Morgunblaðið - 23.04.2009, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 2009
Barnabókaverðlaun menntaráðs
Reykjavíkur voru afhent í Höfða í
gær. Hallfríður Ólafsdóttir og Þór-
arinn Már Baldursson hlutu verð-
launin fyrir bestu frumsömdu
barnabókina Maxímús Músíkús
heimsækir hljómsveitina sem Mál
og Menning/Forlagið hf. gefur út.
Guðmundur Andri Thorsson hlaut
verðlaun fyrir best þýddu barna-
bókina, Bangsímon eftir A. A. Milne
sem Edda útgáfa gefur út.
Maxímúsin
verðlaunuð
NAME IT SMÁRALIND S: 544 4220 / KRINGLAN S: 568 4344
1090
STR. 74-152
BOLIR
VERY GALLABUXUR
NAR KOMNAR
2490
Op ið í dag 13 -17
Laugavegi 63 • Sími 551 4422
Verslaðu glæsilegan fatnað þar sem gæði og þjónusta skipta máli
Gleðilegt sumar
Hverfisgötu 6 • 101 Reykjavík • sími 562 2862
Stærðir 42-54
VOR – SUMAR 2009
KYNNINGARDAGAR
24. apríl - 2. maí
15% KYNNINGARAFSLÁTTUR
HLUTHAFAFUNDUR
Stjórn Stoða (FL Group hf.) boðar hér með til hluthafa-
fundar í félaginu sem haldinn verður fimmtudaginn
30. apríl 2009 kl. 17.00 á skrifstofum félagsins að
Hátúni 2b, 2. hæð, 105 Reykjavík.
Dagskrá:
1. Endurskipulagning fjárhags félagsins. Tillaga um að hluthafa-
fundur Stoða álykti að stjórnendum félagsins verði falið að vinna
áfram að endurskipulagningu fjárhags félagsins í samræmi við
áætlun þar um.
2. Tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins:
a. Tillaga um að nafni félagsins verði breytt í Stoðir hf., breyting á
1. gr. samþykkta.
b. Tillaga um að færa heimilisfang félagsins, breyting á 2. gr.
samþykkta.
c. Tillaga um lækkun hlutafjár félagsins að fullu og hækkun upp í
lögbundið lágmark, breyting á 4. gr. samþykkta.
d. Tillaga um að veita stjórn heimild til að gefa út nýjan hlutaflokk,
breyting á 4. gr. samþykkta.
e. Tillaga um að breyta heimild stjórnar til að gefa út nýtt hlutafé,
breyting á 4. gr. samþykkta.
f. Tillaga breytingar á boðun hluthafafunda, breyting á 4. kafla 8.
gr. samþykkta.
g. Tillaga um að aðalfundi skuli halda fyrir lok ágústmánaðar ár
hvert, breyting á 9. gr. samþykkta.
h. Tillaga um að breyta samþykktum félagsins með því að setja
númeraröð á kafla og málsgreinar samþykkta.
3. Önnur mál.
Hluthöfum gefst kostur á að greiða
atkvæði um tillögurnar bréflega.
Atkvæðaseðlar eru fyrirliggjandi á
skrifstofu félagsins frá og með
föstudeginum 24. apríl 2009 og þar
er ennfremur hægt að greiða atkvæði.
Þeir hluthafar sem þess óska skrif-
lega fyrir föstudaginn 24. apríl 2009
geta fengið atkvæðaseðla senda.
Bréfleg atkvæði skulu berast á skrif-
stofu félagsins eigi síðar en kl. 16.00
miðvikudaginn 29. apríl 2009 eða
Reykjavík, 22. apríl 2009
Stjórn Stoða (FL Group hf.)
afhendast á hluthafafundinum sjálfum.
Atkvæði verða talin á hluthafa-
fundinum þann 30. apríl 2009 og
verða einungis atkvæði þeirra hluthafa
sem þá eru skráðir í hlutaskrá tekin
með í atkvæðagreiðslunni.
Fundargögn, þ.m.t. tillögur stjórnar
ásamt greinargerð, eru til sýnis á
skrifstofu Stoða frá og með fimmtu-
deginum 23. apríl 2009 og verða
send þeim hluthöfum semþess óska.
Jón Ásgeirsson tónskáld 80 ára
fimmti liður í tónleikaröð Söngskólans í Reykjavík
til heiðurs tónskáldinu
Tónleikar í Hátíðasal Háskóla Íslands
fimmtudaginn 23. apríl 2009 - kl. 17.00
- Sumardaginn fyrsta -
Óperukórinn í Reykjavík -
stjórnandi Garðar Cortes
flytur kóra úr öllum óperum Jóns; Þrymskviðu,
Galdra-Lofti, Möttulssögu og flokk þjóðlaga-
útsetninga - einsöngvarar úr röðum kórfélaga
Tónleikagestir taka undir í fjöldasöng sönglaga Jóns Ásgeirssonar
Ókeypis aðgangur - Allir velkomnir
Kvennakór við Háskóla Íslands -
stjórnandi Margrét Bóasdóttir
flytur átta kórlög sem Jón hefur
samið og/eða útsett nýlega
Söngskólinn í Reykjavík
@
, ,magnar upp daginn
Einar er Magnússon
Nafn Einars Magnúsar Magn-
ússonar, upplýsingafulltrúa Umferð-
arstofu, misritaðist í grein um um-
ferðarmál í Morgunblaðinu í gær.
Einar Magnús er beðinn velvirð-
ingar á því.
Ekki ránfugl
Í grein um laup hrafns í borgarland-
inu sem birt var í blaðinu í gær, var
hrafninn ranglega sagður ránfugl.
Hið rétta er að hrafninn er spörfugl
þó að hegðun hans sé vissulega
stundum frekar í ætt við ránfugla.
Beðist er velvirðingar á þessum mis-
tökum.
LEIÐRÉTT