Morgunblaðið - 26.04.2009, Side 1

Morgunblaðið - 26.04.2009, Side 1
2 6. A P R Í L 2 0 0 9 STOFNAÐ 1913 111. tölublað 97. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er 95 ára mbl.is [ ]PÓLLANDFiðrildið semrauf múrinn UXI ROKK & SUKK MYNDAALBÚM INGÓLFS MARGEIRSSONAR INNFLYTJENDA LEIÐIR UM ÍSLAND SUNNUDAGUR Morgunblaðið/RAX Vor Skýjatröllið glottir við álftinni, sem syndir ein á spegilsléttu vatninu. Veturinn er að losa tök sín á landinu og vorið tekur við. Ragnar Axelsson fangaði kynjamyndir landsins – og vorið. »26 STJÓRNMÁL»12 DANMÖRK»6SMYGL»4 HEIMAVERKEFNI SEM BÍÐA NÝRRAR RÍKISSTJÓRNAR RÍKISFJÁRMÁL SKATTAHÆKKANIR OG NIÐURSKURÐUR STÓRIÐJA ÁLVER Í HELGUVÍK OG Á BAKKA? EFNAHAGSLÍF ÞUNG SKULDABYRÐI HEIMILA OG FYRIRTÆKJA UTANRÍKISMÁL NÁST SAMNINGAR VIÐ BRETA UM ICESAVE? LÁNAMÁL AFNÁM VERÐTRYGGINGAR Danir óttast að verða nokkurs konar „rauða hverfi“ norðursins eftir að bæði Norðmenn og Íslendingar fylgdu í fótspor Svía og bönnuðu kaup á vændi. Talið er að um 5.600 vændiskonur starfi í Danmörku, en 300-600 í Svíþjóð. Nýlegar rannsóknir sýna að 13- 14% allra karlmanna í Danmörku, Svíþjóð og Noregi hafa keypt sér vændi einu sinni eða oftar á ævinni. Flestir þeirra eru í sambúð eða kvæntir. Í vandræðum með vændið Landhelgisgæslan telur mikilvægt að koma upp ratsjáreftirliti með umferð á hafinu næst landinu. Árvekni sjó- manna á fiskiskipi er að þakka að smyglskútan Sirtaki gat ekki læðst óséð um landhelgina. Hún tilkynnti sig ekki við komu í land- helgina eins og henni bar og sást ekki í fjareftirliti. Halldór Nellett, forstjóri að- gerðasviðs LHG, vill byrja á að setja upp radara við strönd Suð- ur- og Suðausturlands og telur það gjörbreyta eftirlitinu. Vill vakta hafið með ratsjám

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.