veita stjórn heimild til að gefa út nýjan hlutaflokk, breyting á 4. gr. samþykkta. e. Tillaga um að breyta heimild stjórnar til að gefa út nýtt hlutafé, breyting á 4. gr. samþykkta. f. Tillaga breytingar á boðun hluthafafunda, breyting á 4. kafla 8. gr. samþykkta. g. Tillaga um að aðalfundi skuli halda fyrir lok ágústmánaðar ár hvert, breyting á 9. gr. samþykkta. h. Tillaga um að breyta samþykktum félagsins með því að setja númeraröð á kafla og málsgreinar samþykkta. 3. Önnur mál. Hluthöfum gefst kostur á að greiða atkvæði um tillögurnar bréflega. Atkvæðaseðlar eru fyrirliggjandi á skrifstofu félagsins frá og með föstudeginum 24. apríl 2009 og þar er ennfremur hægt að greiða atkvæði. Þeir hluthafar sem þess óska skrif- lega fyrir föstudaginn 24. apríl 2009 geta fengið atkvæðaseðla senda. Bréfleg atkvæði skulu berast á skrif- stofu félagsins eigi síðar en kl. 16.00 miðvikudaginn 29. apríl 2009 eða Reykjavík, 22. apríl 2009 Stjórn Stoða (FL Group hf.) afhendast á hluthafafundinum sjálfum. Atkvæði verða talin á hluthafa- fundinum þann 30. apríl 2009 og verða einungis atkvæði þeirra hluthafa sem þá eru skráðir í hlutaskrá tekin með í atkvæðagreiðslunni. Fundargögn, þ.m.t. tillögur stjórnar ásamt greinargerð, eru til sýnis á skrifstofu Stoða frá og með fimmtu- deginum 23. apríl 2009 og verða send þeim hluthöfum semþess óska. Jón Ásgeirsson tónskáld 80 ára fimmti liður í tónleikaröð Söngskólans í Reykjavík til heiðurs tónskáldinu Tónleikar í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 23. apríl 2009 - kl. 17.00 - Sumardaginn fyrsta - Óperukórinn í Reykjavík - stjórnandi Garðar Cortes flytur kóra úr öllum óperum Jóns; Þrymskviðu, Galdra-Lofti, Möttulssögu og flokk þjóðlaga- útsetninga - einsöngvarar úr röðum kórfélaga Tónleikagestir taka undir í fjöldasöng sönglaga Jóns Ásgeirssonar Ókeypis aðgangur - Allir velkomnir Kvennakór við Háskóla Íslands - stjórnandi Margrét Bóasdóttir flytur átta kórlög sem Jón hefur samið og/eða útsett nýlega Söngskólinn í Reykjavík @ , ,magnar upp daginn Einar er Magnússon Nafn Einars Magnúsar Magn- ússonar, upplýsingafulltrúa Umferð- arstofu, misritaðist í grein um um- ferðarmál í Morgunblaðinu í gær. Einar Magnús er beðinn velvirð- ingar á því. Ekki ránfugl Í grein um laup hrafns í borgarland- inu sem birt var í blaðinu í gær, var hrafninn ranglega sagður ránfugl. Hið rétta er að hrafninn er spörfugl þó að hegðun hans sé vissulega stundum frekar í ætt við ránfugla. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. LEIÐRÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.